Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 34
34 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL Sagnaritun og heimildar- kvikmyndir Þjóft sem ekki þekklr sína sögu er| snauðari en nokkur önnur, og þvi fer betur að á tslandl bafa löngum verið til þeir menn sem fundu bjá sér köll- un til að skrásetja frásagnir af atburðum dagiegs lifs og þó að við myndum belst af öllu kjðsa að þessar frásagnlr vteru bæði flelrl og itar- legri, þá eru þær stofninn i þelrri miklu sögu sem öðru fremur er þess valdandi að við þekkjum uppruna okkar og skiljum nútiðina þar afj leiðandl betur en ella. Tímamir liða og breytingarnar verða sífellt örarl. Hlð ritaða mál, sem þjónað hefur sagnaritaranum, frá elstu tið, er ekld lengur fuU- nægjandi. Við verðum að gripa til nýrrar og fullkomnari tækni td þess að festa hönd á hverfulleik timans og þá kemur kvikmyndin i géðar þarfir. | Sagnaritun alþýðunnar TU foma voru það bsndur og ýms- lr aðrlr stórgáfaðir alþýðumenn á ts- landl sem söguna skráðu og enn er það svo að englnn er betur til þess hsfur að lýsa daglegu lífi þjóðarinn- ar en einmitt sá sem i þvi hrsrlst og upphefur ekki sjálfan sig á hefðar- tlnda valds og skólamenntunar. Heiðar Martelnsson er maðurl nefndur og fsst við kvlkmyndagerð. Hann hefur þegar búið til tvsr merldlegar helmildarmyndir um flskveiðar og lífið á sjónum og Frétta- og frsðsiudeild sjónvarps-i lns hefur sýnt þsr báðar og eina að auki, um gosið i Eyjum og uppbygg-, inguna sem á eftir fylgdi. Hln djúpa snertlng Heiðar Martelnsson er alþýðu- maður. Hann gjörþekkir af eigin raun þá sögu sem hann vill segja. Lif hans hefur snútst um fiskvelðar og fiskimál frá ungllngsárum. Hann tók stýrimannaskólann i Eyjum og öðlaðist þannig 120 tonna réttindln. Hann hefur margan túrinn farið á bátum sem stýrimaöur, á togurum Kvikmyndagerð Baldur Hermannsson sem hásetl og hann hefur þar fyrir utan fengist um árabll vlðfisklrskt við Búðarós á Snsfellsnesl. Eg hef séð bút úr kvikmynd eftlr Helðar sem veitti mér þessa ósklljanlegu listrsnu gleði sem ekki verður með orðum iýst og verður raunar afkáraleg og tilgerðarleg ef maður lstur glepjast tll þess að skrýða hana búningi orðanna. Þetta var mynd af sjómönnum á dekki — ég held hún hafi verlð tekln á frekar iitlum bát. Hafaldan kom undir bát- inn og hóf hann tll hsða með ein- kennilega mjúkrl og ölvandl hreyf- ingu, sem jafnvel hlnn liprasti baliettdansarl er ekki fsr um að túlka. Svo hnelg aldan og bátskelin með en Önnur alda rels í staðlnn, svo' fjallhá og tlgnarleg að ekki líður mér úrminnl. Eg fékk þennan bút að láni hjá Heiðari til alveg sérstakra nota og ég renndi honum margsinnis i gegn i klippiborðlnu og reyndi að skilja töframátt tökunnar, en mér var það algerlega fyrlrmunað. Landkrabbl hefði aldrei getað tek- ið siika mynd. Það er hvort tveggja að hann hefðl aldrei getað staðið öld- una og látlð kvlkmyndavélina hrsr- ast í eðltlegum takti við bylgjur hafs- ins, en hann hefði umfram allt skort hina djúpu snertlngu vlð umhverfið og allt sem þarna var á ferðinni, en hún er ómissandi til listrsnnar túlk- unar. (skaldar heimildarmyndir — Er ekkl erfitt að ná þessum sér- staka andbls sem ríkir á sjónum, spyrég. „Það er ekki hsgt,” segir Helðar. „Það nsr enginn sélarlífinu á mynd. Það er hsgt að ná vlnnubrögðunum og til þesB þarf maður að þekkja all- an gang verkslns og vlta svlnlega upp á hár hvað kemur nsst. En þó velt maður aldrei hvað þelr eru að hugsa, þesslr menn — það vita bara þelr sjálflr. En samt eru það þessir karlar á sjónum sem heilla mig, þessir originalar sem gera sjó- mennskuna að lifsstarfl sinu. Það er lifið um borð sem heOlar en kvik-j myndlr mfnar eru fskaldar heimfld- armyndirog búið.” „Það sam heillar mtg er Hfíð um borð og þesslr origlnalar sam gam sjó- mennskuna að Hfsstarfí," seglr Helðar Martelnsson. Þassa IJÓsmynd tók hann sjálfur fyrir fáeinum árum af tvelmur sklpsfálögum sfnum. Stolt siglir fleyið mitt Samtal við Heiðar Marteinsson, sjómann og kvikmyndagerðarmann „Það sem einkum knúði mig til þess vildi ná þessum vinnubrögðum þeirra að fara að taka myndir úti á sjó var svo að þau týndust ekki úr sögunni,” áhugi á þessum mönnum sem hafa sagði Heiöar Marteinsson, stýrimaður, gertsérsjómennskunaaðlífsstarfi.Eg háseti, fiskirasktarmaöur og kvlk- HOFUÐPAUR EINHERJANNA SLÖ ÞA SJÖTTU! Það er alltaf stóratburöur á golf- vellinum þegar röskum kylflngi I heppnast að slá holu í höggi. Líkum- ar eru aðeins ein á móti fjörutiu þús- und, segja kunnugir, og þó að það séu nú ef til vill vlnsamlegar ýkjur, þá heyrlr þetta til slfkra undantekninga að til eru i öllum löndum sérstakir klúbbar „einherja”, eins og þeir nefna slg sjálfir. En hvaö eigum viö þá aö segja um manninn sem nýlega sló sina sjöttu holu í höggl? Er þetta tilviljun? Er þetta heppni? Eða er þetta komiö út yfir mörk þeirra atvika sem flokka má meö góðu móti undir heppnl og tilvlljun? 21. júní birtum við hér í Dægra- dvöl nokkrar frásagnir af elnherjum af báöum kynjum og á öllum aldri, þar á meðal höfuöpaumum sjálfum, honum Kjartani L. Pálssyni sem far- iö haföi fimm sinnum holu i höggi, og var honum nýlega sýndur sá sómi að honum var afhent vegleg stytta undir þsr golfkúlur sem hlut áttu aö máli. En varla hafði greinin birst og lesendur furðaö slg stórum á þeirri hundaheppni sem eltir þennan mann þegar hann bætir um betur og slsr þá sjöttu rakleitt i holu utan af! telgnuml Þetta gerðlst f Frakklandi 25. júni. KJartan var llðsstjóri íslenska landsliðsins og daglnn sem það keppti viö Luxemburg skrapp hann út á völlinn ásamt fararstjór- anum, Guðmundi S. Guðmundssynl, og ætluðu þeir aö fara snöggvast niu holur í hádegishléinu. „Við rúlluöum af stað í rólegheit- unum,” sagði Kjartan. „Þaö var gott veður og mikill hlti. Við vorum komnlr á þriöju braut og ég sló á undan. Ég vandaði höggið — við vor- um að spila upp á bjór. Holan var par 3, 150 metrar og ég notaði járn númer 5. Kúlan stefndi beint á flötina og viö sáum ekki vel hvar hún lenti. A leiðinni upp eftir höföum vlö þetta i flimtingum og sögðum að það væri nú eftir öllu að hún heföi ratað beint i holuna. Þaö hvarflaöi að okkur þvi aö hún fór svo belnt. Nú, viö sáum hvergi boltann fyrr en við kiktum ofan i holuna. Þar lá hann. Þú ert nú meiri grisapungurinn, sagði Guö- mundur og viö bara hlógum. Viö gát- umekkiannað.” — Og þú hefur unnið bjórinn ? „Eg vann bjórinn en svo varö ég lika að borga allt hitt,” sagöi Kjartan og var sem drægi ský fyrir andlit hans, þvi það eru óskráö lög á golfvelllnum aö sá sem slær holu i höggi er skyldugur að veita liðs- mönnum öllum ótæpllega af velgum guöanna og það eru engar undan- tekningar ieyfðar frá þeirri reglu, hvaösemöllum kjaraskerðingumog krepputali líöur. Þess má geta að heppni Kjartans þótti tiölndum sæta á Evrópumeist- aramótinu, sem haldið var í Frakk- landi enda lék enginn þetta bragð i sjálfu mótlnu. Styttan góða undir kúlumar flmm hrekkur sem sagt ekki lengur til en ekki er vist að það taki þvi aö skella stólpa undir þá' sjöttu, þvi Kjartan er nú kominn til Portúgals i golferindum og aldrei aö vita hvenær sú sjöunda. bætist i hóp- inn. HöfuOpaur elnherjanna, KJartan L. Pálsson, hlaut nýlega veglaga styttu fyrir golfkúlurnar fímm sam hann hafOI sleglO á lafðar- anda / elnu höggl, en varia hafOf þessl mynd blrst / Dægradvöl ar hann bættl um betur á ChantiHy- valll suður / Frakklandl. Mynd: FriOþjófur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.