Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. Spurningin Hvernig Ifst þér á að hafa sjónvarp f júlfmán- uði? Hraln KtnarMon veraltmarma&ar: Eg horfi nú ekki svo mikiö á þaö, en þaö er ekki verra. Þaö er gott fyrir gamla fólkiö en breytir litlu fyrir mig. Hrönn Ægiadóttir, vinnur hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur: Vel, þvi ekki það? Eg horfi ekki mikiö á sjón- varp. Magnás Jónsaon, vtnnur i Aburðar- verksmiðjunni: Það er allt i lagi fyrir þá sem horfa á þaö. Eg er nú vakta-; vinnumaður og horfi litiö. Lára Magnúsdóttir húsmóöir: Alveg ómögulegt. Mér finnst að fólk veröi aö geta slappað af og hvílt sig á sjónvarp-j inu. Júliaaa Siguriaugsdóttir húsmóöir: Al- veg ágætlega. Eg er mikiö ein heima og horfi töluvert á sjónvarp. Dagskrá- in mætti vera betri á föstudagskvöld- um. Helga Kristin Jónsdóttir, I ára: Agct-j lega. Eg horfi mikiö á sjónvarp á sumrin. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Síðasta lagfyrir fréttir: Af hverju bara ættjarðarlög? Afhverju ekki ertthvert leg meó Eltý Vilhjálms sem „sfðaetm leg fyrlr frétt- ír?"spyr bréfriteri. Kristján Gunnarsson skrifar: t*1 aö spyrja af hverju eru ekki spiluö lög meö dægurlagasöngvurum? Eru Það hefur lengi veriö venja hjá þeir ekki líka íslenskir? Af hverju ekki Ríkisútvarpinu að spila íslenskt lag Ellý Vilhjólms, Bubba, Megas eöa ein- fyrir fréttir. En þaö eru einungis leik- hvem annan af okkar ágstu dsgur- in íslensk ættjaröarlög. Nú langar mig lagasöngvurum? Lokið Réttar- holtsvegi! 3336—1726 skrifar: Umferöin um Réttarholtsveg er Eg vil taka undir meö íbúasamtök- mikil og þung og aö mörgu leyti ein- um í Bústaöahverfi aö loka ber kennilegt hverjir leggja þama leiö Réttarholtsvegi. Þetta er stórhættu- sína. Þarna fara um þungaflutninga- leg umferöargata. Þar hafa oft oröiö bílar sem keyra möl alla leiöina frá slys og það er engin ástæöa til aö Suöurnesjum og íbúar þes3 svæðis bíöa eftir stórslysi. Það er engin aka þarna um ó leiðinni austur fyrir ' ástæöa til aö beina þungri umferö fjallogvesturum,aöþvíervirðisttil ^ um skólahverfi sem þetta. Því vil ég aö losna við ljós á Miklubraut. I aö Réttarholtsvegi verði lokað við Þaö er mál að linni þessari hröðu Langageröi og Hæðargarð. og þungu umferð. Réttarholtsvegur- ' Umferöin þarna er líka athugaverð inn var gata síns tíma en er nú ger- vegna nærliggjandi útivistarsvæðis samlega óþörf og þjónar engum til- Víkinga viö Hæöargarö. gangi. Hvar fæ ég blómaf ræf lana? Hafþór (3521—8955) hringdi: Njarðar aö ég hef hvergi getað feng- iö þá hérlendis. Þeir heita Noel John- Nýlega fékk ég ákaflega góða son’s High desert honey beepollens blómafræfla í gegnum kunningja tabs. minn. Þessir blómafræflar reyndust Gæti einhver hjólpað mér og bent sérstaklega vel en sá galli er á gjöf mér á hvar þá er hægt að kaupa? Samvinna A-flokkanna S. skrifar: I báðum flokkum, Alþýöubandalagi og Alþýöuflokki, eru til menn sem vilja aö þessir Ðokkar efli samstarfiö sín á milli og þá dreymir um aö sú staöa sem upp kom eftir kosningamar 1978 veröi aö veruleika á ný. I verkalýðs- hreyfingunni hefur verið um nokkuö gott samstarf að ræöa ó milli flokk- anna og vildu margir þessara aðila að flokkarnir færu saman í stjóm nú og aö mynduð yröi nýsköpunarstjóm. Hvernig ætla þeir aöilar sem aöhyllast aukið samstarf þessara flokka aö gera málamiölun um veigamikil mál, s.s. deilumálin viö Svissneska álfélagið og uppbyggingu orkufreks iðnaöar i land- inu, flugstöövarmóliö, herstöövarmál- ið og Nató, svo og um efnahagsmálin almennt? Hafa alþýöuflokksmenn virkilega gleymt því hvernig Alþýðu- bandalagiö og áður Sósíalistaflokkur- inn hafa leikiö Alþýöuflokkinn í gegn- um tíöina? Muna alþýðumenn ekki lengur óheilindi alþýðubandalags- manna í ríkisstjórninni 1978—1979? Eða hvemig lýsa framsóknarmenn heilindum alþýðubandalagsmanna fró ríkisstjórnarsamstarfi þeirra í stjóm Gunnars Thoroddsens? Þaö er óhugsandi og hefur aldrei verið hægt fyrir Alþýöuflokkinn að treysta Alþýðubandalaginu. 1 hverri einustu kosningabaráttu hafa fram- bjóöendur Alþýðubandalagsins óskað Alþýðuflokknum út í hafsauga. Þeir telja eins og kunnugt er lýðræöinu best borgiö í eins flokks kerfi, það er innan síns eigin flokks. Miklu líklegra væri aö málefnaleg samstaöa gæti skapast meö miöjuflokkunum tveim- ur, Alþýðuflokki og Framsóknarflokki. Nær væri aö þessir flokkar tækju höndum saman um aukna samvinnu sín á milli með samvinnu- og jafnaöar- stefnu aö leiöarljósi. Steingrímur Hermannsson hamraöi mikið á því í kosningabaráttunni 1979 að „allt væri betra en íhaldið’” og sömuleiðis hefur Geir Hallgrimsson lótiö stór orð falla um Steingrím og Framsóknarflokkinn. Nú takast þessir tveir stjórnmálaandstæðingar í hendur til að sýna að þeir vilji vinna heiðar- lega að þjóöarsátt og takast ó af ábyrgð við hin erfiðu verkefni sem framundan eru. Þetta virkar óneitan- lega traustvekjandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.