Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.09.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1974 33 fclk í fréttum Varlokunin þeim að skapi? Eins og viö var aö búast reiddust margir á Reykjavíkur- svæðinu takmörkun Keflavík- ursjónvarpsins. Heyrst hefur, að mótmælalistar hafi verið í gangi og ýmsir hafi í huga að láta innsigla sjónvarpstæki sín. Hins vegar höfum við engar fregnir fengið af því hvort ibú- ar hússins á þessari mynd hafi tekið þátt í rriótmælaaðgerðum, en líklega sjá þeir eftir Kanan- um eins og flestir þeirra, sem lögðu í kostnað til að geta náð honum á tæki sín. Húsið stend- ur við Túngötu, og tilheyrir rússneska sendiráðinu, og þar býr m.a. sendiherra landsins. Missir Glitter röddina? Aðdáendur poppsöngvarans Gary Glitter bíða miili vonar og ótta þéssa dagana. Poppgoðið, sem sungið hefur inn á plötur, sem selst hafa í milljónaupplög- um, þarf að gangast undir skurðaðgerð á hálsi. Svo getur farið, að rödd hans breytist við þessa aðgerð, og sá möguleiki er einnig fyrir hendi, að hann missi álveg röddina. En það kemur ekki í ljós fyrr en nokkru eftir aðgerðina, þegar læknar leyfa Glitter að þenja raddböndin að nýju. Þyngsti fram- bjóðandinn Þingkosningar verða f Bret- landi í nóvember n.k. Kosninga- slagurinn er þegar hafinn, og hér sjáum við einn frambjóð- andann í komandi kosningum halda ræðu á fundi með kjós- endum. Hann heitir Cyril Smith, og er þingmaður Frjáls- lynda flokksins í Reading, auk þess sem hann er þyngstur þeirra mörgu, sem kosið er um í komandi kosningum. Fráfalls Krushchevs minnst Frú Nina Krushehev, ekkja hins iátna forsætisráðherra Sovétríkjanna, Nikita Krushchevs, er hér ásamt hópi vina og ættingja við gröf hans f Moskvu, 12. september s.l., en þá voru þrjú ár liðin frá láti hans. Utvarp Reykfavik 0 SUNNUDAGUR 22.00 Fréttir. 22. september 22.15 Veðurfregnir. 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritn- ingarorðog bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr torustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Messa f Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dáskráin. Tónleikar. Tilkynnmg- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það í hug Jónas Guðmundsson rithöfundur rabb- ar við hlustendur. 13.45 tslenzk einsöngslög Anna Þórhallsdóttir syngur íslenzk þjóðlög og leikur undir á langspil. 14.00 Á listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir listafólk. 15.00 Miðdegistónleikar frá Tónlistarhátfðum f Björgvin og Schwetzingen a. Itzhak Perlman og Vladimir Ashken- azy leika Sónötu A-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir César Franck. b. Radu Lupu leikur á pfanó fjögur Impromtu op. 90 eftir Schubert. 16.00 Tfu á toppnum Hulda Jósefsdóttir sér um dægurlaga- þátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmí: Gunnar Valdimarsson stjórnar. a. Hvað varstu aðgera f sumar? Stjórn- andinn ræðir nið nokkur börn. Guðrún Birna Hannesdóttir söngkenn- ari les um „hundrað- og elleftu með- ferð á skepnum“ úr Heimsljósi Hall- dórs Laxness. b. Útvarpssaga barnanna: „Stroku- drengirnir“ eftir Bernhard Stokk&Sig- urður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (11). 18.00 Stundarkorn með ftölsku söngkon- unni Katiu Ricciarelli, sem syngur arfur eftir Verdi. Tilkynningar. d.45 Veðurfregmr. uagskrá kvölasni». 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 I skarðinu Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sfna á kfnverskri sögu frá 5. öld f. Kr. f endursögn Lu-Hsuns. 19.55 Serenada nr. 2 í A-dúr eftir Johannes Brahms Fflharmónfusveitin f Dresden leikur; Heinz Bogartz st jórnar. 20.30 Frá þjóðhátfð Skagfirðinga og Sigl- firðinga á Hólum f Hjaltadal 23. júnf. Upphafsávörp flytja Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður, Hlöðver Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri á Siglufirði og Jón Karlsson forseti hæj- arstjórnar Sauðárkróks. Hátfðarræðu flytur dr. Broddi Jóhann- esson rektor. Karlakórinn Heimir, Skagfirzka söng- sveitin f Reykjavfk og Söngfélagið Harpa á Hofsósi syngja. Lúðrasveit Sauðárkróks leikur. Söguþáttur f samantekt Hlöðvers Sig- urðssonar, sem flytur hann ásamt nokkrum Siglfirðíngum. Kynnir á hátfðinni er Haraldur Arna- son skólastjóri á Hólum. 21.40 Samleikur á óbó og pfanó Leon Goossens og Gerald Moore leika ýmis lög. Á skfánum SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1974 18.00 Fflahirðirinn Nýr breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. I. þáttur. Harðstjórinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Myndaflokkurinn er að hluta til byggð- ur á sögu eftir Rudyard Kipling og gerist f frumskógahéruðum Indlands. Aðalpersónan, Toomai, er foreldralaus drengur. Faðir hans var fflahirðir f einum af þjóðgörðum rfkisins, og nú hefur drengnum og yngri bróður hans verið falin umsjá fflsins Kala Nag, sem faðir þeirra hafði áður annast. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumyndaflokkur. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 18.50 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 19.10 tslenska knattspyrnan Mynd frá landsleik tslendinga og Belgfumanna. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.' 19.45 Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingár 20.30 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd II. þáttur. Stofnað til hjónabands. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 10. þáttar: Pamela kemur f heimsókn til Brians, en hann er kallaður fyrirvaralaust á stjórnarfund og Pamela verður eftir. Skömmu síðar kemur Ann heim. Brian veitir henni harðar átölur og gistir um nóttina á hóteli. Jennifer og Cabter eru orðin góðir vinir, og Edward Ifkar það stórilla. Jill fær fregnir um að faðir hennar sé látinn. Hún fer til jarðarfararinnar og á meðan hún er f jarverandi, heimsæk- ir David Julie, vinkonu hennar. Verkfallið heldur áfram, og loks neyðist Carter til að láta undan. Hann gengur f bflstjórafélagið ásamt mönn- um sfnum. Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 23. september. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guð- rfður Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks“ eftir önnu Sewell í þýðingu öskars Claus- ens (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Boris Christoff syngur lög eftir Glfnka; Alex- ander Labinský leikur á pfanó/Sin- fónfuhljómsveitin f Boston lcikur Sin- fónfu nr. 6 f h-moll op. 74, „Pathetique*4, eftir Tsjaikovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurin mikli“ eftir Kristmann Guðmundsson. Höfundur les (19). 15.00 Miðdesistónleikar Ersébet Tusa leikur á pfanó Sónötu og Litla svftu eftir Béla Bartók. Rita Streich syngur „Chansons de Ronsard44 eftir Darius Milhaud, Erik, Werba leikur á pfanó. Lamar Crowsor. og félagar úr Melos strengjasveitinni f Lundúnum leika Kvintett fyrir pfanó og strengjahljóð- færi op. 57, eftir Sjostakovitsj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Sveitabörn heima og f seli“ eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sfna(7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halidórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn örn ölafsson menntaskólakennari tal- ar. 20.30 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Agúst Þorvaldsson fyrrverandi alþingismann á Brúnastöðum f Flóa. 20.55 Kvöldtónleikar a. Arthur Grumiaux leikur Sónötu nr. í í g-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Jo- hann Sebastian Bach. b. Wilhelm Kempff og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika Pfanókonsert nr. 2 á A-dúr eftir Franz Liszt; Anatole fistoulari stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Svo skal böl bæta“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Asmundsdóttir les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. lþróttir Umsjónarmaður Jón Asgeirsson. 22.40 Hljómplötusafníð. f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * 21.20 Hljómsveit Ingímars Eydal í sjón- varpssal. Skemmtiþáttur með lögum úr ýmsum áttum. Hljómsveitina skipa Ingimar Eydal, Arni Friðriksson, Bjarki Tryggvason, Finnur Eydal, Grfmur Sigurðsson og Helena Eyjólfsdóttir. 21.45 Köngulló, köngulló, vfsaðu mér á berjamó Bresk fræðslumynd um köngullær og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.30 Að kvöldi dags Séra Björn Jónsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. MANUDAGUR 23. SEPTEMBER 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Stóðhesturinn Bresk sjónvarpskvikmynd eftir John King og David Rook. Aðalhlutverk Peter Arne. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Aðalpersónan er einsetumaður, sem býr með hundi sfnum og hrossum á afskekktum stað f Suðvestur-Englandi. Dag nokkurn sleppur stóðhestu úr haldi f grenndinni Hann hefur á brott með sér hryssur út stóði einbúans, sem heldur þegar af stað að leita stroku- hrossanna. Myndin er að meslu án orða, og lýsir hún cltingaleik mannsog hests um óbyggðir Dartmoor-heiðanna. 21.25 Tónlistarhátfð f Björgvin 1974 Sinfónfuhljómsveit Moskvuútvarpsins leikur pfanókonsert nr. 2 eftir Sergei Prókoffijeff. Einleikari Viktoria Postnikova. Stjórnandi Gennadf Rosdjestvenskf. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 22.00 Eyðimörk Danakil Bresk fræðslumynd um Danakileyði- mörkina f austanverðri Afrfku og hina villtu Afar-þjóð, sem þar býr. Þýðandi og þulur Guðrún Jörunds- dóttir. 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.