Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 ritaðer... Fullvissa trúarinnar Fyrir nokkrum árum átti ég heima úti f Evrópu. Þá var þaö orðin hryggilega algeng sjön f ýmsum stórhorgum þar að sjá unglinga ráfa um götur, oft vanhirta og illa til reika. Sums staðar höfðu þeir lagzt fyrir f skemmtigörðum eða jafnvel úti á götum og torgum, vafið um sig teppi og létu þar fyrir- berast. Þeir höfðu farið að heiman, snúið baki við foreldr um og fjölskyldu og lagzt út. Þeir vissu ekki lengur, hvar þeir áttu heima. Slfkt rótleysi ungs fólks er orðið eitt af mestu vandamálum f nútfma þjóðfélagi. Þetta eru hræðilegar stað- reyndir. Er nokkurt böl þyngra foreldrum en að sjá á bak börnum sfnum á þennan hátt? Sýnir það ekki Ijósar en flest annað, hvers virði gott heimili er? Mundu það, er þú mótar heimili þitt hér á jörðu. Hitt er þó enn miklu meira virði, að við þekkjum þau Hér birtist seinni hluti grein- ar eftir Jens Olav Mæland, kennara við kristniboðsskóla f Osló. Hann ritar um, hvernig stofna megi heimili eftir þeim boðum, sem Guð hefur gefið f orði sfnu. Heimilið er byggt á hjóna- bandinu. Það er ævilöng sam- búð manns og konu, samfélag f öllu, sem þau taka sér fyrir hendur, viðurkennt af þjóð- félaginu. Mikilvægur þáttur þess er kynlffið, en minna verður á, að maðurinn er Ifka siðferðisvera og á ekki að láta stjórnast af hvötum sfnum ein- göngu, þá brýtur hann bæði móti sjálfum sér og Guði. Biblf- an er ekki á móti kynlffi, heldur Iftur hún á það sem gjöf Guðs og þvf ber að meðhöndla það sem slfkt. Kraftmiklar ár renna f farvegum sfnum og meðan svo er, gengur allt vel. Flóð geta komið og þá verður tjón. Þetta má bera saman við kynlffið. Hjónahandið er hinn rétti farvegur þess. Hjónavfgsl- an opnar að fullu leiðina til samlffs og það er þjófstart að byrja fyrr. 1 Mósebók 2.24 stendur: „Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sfna og býr við eiginkonu sfna, svo að þau verði eitt hold.“ Athugum hvað heimkynni, sem okkur eru bú- in til dvalar um alla eilffð. Guð kallar okkur til rfkis sfns. Hann sendir eingetinn son sinn, Jesúm Krist, f heim- inn til að frelsa okkur og leiða okkur inn f himin sinn. Þar hefur hann búið okkur stað með sér um eilffð, fyrir trúna á Jesúm Krist. Við heyrum stundum talað með Iftilsvirðingu um trúar- fullvissu. Sumir telja hana jafnvel bera vitni um hroka. Trúarfullvissa kristins manns á ekkert skylt við hroka. Hún er aðeins fullvissa þess, að við vitum, hvar við eigum heima, vitum, hvað Guð hefur fyrir okkur gjört f Jesú Krísti. Ekki geta efasemdir verið betri en trúarfullvissa. Oft er talað um Tómas postula sem kemur á undan. Það stendur ekki, að maður og kona skuli verða eitt hold og sfðan skuli maðurinn yfirgefa föðurhúsin. En þannig er það oft f okkar þjóðfélagi, mörgum til tjóns. Hjónabandinu er stýrt af trú- mennsku og þvf er loforðið um ævilangan trúnað mikilvægt. En hvað er það að vilja trú- mennsku? I fyrsta lagi, að hið ytra á ekki að sjást ótrú- mennska. Það á ekki að gefa öðrum konum gaum eða daðra við aðra menn. Það verður að aga framkomuna. 1 öðru lagi á trúmennska að vera rfkjandi heima við. Það er ekkí nóg að vera sléttur og felldur út á við, en viðhafa harðsijórn heima, svo aðrir skelfist. seinni hluti „Þér menn, elskið eiginkon- ur yðar og verið ekki beizkir við þær.“ (Kól. 3.19). Beizkja er brot á trúmennskunni og oft þarf ekki stóra hluti til að valda beizkju og hún veldur aðskilnaði og misskilningi, ef hún fær að grafa um sig. Trúmennskan kemur fram f nánu samfélagi, f stórum hlut- um sem smáum. Að vera f sam- fyrirmynd, af þvf að hann efaðist. Þá gleymist það, að Jesús Kristur sjálfur mætti Tómasi til þess að eyða efa- semdu hans og gefa honum fullvissu trúarinnar. Jesús Kristur vildi eyða efa- semdum Tómasar. Hið sama vill hann gjöra enn f dag. Hann vill eyða efasemdum okkar og gefa okkur fullvissu trúarinnar. Átt þú þessa fullvissu trúar- innar? Veizt þú, hvað Guð hefur fyrir þig gjört f Jesú Kristi? Eða veizt þú ekki enn, hvar þú átt heima? Ertu á and- legum hrakningi, Ifkt og unga fólkið, sem ég nefndi áður? Lestu í orði Guðs. Bið Guð um að gefa þér fullvissu trúar- innar. Mundu, að hann hefur búið þér eilff heimkynni á himnum með sér. Jónas Gfslason. félagi tekur tfma og hjóna- bandið krefst þess, að hjón hafi tfma hvort fyrir annað. Mað- urinn gefur sér e.t.v. tfma til að ræða við aila aðra en konuna sfna — konan á svo annrfkt, að hún má ekki vera að að spjalla við mann sinn yfir kaffibolla. Þetta samfélag er ekki aðeins fólgið f þvf að hlusta f með- aumkun á vandamál hvors annars, heldur að ráðast sameiginlega að þeim. Berið hvers annars byrðar og hvernig á að bera byrði annars nema vitað sé um hana. Vandamálin þurfa ekki að vera stór — oft veltir Iftil þúfa þungu hlassi. Það getur endað með þvf, að hjónin lifi hvort f sfnum heimi. Ekki má heldur gleyma að gleðjast saman. Sumir segja e.t.v. að það sé ekki um nein HAMINGJA er orð, sem hljómar vel. Fólk sækir eftir því að höndla hana. Að hugsunarhætti fjöld ans er sá maður ham- ingjusamur, sem hefur mikla peninga, góða heilsu og á marga vini. Staðreyndin er samt sú,að margt fólk eignast ekki þetta. Að lokum deyr líka hver og einn og það jarðneska verður eft- ir. Þessi staðreynd er hræðileg fyrir þann, sem hefur ekkert annað, sem gefur hamingju og frið. Hvernig getur staðið á þessu? Jú, það er vegna afstöðu þinnar til Guðs. Við erum syndarar frammi fyrir Guði. í Sáimi 32 stendur: „Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. stór gleðiefni að ræða. Byrjið þá á þeim smáu. Og látið ekki alla dagana vera eins. Sumir eiga erfitt með að sýna konu sinni umhyggju, færa henni blóm eða aðra samágjöf, — allt er með sama hversdagsleikan- um. Einnig þarf að læra að deila með sér verkefnunum, en það er kannski dálftið erfitt nú á tfmum. En ef bæði vinna utan heimilis, hefur maðurinn engan rétt til að krefjast þess, að konan vinni öll heimilis- störfin. Hann á að Ifta á hana sem veikara ker — og það getur hann gert með þvf að rápa f búðir, elda o.s.frv. Munum, að Guð vill reglu- semi. Og ef Guð á að fá að búa á heimilinu, verður að rfkja gagnkvæmur trúnaður. Sæll er sá maður, er Drottinn tilreiknar eigi misgjörð, sá er eigi geymir svik í anda.“ Hefur þú meðtekið syndafyrirgefningu hjá Guði? Ef svo er, þá ert þú sæll. Ef til vill spyr einhver: Hvernig eignast ég syndafyrirgefninu? Lestu Sálm 32 v.5: „Þá játaði ég synd mína fyrir þér... og þú fyrirgafst syndasekt mína.“ Þegar við játum syndir okkar frammi fyrir Guði, vill hann fyrirgefa okk- ur. Hvers vegna fyrirgef- ur Guð synd mína? „Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Við erum sköpun hans og hann elskar okkur. Biblían svarar Hér eru nokkur svör til þeirra, er segja: Guð er of góður til að hegna syndara. „Sá sem trúir á soninn, hefir eilfft Iff, en 'sá sem óhlýðnast syninum, skal ekki sjá Iffið, heldur varir reiði Guðs yfir honum.“ Jóhannesarguðspjall 3:36. „Og eins og það liggur fyrir mönnunum eitt sinn að de.vja, en eftir það er dómurinn, þann- ig mun og Kristur, eitt sinn fórnfærður til að bera syndir margra, f annað sinn birtast án syndar, til hjálpræðis þeim, er hans bfða.“ Hebreabréfið 9:27—28. Einnig: Rómverjabréfið 1:18 og 2:4—9. Efesusbréfið 5:6—7. 2. Pétursbréf 2:9. Lúkasarguðspjall 13:3—5. Herbreabréfið 12:25—29. Guð er þvf nefnilega ekki eins aðgerðalftill og álitið er. Hana, fyrirdæmir syndina ákveðið og syndraar, sem ekki snýr sér frá villu sinni. En hann elskar þann, sem gjörir iðrun og snýr sér til hans. „En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn: þeim sem trúa á nafn hans.“ Jóhannesar- guðspjall 1:12. „Ekki mun hvei sá, er við mig segir: Herra. herra, ganga inn f himnarfki heldur sá er gjörir vilja föðui mfns, sem er f himninum.* Matteusarguðspjall 7:12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.