Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 iWKWTITO l \f\ U u \i K \K \l \ 81 ■í \ 1 Kl l\ i\ Y \ i \Y \ Wvl> W t\ H\ ¥ \ ■ Sveitarstjóri óskast Starf sveitarstjóra Búðahrepps er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu Búðahrepps, Fáskrúðsfirði, fyrir 27. sept. 1 974. Nánari upplýsingar gefur núverandi sveit- arstjóri í síma 105 Fáskúðsfirði. Hreppsnefnd Búðahrepps. Sendisveinn á vélhjóli Óskum að ráða pilt og stúlku til sendi- ferða nú þegar. Þarf að hafa gott vélhjól til umráða. Gunnar Ásgeirsson h.f., Veltir h. f. Morgunblaðið óskar eftir sendisveini hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á afgreiðslunni Skeifunni 1 9. Sími 1 0-100. Afgreiðslustúlkur Vegna forfalla óskum við eftir að ráða afgreiðslustúlkur í kaffiteríu. Upplýsingar veittar á staðnum á morgun (ekki í síma), kl. 2—4, KAFFiTERÍAN GLÆSiBÆ Áifheimum 74 Stúlkur Stúlkur óskast í frágangsstörf. Lady h. f., Laugavegi 26, sími 13300. Afgreiðslustarf Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa í heimilistækjadeild. Rafvirki eða maður með reynslu í starfi gengur fyrir. Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, sími 84670. Sendill óskast hálfan eða allan daginn. íslenzk — Ameríska verzlunarfélagið h / f, Suðurlandsbraut 10. Afgreiðslustúlka — Atvinna Viljum ráða lipra og duglega stúlku til afgreiðslustarfa, til að svara í síma og fleira. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33, sími 20560. T ryggingarfélag óskar eftir starfsfólki í bókhald Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 26/9 1 974 merkt: „9559" Saumakonur Konur vantar á saumastofu Karnabæjar Laugaveg 59. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Upplýsingarí síma 14388. Oskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Stálsmiðjan h. f., sími 24400. Olíufélagið h.f. óskar eftir að ráða trésmiði og verka- menn. Uppl. í síma 38690. Á kvöldin og um helgar í síma 85248. Verkamenn óskast í Kópavogi og Hafnarfjörð. (Ákvæðis- vinna). Loftorka, sími 84090 — 83522. Sendisveinn: Röskur og ábyggilegur sendisveinn ósk- ast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33, Símar — 19853 — 20560. Atvinna — Iðnaður Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra handlagna menn til verksmiðjustarfa. Góð vinnuaðstaða. Ódýrt fæði á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði, símar 50022 — 50023. Skrifstofumaður eða skrifstofustúlka óskast til skrifstofu og gjaldkerastarfa á aðalskrifstofu austur- landsveitu, Egilsstöðum. Upplýsingar veitir rafveitustjóri Austurlands Selási 8, Egils- stöðum, sími 9/-180U eða starfsmannastjóri. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS LAUGAVEGI 1 16 REYKJAVÍK Kópavogur og nágrenni Óskum að ráða menn til eftirtalinna starfa: Tvo menn í tramleiðsludeild, einn mann til lagerstarfa. Upplýsingar veittar á staðnum hjá verk- stjóra, ekki í síma. Málning h. f., Kársnesbraut 32, Kópavogi. Skrifstofustúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu- starfa. Góð bókhaldsþekking nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofunni. Ford umboðið, Sveinn Egiisson H.F. Skeifunni 1 7. Njarðvíkurhreppur gangbrautarvörður Maður eða kona óskast til gangbrautar- vörslu á gatnamótum Reykjanesbrautar og Borgarvegar, Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri, sími 1202. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps Hlaðbær h.f. auglýsir: Verkamenn óskast strax. Hátt kaup. Mikil vinna. Frítt fæði í hádegi. Hiaðbær h. f., sími 838 75 M Oskum eftir að ráða bílstjóra H/FÍSAGA, sími 83420. Húshjálp Garðahreppi Kona óskast til léttra heimilisstarfa hálfan daginn (eftir hádegi) 5 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 40565.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.