Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. 7 Neytendur Neytendur — segir yf irmaður tæknideildar „Þetta er einhver misskilningur,” beðiö um slíka umsögn og lögðum viö sagði Guðmundur Gunnarsson, yfir- þá til að Sturlu yrði veittur ókveðinn maður tæknideildar Húsnæðisstofn- styrkur tll þess að fuliljúka teikning- unar. um. Þótti okkur liklegt að þeim „Tæknideildln á ekki aö gera fylgdi nokkur aukakostnaöur. Hann tillögur um lán til tilraunahúsa. afþakkaði hins vegar styrkinn aö Aftur á móti á hún að veita umsögn hluta. Siöan hefur þetta mál ekki ef um hana er beðið. I upphafi var komiðtíl,”sagöiGuömundur. -DS. ÞaO kemur húsbyggjendum sjátfsmgt mkkl á óvmrt mO hmyrm mO sffmHt vmrOur dýrara og dýrara aO byggja. Iðnaðarhúsið hækkar langt umf ram verðbólgu HJÁ OKKUR FÆRÐ ÞÚ SUMARPERMANENTIÐ fyrir aðeins 490 kr. Hárgreiðslustofan EDDA Sólheimum 1 — Slml 36776. VILTU FILMU MEÐ IVERÐINU? Með nýja framköllunartilboð- inu okkar getur þú sparað yfir 130 krónur ó hverri framkall- aðri litfilmu. Þú velur: Vandaða japanska filmu með i verðinu — án nokkurs auka- gjalds, eða Kodak filmu með aðeins kr. 30 í aukagjald. GLÖGG- MYND Hafnarstræti 17 Suðurlandsbraut 20. ' ÓDÝRAR * BÓKAHILLUR fáanlegar úr eik og teak ogfuru Stærð: Hæð 190 cm Dýpt 26 cm Breidd 60 cm Breidd 90 cm Breidd 120 cm i OPIÐ: Mánud.-miðvikud. 9 — 18. Fimmtud. kl. 9—20. Föstud. kl. 9—22. /A A A A A A ~ ; *- - - -i audLnr - JU.JUqjijm - _ - _i uuai.i n Húsgagnadeild JH ________________________ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 IUHÍIH iiuaciiii ORION Visitöluhús Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarlns hafa hækkaö , umtalsvert í veröi síðan i mars. Þessi hús eru ímynduð og alltaf á sama byggingarstigi. Reiknaö er út á þriggja mánaöa fresti hvaö kosta myndi aö koma þeim i þetta imyndaöa ástand. Verðið á þvi hefur hækkað um 18—20% sfðan síðast var reiknað út, 1. mars. Iðnaðarhúslö er orðið 22,6% dýrara í byggingu en það var i mars. Þetta þýöir á hinum fræga ársgrundvelli aö húsið hækkar um 121,6% i veröi. Tölu- vert umfram verðbólgu. Einbýlishúsiö hefur ekki hækkað eins miklð i verði. Munurinn er þar 19,3% á milli mánaðanna mars og júni. Þaö þýöir 100,6% hækkun ó ári. Fjölbýlishúslö hefur hækkaö minnst. Hækkun frá mars og fram í júní er 17%. Á ári myndi það því hækka um 83,3% ef óbreytt verðbólga héldist. Tekið skal fram að þessar tölur eiga bara við draumahúsin þeirra á RB en ekki önnurhús. Þeir reyndu líka aö sló á þaö hvað raöhús hefði hækkað í verði, svo og hús undir skrifstofur. Raðhúsið hefur hækkaö um 17,7% eöa 91,9% á ári. Skrifstofuhúsnæðlö hefur hins vegar hækkað minna eða um 16,1%. Þaö þýðir81%hækkunyfirórið. -DS. ORION Ertu tæpur IUMFERÐINNI án þess að vita það? örvandi lyf og megrunarlyf geta valdiö því. Bolir, pils, buxur, jakkar, o.fl. // . /A\ VV . e m vív* *¥ l*fúv tAI® ií^ Permanent — strípur litanir — herra-, dömu- og barna- klippingar. Ólafur Ægisson og Elín Björk. Ath. Kynnum nýja tegund af indiánamold, TERRA AFRICA, sem inniheldur rakabindandi efni og leyfir húðinni að anda, kr. 175.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.