Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. Kjallarinn Menning Menning DDDDDDODDDDDDODBP □ □ 15 . DDDDDODDDDDDDDDDDDDDDDD Allar vörur fyrirtækisins með 50% afslætti Við breytum rekstrinum og seljum því allar vörur verslunarinnar ' i dag og næstu daga með helmingsafslætti. Missið ekki af útsölu ársins. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Simi 45300. D □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D DDDDaDDDDDDDDaDDDaDDDDaDDDDDDDDDDDaDDDDaDDDDD MAGNMÆLAR FYRIR GASHYLKI FYRIRLIGGJANDI Skeljungsbúðin SíÖumúla33 simar 81722 og 38125 DV-mynd GVA. fremur The gentiemen of 16th July, sannsöguleg frásögn af bankaráni i Nizza árið 1976 (ránsmennirnir komust i fjárhirslur bankans gegnum skolp- ræsin, og þetta var frægt mál). Þessi bók er rituð af Ken Follett í samvinnu við franska blaðamenn. Verð kr. 75. Litlar, sætar ástarsögur með titlum eins og Too young to love og Spring Feverfástókr.49. A öðru útsöluborði er mikið af þykkum myndabókum í stóru broti á verðinu allt frá kr. 100 til kr. 400. Þarna er bókaröð um goðamyndir fomra menningarþjóða, viðamikil kennslu- bók í bridge (á fjórum klukkustundum ertu orðinn úttarinn bridge-spilari, segir á bókarkápu) og afar gimileg út- gáfa af Websters contemporary dictionary — gott letur og þykkur pappír —ákr. 198. Þó er þama stafli af Jane Fonda leikfimisbókunum, sú venjulega og önnur fyrir bamshafandi konur. Verðið er kr. 880 sem fyrr, en nú fæst platan gefins í kaupbæti. Langmest ber þó á matreiðslubókum á útsöluborðinu. Urvalið er geysilegt og litmyndirnar svo gimilegar, að maður fær vatn í munninn. Margar era sérhæfðar: pottréttir, brauðbakstur, heilsufæði, matur i örbylgjuofna, matur frá einhverjum vissum löndum. Enn meira úrval er væntanlegt í þess- ari viku af matreiðslubókunum. Þetta eru afgangar af útsölum í Bretlandi og kosta flestar kringum 250 krónur. -ihh. FERÐABLAÐ um ferðalög innanlands kemur út fyrir verslunarmannahelgi, laugardaginn 23. júlí. A UGL ÝSENDUR! Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa vörur sínar og þjónustu i næsta ferðablaði vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, sími 27022, virka daga kl. 9—17, sem fyrst, eða í SÍDASTA LAGlFIMMTUDAGI/VIV 15. JÚLÍ. A uglýsingadeild, Siðumúlm 33. Simi 27022. GeirR. Andersen svarið. Þetta er ekki rétt. Það vita allir, að meirihluti er á Alþingi fyrir samþykkt þessara margumtöluðu bráðabirgða- laga, svo að vegna þeirra þarf þing ekki að koma saman fyrr en á tilskildum tíma. Annað væri timasóun. — ,,Fastanefndir”? — bara orða- gjálfur. Auragræðgi, ef eitthvað er. Ákafi þeirra, og þeirra allra, sem nú hamast hvað mest við að kalla saman þing, — eða þá „snemma í haust” — eins og einn kratinn lét hafa eftir sér, er við það eitt miðaður að koma af stað þeim illdeilum sem oröið gætu til þess að upp úr stjómarsamstarfi slitnaöi. — Það má merkilegt vera ef yngri menn í forystuliði Sjálfstæðisflokks sjó ekki hversu örlagaríkt það getur orðið, ekki einungis fyrir þann flokk heldur fyrir þjóðina alla, ef nú ætti að fara að efna til nýrra kosninga þegar loks hefur tekist að ná stjómmálalegri samstöðu milli stærstu flokkanna um nauðsyn- legar aðgeröir í efnahagsmálum. Allir í verkfall „Við erum alltaf að berja lóminn, Islendingar, eins og lómræfillinn verði aldrei fullbarinn,” sagði í ritstjóra- pistli hins fróðlega tímarits Úrvals í sl. mánuði. Þetta má sífellt til sanns vegar færa. Og nú era verkalýðsrekendur sem óðast aö vinna í því aö láta segja upp samningum. Það‘;er þeirra vinna að nota tækifærin, finna viðkvæmustu blettina i þjóðfélaginu, verstu aðstæðumar — og boða síðan vóleg tíð- indi, þau vólegustu fyrir launþega, að leggja niður vinnu, þegar enga vinnu er að hafa, og krefjast kauphækkunar. Meira að segja Verslunarmanna- félag Reykjavíkur, fjölmennustu lág- launasamtök landsins hafa sagt upp samningum, — og vilja sennilega fylgja þeim boöskap eftir meö verkföll- um. Þetta er nú satt að segja orðið hlægilegt. Þessi launþegasamtök með Kaupmannasamtökin sér við hlið, þótt ótrúlegt sé, hafa komist aö því þumalskrúfusamkomulagi að loka öllum verslunum á laugardögum um hóbjargræðistimann, sumariö. Þegar ferðamenn eru hér sem flestir og margir landsmenn í sumarfríum og hafa meiri tíma en ella til að gera viðskipti, þá loka islenskar verslanir alia laugardaga! Margir verslunarmenn myndu þiggja aö vinna þessa daga, ekki bara til hádegis, heldur allan daginn. Og ef ekki þeir, þó allur sá fjöldi skólanema, sem nú gengur atvinnulaus og gæti sem best leyst hina „örþreyttu” af- greiðslumenn verslana af hólmi. Það er til mikils vansa í svo stórri borg sem Reykjavík er orðin að þar skuli öllum matvöraverslunum lokað tvo heila daga í viku yfir sumarið. En svona er vald verkalýðsrekenda mikið. Launþegar og neytendur almennt era ofurseldir kúgunaraðgerðum heimskra og þröngsýnna „valdhafa”, sem sitja í sínum „Fastanehidum” og lóta einkahagsmuni ganga fyrir þörfum f jöldans. Um þetta sérstaka mól, lokanir verslana á laugardögum, hefur verið þjarkað og skrifað á hverju sumri, en Islendingar era vanir höftunum og er ekki sýnt um að losa sig sjálfir. Hið opinbera verður að hafa framkvæðiö. Fólkið að vopni Það er löngum reynt að leita að böl- valdi íslensks efnahagslifs. Lengi hefur verið notast viö Verðbólgudraug- inn. Enginn hefur getað kveöið hann niður, svo heitið geti. I eina tið era það aflabrögðin, og þá er gripið til setningarinnar „svipull er sjóvarafli” og látið gott heita í bili. — „Of mikill innflutningur” er h'ka vin- sælt slagorð, einnig „vaxtabyrði”, „skattaáþján”, „félagsleg þjónusta” og siðast en ekki síst „ytri óföll, ýmis konar”. Eg fulljTði hins vegar (og fyrir mitt leyti eingöngu, auðvitað!), að verkalýðsrekendur, með fólkið i land- inu, launþega i heild að vopni eru mesti bölvaldur islensks efnahagslifs, og mun svo verða á meðan hin raunveru- legu völd í landinu eru i höndum verka- lýösfélaga en ekki stjómvalda. Það má telja fullvíst aö almenningur í landinu er því fylgjandi að tekið veröi á þeim vandamálum sem viö höfum hliðrað okkur hjá að horfast í augu við. Rikisstjóm sú sem nú situr er sú langsterkasta sem lengi hefur setið hér á landi. Hún er skipuð vel hæfum mönnum í róöherrastööum, raunar þeim bestu sem við höfum úr að velja nú. Það má búast viö talsvert miklum breytingum í islensku þjóðfélagi, ef þeir fá þann tíma sem þeim var ætlaður, eitt kjörtímabil. Þær breytingar eru allar til bóta, þær er boðaðar hafa verið og hefði verið þörf á mörgum þeirra mun fyrr. Það er því mikið óþurftarverk hjá fylgjendum „sumarþings” að klifa á nauðsyn þess, þegar vitað er um þing- styrk stjórnarinnar. En það er svo sem margt sér til gamans gert á góöu, heitu islensku sumri, og þjóðkjörnir þingmenn sem vilja „sumarþing” gætu allt eins tekið undir vísuna, sem var í kennslubókinni gömlugóðu: Merry spring Will you bring Back a littie, Summerthing”', Iamsad Make me glad Gentle, merry, Iaughing „þing”. Eöa einhvem veginn þannig. bókum. Jó, karlmenn! Fyrir konur sem vilja fræðast um þetta áhugaveröa viðfangsefni er The Hite Report algjör kjarakaup, aö minnsta kosti i pappírs- magni. A þúsund blaðsíöum er rætt viö sjö þúsund karlmenn á aldrinum þrett- án til níutíu og sjö ára um ást, kynlif og vináttu. Verð aðeins kr. 249. Útsölubækur og kostakjör Þótt kr. 189 sé algengt verð ó meðal- kilju er talsvert til af þynnri kiljum ó kr. 121, meöal annars mikið af Agöthu Christie. Svo mó ýmislegt finna á út- söluborði með eldri reyfurum. Þar er til dæmis Pekin Target, njósnasaga fró Kina eftir Adam Hall á kr. 75. Enn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.