Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 Rafmagns og viðnámsmælar Sendum gegn eftirkröfu. IVINXbúöin Suðurlandsbraut 1 2, sími 85052. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMOTA Adalstræti 6 simi 25810 Stórt einbýlishús til sölu í Þorlákshöfn, ef viðunandi tilboð fæst. Gæti verið laust til íbúðar fljótlega. Tilboð sendist afgr. Mbl. innan 10 daga merkt: „Ný- legt — 9570." Frá Farfuglum Haustlitaferð í Þórsmörk föstudag kl. 20 og laugardag kl. 14. Skrifstofan opin kl. 20—22. Sími 24950. Selfoss — Suðurland Til sölu m.a.: Á Selfossi einbýlishús, raðhús og íbúðir í smíðum. Einnig nokkur tb. einbýlishús. Ennfremur húseignir á Stokkseyri og ! Þorlákshöfn. Sveinn og Sigurður Fasteignasala, Birkivöllum 13, Selfossi, sími 1429 virka daga kl. 2—5. Sigurður Sveinsson, lögfræðingur heimasími 1682. bílari endursölu VOLVOSALURINN Volvo 144 De luxe árg. '73 Volvo 144 De luxe árg. '72 Volvo 142 De luxe árg. '72 Volvo 144 De luxe árg.'71 Volvo 164 árg. '70 Volvo 144 árg. '67 Volvo Amazon árg. '66 Toyota Carina árg. '74 Bronco 8 cyl. árg. '74 Bronco Ranger 6 cyl. árg. '74 Morris Marina árg. '74 Mazda 818 árg.'74 Datsun 1600 érg.'71 Saab 99 árg.'71 ^fiáiVEM’IR HF. Suöurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefm Volver • Simi 35200 Utgerðarmenn — Skipstjórar Vélaverkstæði vort er ábyrgðar þjónustuaðili fyrir Rapp fabrikker a/s, Bodö, Noregi, m.a. kraftblokkum, fiskidælum, vindum, loðnuflokk- unarvélum o.fl. Sérþjálfaðir fagmenn. Véltak h.f., Dugguvogi 2 1, Reykjavík. Símar 86605 — 86955. Námskeið Næringarfræði Ný námskeið eru að hefjast í næringarfræði. Kennd verða grundvallaratriði næringarfræð- innar, og hvernig hagnýta megi á sem auðveld- astan og árangursríkastan hátt þessa þekkingu við samsetningu almenns fæðis. Veizt þú að góð næring hefur áhrif á: 0 Vöxt og heilbrigði ungviðsins. 0 Endanlega stærð £ Byggingu beina og tanna. O Mötstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. £ Likamlegt atgerfi og langltfi. 0 Andlegan og félagslegan þroska allt frá frum- bernsku. 0 Likamsþyngd þína, en hjarta og æðasjúkdómar, sykursýki og margir fleiri sjúkdómar eru langtum algengari meðal þeirra sem eru of feitir. • Útlit þitt. % Persónuleika þinn. Uppl. og innritun í síma 86347. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur. Si^fM Opið í kvöld Hljómsveit Þorsteins Guömundssonarfrá Selfossi leikur Stórbingó á þriöjudagskvöld kl. 9. Andviröitveggja utanlandsferöa m.m. SIG TÚN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.