Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 6
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Valsmenn eru að byggfa tér hðH og elnmngra hana utan frá. Flelri en Sturia hafa farið útfað byggja hús með efnangrun utan é. D V myndlr Eínar Ólason. risa hðr vlð Síðumúlann. veglega húserað Einangraðutanfrá: MINNKAR SKEMMDIR VEGNA VEÐRUNAR Það hefur aukist nokkuð á þessu ári og þvi siðasta aö fara ekki hefð- bundnar leiöir við einangrun húsa. I stað þess að einangrunin sé sett innan á steypuna er dæminu snúiö viö og hún sett utan á. Hún er siöan klædd meö margvislegum efnum, stáli, áli, viöi eða þá annarri umferð og þynnri af steypu. Það er Sturla Einarsson byggingarmeistari sem er frumkvöð- Upplýsingaseðilí til samanburðar á heimiliskostnaði I Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátltak- | andi í uppl.Vsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar | fjðlskyldu af sðmu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sínii Fjöldi heimilisfólks Kostnaður í júní 1983 Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. í Alls kr. is ORION KL 1 :rf ull i þessari aðferö. Eg spurði Sturlu aö þvi hvaö hann þættist vinna með þessu. „Fyrst og fremst þaö að húsin eru varin fyrir veðrun. Það hefur verið mikiö af sprungum i islenskum húsum og alkaliskemmdir hafa verið miklar. Eg fór að hugsa um hvemig hægt væri ' að koma í veg fyrir þessar skemmdir og datt þá niður á þessa aðferð,” sagöi Sturla. Innri veggurinn er 14 sentímetra þykkur steinveggur. Þá kemur venju- leg einangrun eða steinullareinangrun og vilji menn hafa stein utan á henni kemurytristeinveggursemer7 sentí- metra þykkur. Ef menn vilja hafa húsið sitt-óvenjulegt í útliti er hægt að hafa þann vegg þykkari og skreyta hann á ýmsan hátt. Ytri veggurinn tekur viö veöruninni, hann stækkar og minnkar eftir þvi hvort heitt eöa kalt | er í veðri og ver þannig innri vegginn. Rannsóknastofnun byggingar- iönaðarins geröi athugun á þessari aðferö eftir að Helgi Seljan og fleiri lögðu fram þingsályktunartillögu í þá átt. I ljós kom aö innri veggurinn veitir það mikla mótstöðu gegn raka að hann nær ekki alla leiö i gegnum vegginn. I hefðbundnum húsum er það hins vegar 1 oft svo að raki innan úr ibúðinni sigur inn í vegginn. Algengt er að raki i hús- veggjum sé 280 grömm á fermetra. Veggurinn er sem sagt rennandi blautur. Þaö gerir það aö verkum aö þegar frýs á hann til aö springa. Málning tollir líka illa utan á veggnum og hann morknar smátt og smátt. „Eftir 10—15 ár er hægt taka íslensk hús í nefið,” sagöi Sturla. Þrátt fyrir þaö að eftir nokkrar tilraunir með þessa aöferð þætti mönnum hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaöarins hún horfa til mikilla bóta hefur Sturlu gengið erfið- lega aö fjármagna stóra drauminn, stórt tilraunahús. Samkvæmt lögum á húsnæðisstjóm að lána fé til tilrauna i byggingariðnaðL Þó ýtt hafi verið á hana af fyrrverandi iðnaöarráðherra hefur slíkt lán hins vegar ekki verið veitt ennþá. Aöeins hafa verið veitt venjuleg húsnæðislán og 35 þúsund króna styrkur þar fram yfir, reyndar greitt fyrr en venjulega. A tillögum frá tæknideild í þessa átt stendur. -DS. Tilraunahús sem Sturia er að léta byggja / Seljahverfinu. Búið er að ganga algeriega fré neðri hæðinnl og byrjað é þeirri efri. BHskúrinn verður úr svonefndri léttsteypu. / hana er notaður vikur í stað sands ogþarfþá 'enga einangrun. Steypan er mun lóttari en ekki síður sterk en venjuleg steypa. O Vmynd Bj. Bj. Yf irverkf ræðingur RB: Kostir: minni sprungur og minni orku- kostnaður — galli: meirivandi „Þaö fylgja þessari aðferð bæði kostir og gallar,” sagði Hákon Olafs- son, yfirverkfræðingur Rannsóknar- stofnunar byggingariönaðars. „Kostirnir eru þeir að menn losna við kuldabrýr í veggnum. Það er engin leiðni á milli ytra og innra byrðis veggjarins. Því myndast engin spenna þama á milli. Slik spenna veldur sprungum sem hægt er að koma i veg fyrir með þessari aöferö. Annar kostur er orku- spamaður. Gallinn er hins vegar sá að að- ferðin er vandasamari í fram- kvæmd. En sé hægt að finna aðferð sem tryggir að húsin séu bæði betri og samkeppnishæf í verði teldi ég það mjög gott. Þess má geta að þessi aðferð er notuð við byggingareining- ar frá Byggingariðjunni. Munurinn er aðeins sá að þar eru einingarnar fluttar tilbúnar á staðinn en þama er verið að vinna verkið á byggingar- staðnum,” sagði Hákon. -DS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.