Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 HANDKNATTLEIKUR 'W ^ REYKJAVÍKURMÓT i fcS’ LAUGARDALSHÖLL í kvöld kl. 20.00. mja§S\ KR — VIKINGUR ÍR — ÞRÓTTUR Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu fyrir fullorðna konu litla íbúð, helst í Garðahreppi, þótt aðrir staðir á Reykjavíkursvæðinu komi fyllilega til greina. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma ^ • Gylfi Baldursson. Kennt verður: Barnadansar , Táningadansar Stepp Jazzdans Samkvæmis- og gömlu dansarnir Kennsiustaðir: Safnaöarheimiii Langholtssóknar Ingólfskaffi Lindarbær, uppi Rein, Akranesi Samkomuhúsiö Borgarnesi Innritun er haf in í síma 83260 frákl.10-12 og 1-7 Sérstakirtímarí Jitterbugog Rokk D. S. /. Árg. Tegund. Verð í þús. 72. CortinaG.T. 460 — 72. Cortina1300 380 — 71. Cortina 1 300 330,— 71. Cortina station 370 — 70. Cortin 240,— 70. Cortina 220,— 67. Cortina 165 — 73. Escort X L 410 — 72. Escort 360 — 71. Escort sendibifr. 250 — 72. Comet 675 — 72. Pontiac Catalina 950,— 69. Mustang 550,— 73. Fiat 1 25, station 41 5,— 72. Fiat 125 P 340,— 72. Fiat 125 P 270. 68. Ford Taunus 1 7 M 235,— 70. Vauxhall Ventura 385,— 74 Vauxhall Viva 620,— 71. Volkv. 1300 220,— 71 . Volkv. 1 300 235 — 69. Volkv. 1300 190 — 71. Pontiac Le Mans 750 — 72. Jeepster 710 — FORD HÚSINU SVEINN EGILSSON HF SKEIFUNNI 17 SÍMI 85KJ0 KARLM ANN AFÖT £ 09 Terylenebuxur kr. 2.095.— og 2.365.— Nylonúlpur vattstungnar kr. 1.960.— Skyrtur, nærföto.fl. ANDRÉS Skólavörðustíg 22. Sími 18250. @»SKÁLINN Til sölu Bronco Sport '716 cyl. Bronco Sport '68 8 cyl. Sérstaklega vel klædd- ur bíll. Mercury Comet '74, ókeyrður. Wagooner Custom með Peugeot 6 cyl diesel- vél. Range Rover '72, '73. Volvo 142 '71. KH HRISTJÁNSSON H.F. MMBDfllfl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SiMAR 35300 (3530Í — 35302). © Notaðir bílar til sölu O Volkswagen 1200árg. '68 — '70 Volkswagen 1200Lárg.'74 Volkswagen 1300 '68—'73 Volkswagen 1302 '71 — '72 Volkswagen 1303 '73 Volkswagen sendiferðabifr. '72 Landrover bensín '62 — '74 Range Rover '72 — '74 Fiat 128 '72 Morris Marina station '74 Hillman station '66 Mazda 616 '74 Cortina '70. RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR — TÖKUM í UMBOÐSSÖLU NOTAÐA BÍLA HEKLA hf Laugavegi -170—172' — Sími 21240 — 75ára Framhald af bls. 16 lýsti sér í kveðjunni voru einmitt þættirnir í skapgerð Jóns — hlýjan í viðmótinu og látleysið í orðunum. Þegar Jón var kominn í land eftir 20 ára starf á sjónum stofn- setti hann fyrirtæki í Hafnarfirði til þess að vinna mjöl úr fisk- úrgangi. Það fyrirtæki starfaði í húsakynnum Svenborgarhús- anna, vestarlega í bænum. Jón rak þessa starfsemi fram til ársins 1946, en þá var stofnað um hana nýtt fyrirtæki er hlaut nafnið Lýsi & Mjöl. Það fluttist svo í ný húsakynni ári síðar. Hjá Lýsi & Mjöl starfaði Jón sem verksmiðjustjóri i allmörg ár, byggði hann það upp af litlum efnum en skilaði því af sér sem traustu og góðu fyrirtæki, er hann árið 1954 stofnsetti Fiski- mjöl og Lýsi h.f. f Grindavík. Því fyrirtæki hefur hann nú veitt for- stöðu í tæp 20 ár og rekið það af hagsýni og myndarskap enda er það nú orðið eitt af stærri fyrir- tækjum sinnar tegundar hér á landi. Ég átti því láni að fagna, að starfa með Jóni í mörg ár og vinna undir hans stjórn. Það er tímabil, sem ég vildi ekki hafa misst úr lífi minu og frá þeim tíma tel ég Jón vera einn af mínum tryggustu og bestu vinum. Jón var með afbrigðum góður leiðbeinandi léttur og kátur á hverju sem á gekk. Ævinlega þegar dagsverkinu var lokið, var Jóni efst í huga allt það létta og skemmtilega sem gerst hafði, amstur og erfiði var liðin tið, aðeins hið spaugilega var eftir, sem gerði það að verkum að næsti dagur gat orðið enn ánægjulegri en sá, sem liðinn var. Slíkir stjórnendur laða að sér fólk og gera erfiðleikana léttbæra, jafn- vel skemmtilega. Á þessum merkisdegi getur Jón litið yfir farinn veg og unað glaður við sitt. Með grandvöru lífi og léttri lund hefur hann sigrast á erfiðleikunum og breytt þeim til vaxandi velgengni. Eftir áratuga kynni er það svo, að þegar meta skal mannkosti vinar síns, vefst manni tunga um tönn, því allar eru minningarnar góðar. Þess vegna lýk ég þessari afmæliskveðju með orðum St.G.St. Leitaði ég í muna mér að minnisverðum línum. En nógu góð þér engin er af öllum kveðjum mínum. Árni Gíslason. jazzBQLiettekóLi bópu o N N Skólinn opnar í nýjum og glæsilegum húsakynnum að Síðumúla Kennt veröur: Ballett — Modern — Jazzballett og Show bussnes. Flokkaskipting verður sem hér segir: 7—9 ára, 10—12ára, 13—14ára, 15—17ára. Sérstakir flokkar fyrir ungt fólk 18—25 og 25 og eldri í jazzæfingum °9 léttum dönsum. Tímar tvisvar og þrisvar / viku. Morgun- dag- og kvö/dtímar. Ungt fólk ath! Flokkar jafnt fyrir pi/ta og stúlkur 13 ára og e/dri. Fore/drar hvetjið æskuna ti/ að eyða tómstundum sínum í þroskandi og skemmtileqt 00 nám! ZZ Innritun alla næstu viku í síma 83 730 frá k\. 1 —6 jazzEaœCtekóLi bópu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.