Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 Frá Pólýfónkórnum Aðalfundur Pólýfónkórsins verður haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 27. september kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. Stjórnin. INNANHÚSS-ARKITEKTUR í frftíma yðar — bréflega. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn- ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir fólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn — eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing- ar. Námskeiðið er á dönsku og sænsku. Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússa rkitekturnámskeið. Nafn: ................................................. Staða: ................................................ Heimili: .............................................. Akademisk Brevskole, Badstuestræde 1 3, DK 1 209 Köbenhavn, K. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þesssem plast einangrun tekur nálega engan raka eða vatn i sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. JflovQimlilstÍtiíi margfoldor morkað vdar Til sjós og lands HIRBFOCO Hiab-Foco kraninn hefur valdið straumhvörfum í sjávarplássum nágranna- þjóöanna. Einföld stjórnun, þægileg vinnuaöstaöa, ótrúleg lyftigeta og ótakmarkaöir möguleikar viö staösetningu, einfalda alla erfiöleika viö út- og uppskipun - hvort sem Hiab-Foco stendur á bryggju eöa í báti. Fullkomin varahluta og viögeröaþjónusta. SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200 Keflavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Keflavík heldur fund mánudaginn 23. sept. kl. 21 í sjálfstæðishúsinu. Gestur fundarins er Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra. Stjórnin. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið með stutt- um fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Borgarplast HF Hagkvæm verð. Greiðsluskilmálar. Borgarnesi Sími 93-7370. Til sölu 3ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Falleg og góð endaíbúð. Á hæðinni er þvottahús, búið fullkomnum vélum og innréttingum. íbúðin er laus nú þegar. Upplýsingar í síma 50578 frá kl. 10—19 næstu daga. v Árbær Breiðholt Kennslugreinar í Árbæjarhverfi verða: enska 1—3. flokkur. og barnafatasaumur. Innritun í Árbæjarskóla föstud. 28. sept. kl 20.-22. Kennslugreinar í Breiðholtsskóla: Enska 1—4 fl. Þýska 1. og 2. fl. Barnafata- saumur, Hnýtingar (macrame). Innritun mánudaginn 30. sept. kl. 20.—22. í Breiðholtsskóla. Námsflokkar Reykjavíkur. Sænska og norska til prófs Þeir nemendur sem vilja læra spönsku og norsku til prófs í stað dönsku gefi sig fram við kennarana Björgu Juhlin í norsku sími 26726 og Sigrúnu Hallbeck í sænsku sími: 82636. Þeir nemendur sem vilja læra sænsku til prófs á menntaskólastigi og framhaldsdeildastigi gefi sig fram við skólastjóra Námsfl. Reykjavíkur í síma 21 430. Námsf/okkar Reykjavíkur. Auglýsing um álestur ökumæla Athygli hlutaðeigandi bifreiðaeigenda er hér með vakin á því, að álestur ökumæla fyrir 3. ársfjórðung 1974 fer fram hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins dagana 20. september til 1 0. október. Sé ökumælisskyld bifreið ekki í ökufæru ástandi ber eiganda hennar að tilkynna það til Bifreiðaeftirlis ríkisins eða Skrifstofu tollstjóra. Komi eigandi eða umráðamaður ökumælis- skyldrar bifreiðar ekki með hana til álesturs eða fullnægi framangreindri tilkynningarskyldu fyrir 1 1. október næstkomandi, verður þungaskatt- ur áætlaður lögum samkvæmt og frekari viður- lögum beitt. To/lstjórinn í Reykjavík, 16. september 1974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.