Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 29 Kona í mötuneyti Óskum að ráða konu í mötuneyti 2 til 3 daga í viku. Gunnar Ásgeirsson h. f., sími 35200. Viijum ráða reglusaman mann til útkeyrslustarfa nú þegar. Uppl. ekki gefnar í síma. Kolsýruhleðslan s. f., Sel/avegi 12. Fasteignasala óskar að ráða sölumann. Nákvæmar upp- lýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og fleira skilist til Mbl. fyrir 1 . okt. n.k. merkt: „Fasteignasala — 9755". Tilraunastöð Háskólans í Meinafræði Keldum óskar eftir að ráða starfsmann til almennra bústarfa og að- stoðar við dýratilraunir. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 1 7300. Skrifstofustúlka Þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráða duglega, stundvísa og ábyggilega stúlku, til almennra skrifstofustarfa. Uppl. um menntun on fyrri störf sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Framtíð 8516." Matvælatækni- fræðingur óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 91-25749. Atvinna Sérverzlun í miðbænum, óskar að ráða miðaldra mann, til afgreiðslu- og pakk- hússtarfa. Hreinleg vinna. Á sama stað vantar stúlku til afgreiðslu- starfa, tungumálakunnátta nauðsynleg. Tilb. og uppl. óskast sendar afgr. Mbl. f. 24k þmu merkt 9754. r Istak óskar eftir verkamönnum til starfa Verkamenn óskast til starfa við virkjunar- framkvæmdir á Mjólká í Arnarfirði. Uppl. í síma 4391 7. ístak. Afgreiðslumaður óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. VerzluoinBrynja, Laugavegi 29. Plastiðnaður Duglegar stúlkur óskast til starfa í plast- iðnaði. Upplýsingar í síma 37000 á mánudag. Verkafólk óskast til að vinna við standsetningu á nýjum bílum. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar, Suður/andsbraut 14. Bygginga- verkamenn Óskum að ráða vana byggingaverka- menn. Góð kjör. Ske/jafel/ H.F. sími 20904. Lausar stöður Hjá okkur eru lausar eftirtaldar stöður og er óskað eftir umsóknum um þær. 1 . Skrifstofustjóri: Óskað er eftir manni til að veita skrifstofu- haldi voru forstöðu. 2. Skrifstofustúlka: Óskað er eftir vanri skrifstofustúlku með vélritunarkunnáttu. 3. Afgreiðslumaður: Óskað er eftir ungum manni til að vinna aðallega við skurð og frágang á gögnum frá tölvu. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9. Umsóknir sendist fyrir 28. þ.m. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Stúlka óskast Áreiðanleg stúlka óskast til starfa í rit- fangaverzlun hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: 7480. Sendisveinn óskast Óskum eftir að ráða pilt eða stúlku á aldrinum 14—15 ára til sendistarfa hálf- an daginn. Upplýsingar á skrifstofunni eftir hádegi á morgun, mánudag. Húsgagna verzlun Kristjáns Siggeirssonar h. f., Laugavegi 13. Kona vön bakstri óskast að Reykjalundi í Mosfellssveit. Húsnæði fylgir á staðnum. Uppl. gefur Geir Þorsteinsson Sími 66200, heimasími 66344. Tæknistörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða tækni- menn til starfa við ýmis konar fram- kvæmdaeftirlit, mælingar og hönnunar- störf. Einhvers konar tæknimenntun er áskilin og nokkur starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræð- ingur, Strandgötu 6. Sími 53444. Við sumsóknum verður tekið á sama stað. Bæjarverkfræðingur. Frá byggingaráætlun Vestmannaeyja Nú eru síðustu forvöð fyrir þá, sem sótt hafa um íbúðir í I. áfanga B.Á.V., að staðfesta umsóknir sínar. Vegna forfalla eru lausar nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í I. áfanga auk giæsilegra 1 20 fm. íbúða á tveimur hæðum. Teikningar og allar upplýsingar á bæjarskrif- stofunum. Framkvæmdanefndin. JRor0unt>lní>iíi margfaldnr markad vðar Lögtaksúrskurður vegna ógreiddra gjalda til bæjarsjóðs Vestmannaeyja. Vegna beiðni bæjarsjóðs Vestmannaeyja og með heimild í lögum hefi ég í dag úrskurðað, að innan átta daga frá birtingu þessa úrskurðar megi gera lögtak til tryggingar gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum til bæjarsjóðs Vestmannaeyja fyrir árið 1973 og fyrirframgreiðslu upp í sömu gjöld fyrir árið 1 974, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. 1 7. september 19 74 Allan V. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.