Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 Lóubúð! Síð pi/s, peysur og blússur. íþróttagallar, ballettbúningar. Barnapeysur 1 —8 ára. — Sundfatnaður. Lóubúð Bankastræti 14, II. hæð, sími 13670. AUGLÝSING frá sóknarnefnd Kaldrananesskirkju í Bjarnarfirði. Ákveðið hefur verið að lagfæra á ýmsan hátt kirkjugarðinn, m.a. slétta elstu hluta hans. Garðurinn verður kortlagður og inn á uppdrátt færð þau leiði, sem þegar eru þekkt og kunnug- ir þekkja til. Því er hér með farið fram á við alla þá, sem vita um ómerkt leiði vandamanna sinna, að þeir merki þau greinilega eða hafi samband um það og annað varðandi garðinn við undirritaða fyrir 15. apríl 1975. 19. september 1974. f.h. sóknarnefndar Kaldrananesskirkju. Ingibjörg Sigvaldsdóttir, Svanshóli. Verzlunarhúsnæði Höfum til sölu verzlunarhúsnæði, I smíðum, í þéttbýliskjarna í nýja miðbænum við Álfhóls- veg í Kópavogi. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38, sími:26277. íbúð við Smáragötu 4ra herbergja íbúð við Smáragötu til sölu. íbúðin er efri hæð, með sérinngangi og sérhita, tvöfalt gler, eignarlóð. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6 3. hæð sími 26200. Húseign til sölu á Akureyri. Kauptilboð óskast i útihúsbyggingar að Galtalæk við Eyjafjarðarbraut, Akureyri, ásamt 3,8 hektara erfðafestulandi. Brunabótamat eignarinnar er kr. 5.868.900,00. Eignin verður til sýnis væntanlegum bjóðendum kl. 3.—6 e.h., fimmtudaginn 26. sept. 1974, og tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 1 1,00 f.h., 3. október 1974. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 TilSölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Hæð og ris á Melunum Hæðin er úm 200 ferm. 6 her- bergi og stór 3ja herb. ibúð i risi. Bilskúr. Raðhús í Laugarnesi Samtals um 210 ferm. 7 herb. bilskúr, garður, sérstaklega vandað og vel byggt hús. Einbýlishús á stóru skógivöxnu landi i Kópa- vogi. Parhús i Vesturbæ i Kópavogi, kjallari hæð og ris alls 6 herb. garður. Útb. 3,5 millj. 6 herb. hæð i Miðbænum hentug fyrir skrif- stofur eða vinnustofur Einbýlishús í Miðbænum hentugt fyrir skrifstofur eða vinnustofur. 6 herb. hæð við Álf- heima sér hiti, sér inngangur. Bilskúr laus fljótlega. 4ra herb. efri hæð i Hlíðunum. Sér inn- gangur sér hiti 1 herb. i kjallara. Bilskúr. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN — 32799 og 43037 Bónstöðin Sheli á Reykjanesbraut verður lokuð vegna jarðarfarar mánudaginn 23. sept. frá hádegi. Bónstöð Shell. LAN DSÖNt ALÞYDUORLOF Vetrarorlof 1974—1975 Landsýn geturnú boðiðfélagsmönnum Alþýðuorlofs orlofsferðir til Kanarfeyja á sérstaklega hagstæðum kjörum: Brottfarardagareftirtalda laugardaga: 23/11, (3 vikur) 14/12, 21/12 28/12, (2—4 vikur) 11/1, 1/2, 5/4 (3 vikur), 22/2, 8/3, 22/3 (2—4 vikur.). Brottför alla daga kl. 9.00 f.h. frá Keflavík og til baka 1 6.30 frá Las Palmas. Flogið með Air Viking þotum beint Keflavík — Las Palmas. ÍBÚÐIR, HÓTEL, SMÁHÝSI, PLAYA DEL INGLES, SUÐURSTRÖND GRAN CANARIA: ÍBÚÐARHÓTEL Escorial byggt 1973 góð sólbaðsaðstaða, 3 sund- laugar, íbúðir fyrir 2, stofa og svefnher- bergi og fyrir 4, stofa og 2 svefnherbergi, bað, svalir, sími, útvarp í hverju herbergi. Fallegir salir, hárgreiðslustofa, verzlanir, skemmtilegar setustofur, bar, billiard, tennisvellir o.fl. ÍBÚÐARHÓTEL LOS SALMONES: Góðar íbúðir með svefnherbergi, stofu, baði, eldhúsi og svölum. Góð sólbaðsað- staða, sundlaug. ÍBÚÐARHÓTEL KOKA: 2ja, eða 4ra manna íbúðir, 1 —2 svefnher- bergi, stofa, eldhús, bað, svalir, sími, út- varp. Góð sólbaðsaðstaða, sundlaug og góð aðstaða til úti og innileikja. SMÁHÝSI SANTA FE: Mjög góð falleg einbýlishús með svefnher- bergi, stofu og eldhúsi, baði og síma. Húsin standa á sér svæði, vel ræktuðu og hafa sameiginlega sólbaðsaðstöðu og sundlaugar. Þó fylg-r sérgarður og sólstétt hverju húsi. HÓTEL WAIKIKI: Nýtízkulegt hótel byggt 1 973. Öll herbergi með baði, síma, útvarpi og svölum, sund- laug, útibar, tennisvellir, keiluspil o.fl. íslenzkir fararstjórar. Skrifstofa Playa Del Ingles, íslenzkt starfsfólk, fjölmargar skoðanaferðir. Verð til allra meðlima Alþýðuorlofs (A.S í) og skylduliðs þeirra. 2ja vikna frá kr. 33.600.-, 3ja vikna frá kr. 36.500.-. Pantið tímanlega. Upplýsingar gefnar í símum 22890 — 13676 — 28899. Ferðaskrifstofan LANDSYN nr ALÞYÐUORLOF Laugavegi 54, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.