Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULÍ1983. Útvarp Þriðjudagur 5. júlí 12.00 Dagskré. Tónleikar. Tilkynnn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson. 14.00 „Refurinn í bsnsnakofanum” eftir Ephrain Kishon í þýðingu RóbertAmf mnsson les (7). Þriðju- - dagssyrpa, frfa. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleíkar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónlelkar. Alfred Sous og Endres-kvartettinn leika Obó- kvartett i F-dúr K. 370 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart / Kammer- sveítin í Stuttgart leikur Serenöðu fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk; KarlMiinchingerstj. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér- stæöa tónlistarmenn síðasta ára- tugar. Umsjón: Snorri Guðvarðs- son og Benedlkt Már Aðalsteinsson (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. I kvöld segir Gunnvör Braga bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetriö” eftir K. M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir lesþýðingusína (9). 20.30 Sönghátíð í Reykjavík 1983. Frá ljóðatónleikum Gérards Sou- zay í Austurbæjarbíói 27. f.h. Dalton Baldwin leikur á píanó. — Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.40 Utvarpssagan: „Leyndannál lögreglumanns” eftir Sigrúnu Schneider. Olafur Byron Guð- mundsson iýkur lestrinum (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri samtimasögu. 10. mai 1940. Umsjón: Eggert Þór Bemharös- son. Lesari með umsjónarmanni: Þórunn Valdimarsdóttir. ,23.15 Rispur. Draumalönd í fjarska. Umsjónarmenn: Ami Oskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. júií 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð. — Emil Hjartarson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbllið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Strokudrengurinn” eftir Astrid Llndgren. Þýðandi: Jónína Stein- þórsdóttir. Gréta Olafsdóttir les (18). 9.20 t^ikflml. 9.30 Tilkynningar Tónieikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvcgur og siglfngar. Umsjónarmaður: Guðmundur HaUvarðsson. 10.50 Ut með Firði. Þáttur Svanhild- ar Björgvinsdóttur á Dalvik (ROVAK). Sjónvarp Þriðjudagur 5.JÚIÍ 19.45 Fréttaágrlp á táknmáU. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Elnmitt svona sögur. Breakur teiknimyndaflokkur gerður eftir’ dýrasögum Kiplings. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Sögumaður ViöarEggertsson. 20.50 Derrlck. 12. Gömul saga. Þýsk- ur sakamálamyndafiokkur. Þýö- andi VeturUði Guðnason. 21.50 Mannshellinn. NÝR FLOKK- UR — FyrsU þáttur. Fræðslu- myndaflokkur frá BBC. Heilinn er flóknasta Uffæri mannslíkamans' og þrátt fyrir miklar rannsóknir er enn margt á huldu um starfsemii hans. I þessum myndaflokki erj gerð grein fyrir því helsta semt vitað er um mannsheilann, einkum hvaö varðar hugsun, minni, mál, skynjun og stjóm hreyfinga, ótta og loks geðsjúk- dóma. Umsjónarmenn: Dick Gilling og Robin BrightweU. Þýö- andl og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp BrosJcir hormenn fyrir framan Harkastalann f Reykjavík 10. ma/áríð 1300. Borgarbúar halda sig i hmfí/agrí fjaríægð. Skruggur—þættir úríslenskri samtímasögu í útvarpi í kvöld kl. 22.35: 10. MAÍ1940 | Skruggur-þættir úr íslenskri samtímasögu eru á dagskrá útvarps |í kvöld kl. 22.35. Umsjónarmaður er Eggert Þór Bemharösson og lesari ásamt honum Þórunn Valdimars- dóttir. I þættinum í kvöld veröur gerð grein fyrir atburöum hernámsdagsins 10. maí áriö 1940. Notast verður viö upptökur af fréttum ríkisútvarpsins þennan dag, þar sem Þorsteinn 0. Stephensen og Helgi Hjörvar skýra frá hemáminu á einkar tilþrifamikinn hátt. Það var um þrjúleytið aðfaranótt 10. mai að Reykvfkingar vöknuðu við flug- vélagný, sem var fyrsti boðberi hemámsins. Var þar á ferðinni stór bresk flugvél sem varpaði niður Qug- miöum. Laust fyrir klukkan fjögur sást til nokkurra herskipa á ytri höfn- inni og um klukkutíma síðar gekk fyrsta breska herliðið á land. Tuttugu og fimm hermenn fóru þegar i stað til bústaðar þýska ræðis- mannsins, dr. Gerlachs, og tóku hann höndum. Var hann fluttur ásamt fjöl- skyldu sinni út í eitt herskipanna. Athygli vakti að skömmu áöur en hermennina bar að garöi sást mikill reykur stiga út um glugga á ræðis- mannsbústaðnum. Siöar kom i ljós aö dr. Gerlach hafði fengið pata af komu þeirra og tekið straz til óspilltra málanna við að brenna skjöl i baðkerinuhjásér. Jafnframt þvi sem þýski ræðis- maðurinn var handtekinn gerðu Bretar ráðstafanir til að taka mikil- vægustu miðstöðvar borgarinnar í sínar hendur. Hermennirnir gengu hratt um bæinn og þótti sýnilegt að hver hefði sitt ákveðna verk að vinna. Hervörður var á götuhornum og fyrir framan símstöðina, pósthúsið og gisti- húsin, auk þess sem fljótlega var lagt hald á hús landssímans og útvarpsins. Þá var Hótel Borg gerð aö aðalbæki- stöð hersins en einnig hafði hann bæki- stöðvar i Hafnarhúsinu og i ýmum skólabyggingum. Snemma morguns tók landgöngu- liöiö f jölda bifreiða í þjónustu sina og dreifðist brátt um bæinn og nágrenni hans. Sumir héldu upp á Sandskeið og aðrir upp i Hvalfjörð. Ekki skal atburðarásin rakin lengur hér en dagurinn var hinn viðburðarikasti og verður án efa fróðlegt að hlýöa á Skruggur í kvöld. Leynir á sór. Nýrbreskur fræðslu- myndaflokkur hefurgöngu sína i sjón- varpiikvöld kl. 21.50: MANNSHEIUNN Mannsheilinn nefnist nýr fræðslu- myndaQokkur frá BBC sem hefur göngu sina í sjónvarpi i kvöld kl. 21.50. Heilinn er flóknasta liffæri manns- líkamans og þrátt fyrir miklar rann- sóknir er enn margt á huldu um starf- jsemi hans. I þessum myndaQokki er ! gerð grein fy rir því helsta sem vitað er , um mannsheilann, einkum hvað I varöar hugsun, minni, mál, skynjun og stjóm hreyfinga, ótta og loks geösjúk- dóma. ! I þessum fyrsta þætti er f jallaö um hugsun og persónuleika og hvort hugur manna og heili séu eitt og hiö sama Þar er meðal annars sagt frá konu nokk- urri sem hefur gengist undir skurðaö- gerð vegna Qogaveiki. Heilahvel hennar hafa verið skilin sundur með þeim afleiðingum að þau starfa bæði sjálfstætt. Hún býr nú yfir tveimur ólikum pesónuleikum og þá vaknar spumingin hvort hugur manns og persónuleiki séu ekkert annað en heilinn. Vísindamaður einn i Lundúnum er öldungis á þvi og misþyrmir sjálfum sér i þættinum i kvöld til stuðnings þeirri skoðun sinni að sársauki eigi sér staö i likama og heila en ekki „i huganum”. Þættimir um mannsheilann em sjö talsins. Umsjónarmenn þeirra, Dick Gilling og Robin Brightwell, eru þekktir fyrir einkar vönduð vinnu- brögð en þeir félagamir unnu aö þessum rnyndaflokki i þr jú ár. Þýðandi og þulur erJfnO. Edwald. -EA. 39 Veðrið Veðrið: Suðlæg átt á landinu, skúraleið- ingar sunnanlands og vestan en víða bjartviðri fyrir norðan og austan, fremur hlýtt um allt land. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun. Akureyri j skýjað 10, Helsinki alskýjað 10, Kaupmannahöfn léttskýjað 16, Osló léttskýjað 16, Reykjavík skýjað 7, Stokkhólmur léttskýjað 1 16, Þórshöfn skýjað 10. Klukkan 18 í gær. Aþena létt- skýjað 24, Berlín skýjað 21, Chicagó skýjað 24, Feneyjar heið- skírt 28, Frankfurt heiðskírt 26. Nuuk léttskýjaö 6, London skýjað 27, Luxemborg léttskýjað 24, Las Palmas skýjað 23, Mallorca skýjaö 23, Montreal skýjað 32, New York léttskýjað 35, París hálfskýjað 25, Róm heiðskírt 25, Malaga skýjað 22, Vín heiðskírt 25, Winnipeg al- skýjað 12 . Tungan Sagt var: Hann er á för-1 umtil Japan. Réttværi:.. .til Japans. Sagt var: Börnin horfðu| á hvort annað. Rétt væri: Bömin horfðu | hvortáannað. Gengið GENGISSKRÁNINli Nr. 121-05. júlí 1983 kl 09.15 gjald- eyrlr Eirving kl. 12.00 Kaup Sala Sala Bandarikjadollar 27,510 27,590 30,349 Sterlingspund 42,173 42,295 ♦6,524 Kanadadollar 22,350 22,414 24,655 Dönsk króna 2,9799 2,9886 3,2874 Norsk króna 3,7626 3,7735 4,1508 1 Sænskkróna 3,5888 3,59*2 3.9591 1 Finnsktmark 4,9434 4,9578 5,4535 1 Franskur franki 3,5704 3,5808 3,9388 1 Belgiskur franki 0,5357 0,5372 0,5909 1 Svissn. franki i 12.9562 12,9939 14,2932 1 Hollensk florina 1 V-Þýskt mark ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó Spánskur peseti Japansktyen írskt pund Belgtekur franki SDR (sórstök dráttarróttindi) 9,5770 9,6049 10,5653 10,7220 10,7532 11,8285 0,01810 0,01815 0,01996 | 1,5228 1,5273 1,6800 0,2331 0,2338 0,2571 0,1871 0,1876 0,2063 0,11424 0,11458 0,12603 | 33,782 33,881 37,269 29,4281 29,5137 0,5322 0,5338 0,5871 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir júní1983. Bandaríkjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sœnsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskur franki FRF Belgbkur franki BEC Svissneskur franki CHF Holl. gyHini NLG Vestur-þýzkt mark DEM ítölsk Kra ITL Austurv. sch ATS Portúg. escudo PTE Spánskur peseti ESP Japansktyen JPY írsk pund IEP SDR. (SérstÖk dráttarróttindi) 27,100 43,526 22,073 3,0066 3,7987 3,6038 4,9516 3,5930 0,5393 12,9960 9,5779 10,7732 0,01818 | 1,5303 0,2702 0,1944 0,11364 | 34,202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.