Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO BfÖ HOI lilf •i 7MIW | simi 78900 SALUR-1 Classof 1984 "WeARCTMEÍUTURE/ ... AND NOTMiMG CA.N ST6? US'.’ CÍ-ASSOfl$f Ný og Jafnframt mjög spenn- andi mynd um skólalífiö i fjöl-1 brautaskólanum Abraham Lincoln. „Viö erum framtiöin og ekkert getur stöövaö okk- ur,” segja forsprakkar klík-: unnar þar. Hvaö á til bragös að taka, eöa er þetta þaö sem koma skal? Aöalhlutverk: Perry King, Merrle Lynn Ross, Roddy McDowell. Leikstjóri: Mark Lester Sýnd kl. 5,7,9 og 11. S.M.IK-2 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafnframtl splunkuný stórmynd sem skeöur í fangabúðum Japana í síöari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrð af Nagisa Oshima, en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aöalhlutverk: David Bowie, Tóm Conti, Ryuichí Sakamoto, Jack Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,9 og 11.15. Myndin er tekin í dolby stereo og sýnd í 4 rása starscope. Stað- gengillinn (The Stunt Man) Frábær úrvalsmynd útnefnd j til þrennra óskarsverðlauna og sex Golden Globe verð- iauna. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Sýndkl.9. | Trukkastríðið Hörkuspennandi trukkamynd j meö hressilegum slagsmál-! um. Aðalhlutverk: ChuckNorris, George Murdock. . Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Svartskeggur Frábær grinmynd um sjóræn- ingjann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum en birtist núna afturá ný. PeterUstinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svaftskeggur er meiri-, háttar grínmynd. Aöalhlutverk: PeterUstinov, Dean Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Sýnd kl. 5og 7. Ungu læknanemarnir Sýnd kl. 9 og 11. SALUR5 Atlantic City Sýndki. 9. S'uni 11544 B. Baker (Kenny Rogera) var svo tu úrbræddur kappakat-! ursbUstjón og framtlöln virt-j ist ansi dökk en þá komst hann I í kynni viö „Sex-pakkann” og | aUt breyttist á svipstundu. ! Framúrskarandi skemmtileg | og spennandi ný bandarisk gamanmynd meö „kántrí”- söngvaranum fræga Kenny Rogers ásamt Diane Lane og „Sex-pakkanum”. Mynd fyrir aUa f jölskylduna. Sýndkl.5,7,9ogll. Al ISTURBÆ JAR Rifl MannúHarnir (TheHowllng) Æsispennandi og sérstaklega viöburðarik ný, bandarísk spennumynd i Utum, byggö á skáldsögu eftir Gary Brandner. Aöalhlutverk: Dee WaUace, Patrick MacNee. I Ein besta spennumynd sernni ára. tsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sími50249 GREASE2 Þá er hún tokalns komln. Hver man ekkl eftir Grease sem sýnd var við metaðsókn í Há- skólabíói 1978. Hér kemur framhaldiö. Söngur, gleöi, grín og gaman. Sýnd 1 Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood. Leikstjóri: PatriciaBirch. Aöalhlutverk: Maxwell Gaulf ield, Michelle Pfeiffer. Sýndkl.9. LAUGARAS Besta litla „gleðihúsið' íTexas Wlth Burt & Dolly thia much fun juat couldn't be legal/ Þaö var sagt um „gleðihúsið” að svona mikið grin og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gaman- mynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir, þessi f jöruga mynd. Sýnd ki. 5,7.30 og 10. Junkman Ný æsispennandi og þráöskemmtUeg bílamynd, enda gerð af H.B. Halicki sem geröi ,.,Horfinn á 60' sekúndum” Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur einnig aöaUUutverkið ásamt Christopher Stone, — Susan Stone og Lang Jeffries. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. I greipum dauðans I J6 ’ a #- \ . ■ ■ $ « Æsispennandi ný bandarisk panavision-litmynd, byggö á metsölubók eftir David Morrell. Aöalhlutverk: Sylvester StaUone, Richard Crenna. ísienskur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýndkl. 9.05 og 11.05. Arena Spennandi litmynd um frækn- ar skjaldmeyjar meö Pam Grier og Margaret Markov. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Stefnt f suður Spennandi og fjörug Utmynd, vestri i sérflokki meö Jack Nicholson, Mary Steen- burgen og John Belushi. Leikstjóri Jack Nicholson. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Sigur að lokum Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. SI'MINN ER Qpið virka daga kl. 9-22. 97n79 Laugardaga kl. 9-14. 4/U44 Sunnudaga kl. 18-22. smAauglýsingar ÞVERHOLT111 TÓNABlÓ Sími31182 Rocky III „Besta „Rocky” myndin af þeim öllum.” B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmt- un.”» B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu.” US Magazine. „Stórkostleg mynd.” E.P. Boston Herald Am- erican. Forsíðufrétt vikuritsins TIME hyllir: „ROCKY III sigurveg- ari og ennþá heimsmeistari.” Titillag Rocky III „Eye of the Tiger” var tilnefnt til óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: SylvesterStallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. SALUR A Leikfanglð (THETOY) taleniknr texU. Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd meö tveimur frematu grínleikurum Banda- ríkjanna.þeim Richard Pryor og Jackle Gleason í aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur ÖU- um í gott skap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýndkl. 5,7,9og 11. SALURB Tootsie. 10 ACAOBM V AWARDS BEST PICT0RÉ 0USTIN HÖFFMAN' SYONEY P0LLACK ÆSSÍCAIARSÍ* • \ tirrnxxn norrmáN <£V- Tootsse BráöskemmtUeg ný amerisk úrvalsgamanmynd í litum. Leikstjóri Sldney PoUaek. ■ AöaUilutverk Dustin Hoffman, Jessica Lange, BUl Murray. Sýndkl.5,7.05, i 9.05 og 11.10. | Á eileftu stundu CHARLES BRONSON A COP. .. AKXLEfí... QEh.DUKe, Æalapennandl mynd, byggö á sannsögulegum heimUdum. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk: Charles Bronson Llsa EUbacher Andrew Stevens Sýndkl. 7,9 og 11. 5 sýningar faUa niður á vlrk- um dögum i Júlí. Bönnuð innan 16 ára. Dagskrá f júlf. REYKJAVÍKUR- BLÚS FRUMSÝNING 9. júlí kl. 20.30, leikstjóm: Pétur Ein- arsson. G. Lorka dagskrá nr. 2, leikstjórn: Þórunn Sigurðar- dóttir. 3. Blanda. Músíkkvöld, stjóm: GuðniFranzson. 4. Gestaleikhús frá Finnlandi. 5. „Elskendumir í Metró”. Leikstjóm: Andrés Sigurvins- son. Félagsstofnun stúdenta v/- Hringbraut, simi 19455. Húsið opnað kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Veitingasala. irval BÍÓBÆR Frumsýnir stórmyndina Bermuda- þríhyrninginn með íslensku tali 1 Hvernig stendur á því að hundmö skipa og flugvéla hverfa sporlaust i Bermuda- þrUiyrningnum? Eru til á því einhverjar eðlUegar skýring- ar? Stórkostlega áhrifamikil mynd byggö á samnefndri metsölubók eftir Charles Ber- Utz sem kom út í íslenskri þýö- ingu fyrir síöustu jól. Þulur Magnús Bjarnf reðsson. Sýndkl. 7og9. j' J. ..J J 1 4 nzzÁ HCSIÐ EFTIRBÍÓ! Heitar, Ijúffengar pizzur. Hefurðu reyntþaðP PIZZA HIJSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæstánæsta blaðsölustað.. Ertþú undir áhrifum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viöbragðsflýti eru merkt meö RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-^ ÞRÍHYRNINGI mÉUMFERÐAR UrAð ÚTDREGNAR TÖLUR 5. JÚLÍ 83 Upplýsingasími (91)28010 BIO - BIO - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.