Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 23 RAFTORG SÍMi: 26660 RAFIÐJAN SÍMi: 19294 Vinnuvélaeigendur — Hydraulikk Framkvæmum viðgerðir á: Vökvadælum, — mótorum, — ventlum, — tjökkum. Gerum tilboð í smíði og breytingar á vökvaknúnum tækjum. Útvegum með stuttum fyrirvara vökvadælur, — mótora, — ventla, — tjakka. Hafið samband við okkur. Vélaverkstæðið Véltakh.f. Dugguvogi 2 1. Símar 86605 — 86955. Innritun í Námsflokka Reykjavíkur ferfram sem hérsegir: NÝJAR GREINAR: MYNDVEFNAÐUR, ESPER- ANTO (fyrir byrjendur). HEILBRIGÐISFRÆÐI (persónuleg heilsufræði, umhverfisheilsufræði, algengir sjúkdómar, atvinnusjúkdómar, að- hlynning sjúkra og aldraðra). VERSLUNAR OG SKRIFSTOFUSTARFADEILD (12 —14 stundir á viku og lýkur með prófi. Inntökuskilyrði: gagnfræðapróf eða tveggja ára starfsreynsla). Aðrar greinar: íslenska I. og II. fl. íslenska fyrir útlendinga. Færeyska I. og II. fI., Danska I.—4. fl. Sænska 1. og 2. fl. og framhaldsfl. Norska 1. og 2. hefst e.t.v. ekki fyrr en um áramót en þeir, sem hafa hug á að stunda nám í málinu eru beðnir að gefa sig fram. Þýska 1.—4. fl. Enska 1. — 6. fl Spænska 1.—4. fl. ítalska 1 . og 2. fl. Franska 1. — 3. fl. Jarðfræði byrjendafl. Reikningur 1 . og 2. fI., kennsla á reiknistokk. Bókfærla 1. og 2. fl. Vélritun 1. og 2. fI., Tréskurður. Macrame. Viðhald bifreiða. Barna- fatasaumur. EFTIRFARANDI GREINAR HEFJ- AST UM ÁRAMÓT: Smelti. Fundatækni og ræðumennska. Sniðteikning/sníðar og saumar. ÞÁTTTÖKUGJÖLD: 1250 kr. fyrir 20 stunda bóklega flokka 1 900 kr fyrir 30 stunda bóklega flokka 1650 kr. fyrir 20 stunda verklega flokka 2500 kr. fyrir 30 stunda verklega flokka 3.300 kr. fyrir 40 stunda verklega flokka 10.000 kr. fyrir skrifstofu og verslunarstarfadeild. ÞÁTTTÖKUGJOLD GREIÐIST VIO INNRITUN Innritun fer frá i LAUGALÆKJARSKÓLA 23. 24. 25. sept. kl. 20.—22. Kennsla hefst fyrsta október. Innilegar þakkir til allra sem sýndu mér vinsemd og sendu mér gjafir á 85 ára afmæli minu. Trillubátur Guð launi ykkur. Af sérstökum ástæðum er til sölu 6,5 lesta trillubátur. Allur nýuppgerð- Sesselja ur. Mjög fallegur. 36 ha. Volvo penta simrad dýptarmælir og blokk fyrir neta- og línuveiðar fylgir. Allt nýtt. Ef góð trygging er, má greiða alít kaupverðið með 4—5 ára fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. i Daðadóttir. síma 43696 sunnudag og mánudag. Dregið uttt leí 105 VINNINGAR að verðmæfi 4o.ooo.kr. hver. I söluturnum borgarinnar eru enn fáanlegir miðar í smámiðahappdrættinu. LEYTIÐ MERKISINS— FREISTIÐ GÆFUNNAR Umboð fyrir amerískar, enskar og japanskar bífreiðir. Allt á sama stað erhjá Agli Frá Japan: MINIC A- Station Eyðir aðeins 5 Itr. á 100 km. Verð kr.452 þús. Allt á sama stað Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.