Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. Sími 27022 Þverholtill Smáauglýsingar Tíl sölu Af sérstökum ástæöum til sölu fiskverslunarrekstur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—951. Tilsölu hringsnúrustaurar, sterkir, ryöfríir, henta vel islenskri veöráttu. Uppi. í sima 83799. Til sölu kjarnaborvél meö 4 stykkjum af borum frá 2 til 6 tommur ásamt vatnssugu, lítið notað. Uppl. í síma 76423 eftir kl. 19. Til sölu er Wilson golfsett, ónotað, fullkomið sett með poka og vagni og miklu af kúlum, kostar nýtt 22.000. Uppl. í síma 77988 eftir kl. 18. Til sölu marmarasófaborö, einnig brúðarslör. Uppl. í sima 54218 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Ferðavinningur. Ferðavinningur með Utsýn til sölu, andvirði 10.000 kr. Uppl. í síma 74520. Rabarbari. Til sölu sérstaklega góður rabarbari á 15 kr. kilóið. Pantið í sima 83237 og 79713, einnig er hægt að panta hnausa fyrir haustið. Geymið auglýsinguna. Sófasett, 3+2 sæta, og einn stóll, til sölu á kr. 2.500, einnig bamakerra á kr. 2.500 og leðurkápa á kr. 5.000. Uppl. í síma 81985. Fjarstýrður bill með öllu. Kyosho rafmagns- torfærubíli og Futaba fjarstýring, hleöslutæki og tvö batteri tU sölu. Uppl. í síma 10534 eftir kl. 19. TU sölu notuð eldhúsinnrétting, stálvaskur og gömul Rafha eldavél. Uppl. í síma 41157 eftir kl. 18. Vel með farinn SUver Cross barnavagn, barnakerra og lítið tjald tU sölu. Uppl. í síma 46785. RafmagnsþUofnar tU sölu, 10 stk.Uppl.ísima 92-3076. Blómafræflar, Honey beepoUen S. Sölustaöir: Hjördis, Austurbrún 6, bjalla 6. 3., sími 30184, afgreiðslutími 10-20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími 18-20. Komum á vinnustaöi og heimUi ef óskaö er. Send- um i póstkröfu. Magnafsláttur. Ibúðareigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáiö þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur. Tökum mál, gerum tilboð. Fast verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um heigar. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 eða 83757. Bækur tUsölu: Hálfir skósólar eftir Þórberg Þórðar- son, Natan KetUsson og Skáld-Rósa, Hver er maðurinn I—II, Vestfirskar ættir I—II, Píramídinn mikU eftir Ruther Ford, Harmsaga ævi minnar,' Hafamál Indialands, Tímaritið Ulf- Ijótur, 1—17, Prentsmiðjusaga Vest- firðinga, o.m.fl. fágætt og skemmtUegt nýkomið. Bókavarðan Hverfisgötu 52, sími 29720. Leikfangahúsið auglýsir. Sumarleikföng: Indíánatjöld, hústjöld, vindsængur, sundlaugar, sundkútar, fótboltar, hattar, indiánafjaðrir, bogar, svérö, byssur, tennisspaðar, badminton- spaðar, sundgleraugu, sundblöðrur, húlahopphringir, gúmmibátar, kricket, þríhjól 4 teg., gröfur tU að sitja á, kúrekaföt, skútur, svifflugur, flug- drekar, sparkbílar 8 teg., PlaymobU leUtföng, Sindy og Barbie, legokubbar, bast burðarrúm og rúmföt, grínvörur, s.s. sígarettusprengjur, rafmagns- pennar, korktöflur, strigatöflur, spUa- töflur8 tegundir. Póstsendum. Kreditkortaþjónusta. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ORION TaUor sheikvél. TU sölu sem ný TaUor sheikvél í topp- standi. Blandar sjálfkrafa fjórum bragðtegundum. Mjög afkastamikU vél. Uppl. í síma 50635 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum eru tU sölu nokkrar nýlegar ljósasamlokur af ein- hverri fullkomnustu og bestu gerð sem völ er á, seljast á rúmlega hálfvirði. Greiöslukjör möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—575. TU sölu, ný mótorgarðsláttuvél. Uppl. í síma 36166. Takið eftir: Blómafræflar, Honeybee PoUen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaður EUcjuvog-. ur 26, simi 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafsson. TU sölu farmiði með leiguflugi tU Majorka eöa Ibiza með UrvaU að verðmæti kr. 10.000. Uppl. i síma 21518. Nýjar jeppa- og fólksbUakerrur tU sölu. Uppl. í símum 52974 og 78064. TU sölu tvær bUvélar, 1300 Stríp Escortvél, Mercury Comet ’64. Ymsir varahlutir ásamt vél. Baövaskur á fæti, grænn, káeturúm, hærri gerð meö skáp og skúffum undir. Oska einnig eftir örbylgjuofni. Uppl. í síma 45709. TU sölu fataskápur frá Axel Eyjólfssyni, 110 cm breiður. Uppl. í síma 34989. Oska að kaupa gas- og súrkút. TU sölu á sama staö Ignis ísskápur í borðhæð, tekkUtur, verð kr. 3000. Einnig SvaUow kerruvagn, vel með farinn, brúnn að Ut, verð kr. 2.500. UppUsíma 93-3970. VU kaupa s jóskíði, notuð eða ónotuð, og blautbúning. Uppl. í síma 97-1609 eftir kl. 20. Ritvél óskast. LítU, góð ferðaritvél óskast keypt. Uppl. í síma 43033. Ferðaritvél. LítU ferðaritvél óskast. Simi 43033. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heU söfn og einstakar bækur, gömul islensk póstkort og islenskt smáprent, eldri handverkfæri, útskurð, eldri myndverk og fleira. Bragi Kristjóns- son, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verzlun 1 ferðanestið. Vestfirskur úrvals útiþurrkaður harð- fiskur, lúða, ýsa, steinbítur, barinn og óbarinn. Fæst pakkaður í mörgum verslunum. Opið frá 9—8 síðdegis aUa daga. Söluturninn Svalbarði, Framnesvegi 44 Rvk. Fyrir ungbörn TU sölu nýlegur, vinrauður SUver Cross barnavagn. Uppl. í síma' 54218 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. TU sölu tvær nýjar regnhlifakerrur. Uppl. í síma 74705 eftir kl. 17. ódýr, góður bamavagn óskast. Á sama stað tU sölu AMC Con- cord árg. ’79. Uppl. í síma 53750. Kaup—sala. Sparið fé, tíma og fyrirhöfn. Við kaup- um og seljum notaöa barnavagna, kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis- legt fleira ætlað börnum. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Bamabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. 'f—————■»- Húsgögn TU sölu nýr símabekkur, ) verð 3000. Uppl. í síma 13856. TU sölu rúm með springdýnu og plussgafli, 11/2 breidd. Uppl. i síma 39634 og 30574. Dönsk borðstofuhúsgögn úr eik tU sölu. Uppl. í síma 16423. Nýlegur homsófi og sófaborð tU sölu. Uppl. i síma 37415. TU sölu mjög vandað sófasett með ljósbrúnu plussáklæði, verð kr. 10.000, og fururúm ein og hálf breidd án dýnu, verð kr. 3000. Uppl. í síma 78587 og 77591. TUsölu af sérstökum ástæðum gullfaUeg, amerísk borðstofuhúsgögn frá Bassett Fumiture Industries inc., 12 manna borð með sérhönnuöum boröhlífum, 6 stólar, skenkur og glerskápur. Verð kr. 80.000 eða sanngjamt tUboð. Uppl. í síma 17315. Heimilistæki 145 lítmr. TU sölu ísskápur. Uppl. í síma 29461. Heitavatnskútur. Oska eftir 120—150 1 heitavatnskút. Uppl. i síma 42415 eftir kl. 20. Hljóðfæri Hljómfagur, indverskur sítar tíl sölu, verð meö kúlu og tösku kr. 8 þús. Uppl. í síma 27050 eftir kl. 18. TU sölu átta rása, 9 mán. Roland mixer PA-250, tvö 200 vatta Acoustic box, 6 rása peave 200 vött, tvö MarchaU box 80 vött stykkið, 135 vatta Fender magnari, og Acoustic bassagræjur. Uppl. í sima 46759 og 66169 eftirkl. 18. TU sölu rafmagnsgítar og Chorus effect. Uppl. í síma 52210 eftir kl. 19. TU söiu sem nýr Yamaha tenórsaxófónn. Uppl. i sima 95-5835. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki kostaboð. TU sölu Technic 2X75 vatta hátalarar og útvarpsmagnari 2X35 vött, og Superscope plötuspilari, beltadrifinn, aUt á 12 þús. kr. Allar nánari uppl. fást í síma 41195 eftir kl. 19. Pioneer útvarps- og kassettutæki í bU tU sölu. FM-Stereo og AM bylgja, spólun fram á við, gott tæki. Verð kr. 5.000, ennfremur Pioneer kassettutæki í bU m/spólun fram og tU baka, Loud- ness-tæki. Verö kr. 4.500. Uppl. í síma 32199 eftirkl. 16. Akai samstæða. Til sölu Akai samstæða með öUu, gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma j 73058. Mikið úrval af notnðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuöum hljóm- tækjum skaltu Uta inn áður en þú ferö annaö. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai-Akai-Akai-Akai. Vegna sérsamninga getum við boðið^ meiri háttar afslátt af flestum Akai- samstæðum meðan birgðir endast, af- slátt sem nemur aUt að 9.830 kr. af and- virði samstæðunnar. Auk þess hafa greiðslukjör aldrei verið betri: 7500 út og eftirstöðvar á 6—9 mán. Akai- hljómtæki eru góð fjárfesting. MikU gæði og hagstætt verð gera þau að eftirsóknarverðustu hljómtækjunum í dag. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími sanna hin einstöku Akai-gæði. Sjáumst í Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VUtugera ótrúlega góð kaup? Þessi auglýsing lýsir bUtæki af fullkomnustu gerð en á einstöku verði. Orion CS-E bUtækiö hefur: 2X25 w. magnara, stereo FM/MW útvarp, „auto reverse” segulband, hraðspólun í báöar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú eignast á aðeins 6.555 kr. eða með mjög góðum greiðslukjörum. Verið velkom- in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. óska eftir eftirfarandi tækjum frá Pioneer: RT-909 Opel Reel Tape og SG-9800 eða SG-9 Equaiizer, einnig Tuner í silfurlínunni. Staögreiösla fyr- ir góö tæki. Uppl. í síma 77707 frá 22-23 i kvöld. Mission og Thorens. Nú loksins, eftir langa bið, eru hinir framúrskarandi Mission hátalarar, ásamt núklu úrvaU Thorens plötuspU- ara, aftur fáanlegir í verslun okkar. Hástemmd lýsingarorð eru óþörf um þessa völundargripi, þeir selja sig sjálfir. Við skorum á þig aö koma og hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Til sölu er Canon A1 með 50 mm standard linsu, zoom linsu, 70-210, tveim töskum, mörgum fUter-- um og flassi, mjög lítið notað, aUt sem nýtt. Uppl. í síma 77988 eftir kl. 18. TU sölu Kodak Retína Reflex III með 55 mm linsu £ 2,8, 28 mm linsu F 4.0,135 mm linsu F 4.0, aUt Schneider, RaUy Cord 6x6 F 1,3 2-75 Vivital flass, 285 Zoom Auto electronic flass. Uppl. í síma 11799 eftirkl. 18. Tölvur Hef tU sölu 2ja mánaða gamla Vic 20 tölvu auk kassettutækis og stýr- ispinna. Uppl. í sima 21623 eftir kl. 18. ZX Spectrum f orrit, t.d. Schizoids (16K) 160 kr., Mined-Out (48K) 140 kr., Transylvanian Tower (48K) 190 kr. Grount Attack (16K) 170 kr., Starship Enterprise (48K) 175kr., FootbaU Manager (48K) kr. 200 kr., Muncher (16K) 175 kr., Ghost’s Revence (16K) 160 kr., Arcadia (16K) 160 kr. Pantanir ásamt peningum eða fyrirspumir, sendist tíl Spectrum for- rita, P.R. R1 Reykjavík. Sjónvörp ORION-LÍTSJÓNVARPSTÆKI. Vorum að taka upp mikið úrval af ORION Utsjónvarpstækjum í stærðum 10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20 tcmmu og 22 tommu, stereo, á verði frá kr. 16.074 og til kr. 29.403 gegn stað- greiðslu. Ennfremur bjóðum við góð greiðslukjör, 5000 kr. útborgun, 7 daga skilarétt, 5 ára ábyrgð og góöa þjón- ustu. Vertu velkominn. NESCO, LAUGAVEGI10, sími 27788. —.—ii ......i. Video Orion myndband. TU sölu Orion myndband. Uppl. i síma ’ 46297. VHS — Beta.V—2000. Videospólur með eöa án texta. Einnig höfum við VHS videotæki tU Ieigu. Videomiðstöðin Laugavegi 27, sími 14415. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vaU. Höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land aUt. Opiö aUa daga frá 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga frá 13—23. Kvikmyndamarkaður- rnn, Skólavörðustíg 19, simi 15480 og Videoklúbburinn Stórholti 1, sími 35450. Garðbæingarognágrannar: ' Við erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHk-kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. Sími 33460, Videosport sf., Háaleitisbraut 58-60, simi 12760 Videosport sf., Ægisiðu 123. Athuga, opiö aUa daga frá kl. 13-23, myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt DisneyfyrirVHS. Sölutuminn, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól- anum, auglýsir. Leigjum út mynd- bönd, gott úrval, með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Sími 21487. VHS vídeóhúsið Beta. Leigjum út afbragös efni í VHS og Beta, einnig myndbandatæki. Opið aUa daga kl. 12—21, sunnudaga 14—20. Sími 19690. Skólavöröustig 42. Beta vídeóhúsiðVHS. Videoaugað, Brautarholti 22, simi 22255. VHS video- myndir og tæki, mikið úrval með ís- lenskum texta. Opið aUa daga vikunn- artUkl.23. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opið mánud.—föstud. frá 8—20, laugárd. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjalefgan hf., sími 82915. VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI. Frábært verð og vildarkjör, útborgun frá kr. 7.500, eftirstöðvar á 6 mánuð- um. Staðgreiösluafsláttur 10%. SkUa- réttur í 7 daga. ORION gæðamynd- bandstæki meö fullri ábyrgð. Vertu velkominn. NESCO, LAUGAVEGI 10, Sími 27788._____ VHS—Orion-myndkassettur þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S. 27788. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Bar’ónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Akai og Grundig myndbandstæki. Eigum til örfá myndbandstæki frá AKAI og GRUNDIG á gömlu verði. Ut- borgun frá kr. 7.500, eftirstöövar á 9 mánuöum. Tilvalið tækifæri til að eign- ast fullkomið myndbandstæki með ábyrgð og 7 daga skilarétti. Vertu vel- kominn. NESCO, LAUGAVEGI 10. Sími 27788. Skák Tilsölu: Tímaritið „SKAK” frá byrjun, 32 heilir árgangar, vel með famir. Uppl. í síma 73985. Dýrahald Mjög mannelskir kettlingar, hressir, f allegir og f ullkomlega þrifnir, eru núna í Mávahlíö en vantar ný, hlý- leg heimili. Uppl. í sima 23063. Tvelr kettlingar fást gefins. Sími 84898. Hundaeigendur í Kópavogi: Framhaldsfundur verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, fimmtu- daginn 7. júlí kl. 20. Hundaræktarfélag Isiands, Hundavinafélag Islands, Sam- band dýravemdunarfélaga Islands. Tveir poodle hvolpar (tíkur) til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í ‘ síma 92-8526. Til sölu 6 hesta hesthús í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 53283 eftir. kl. 19. Hjól Tilsölu Vespa mótorhjól, 90 cc, í góðu ástandi. Uppl.ísíma 33781. Tilsölu 28 tommu, 10 gíra, karlmannsreiöhjól. Uppl. í sima 13650 eftir kl. 15. Honda MB 5 árg 1981 til sölu, mjög fallegt hjól og í sérlega góðu standi. Uppl. í síma 23114 eftir kl. 20. Tii sölu 3 gira reiðhjól DBS. Á sama stað óskast Yamaha trail 50 cc, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 42626 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.