Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 1
38.000 EINTOK PRENT' RITSTJÓRN SÍMI 86611 AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 150. TBL — 73. og 9. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ1983. DAGBLAÐIЗVISIR * Lágmarkslaun lægrí Lágmarkslaun fyrir dagvinnu á Islandi eru lægri en atvinnuleysis- bætur og það er fjárhagslega hag- kvæmara fyrir fólk að ganga at- vinnulaust en að vinna fyrir lág- markstekjunum. Þessar upplýsingar koma fram í grein er Vilhjálmur Egilsson hag- fræðingur skrifaði í DV í síðustu viku. Vilhjálmur sagöi í samtali við blaðið að upplýsingar um þetta atriði vsru ljósar, samkvæmt lögum um atvinnuleysisbætur. Atvinnuleysis- bætur miðast við hæsta starfsaldurs- þrep í 8. launaflokki og nema þær 10.419 krónum á mánuði og reiknast tími í dagvinnu þá á 60,11 krónur. Við hvert bam á framfæri hækka bætumar um 4%, eða 417 krónur. Lágmarkstekjur fyrir fulla dag- vinnu em nú 10.539 krónur á mánuði, ef miðaö er við lægsta dagvinnu- taxta, 60,80 krónur á timann.I grein Vilhjálms kemur fram að sam- kvæmt þeim upplýsingum sem gleggstar em um vinnumarkaðinn hafi tiltölulega fátt fólk svo lág laun. -PÁ Skjaldbaka áþrítugs- aldrítýnd sjá bls. 3 SMáA ,mjff |,A i"iih íhmtmam WWWtWiiHWWWilfwiðiiwWHiKmWglI - sjá Sviðsljósid á bls. 36 og 37 mmmmamm Mannmargt áMelgerdis- melum — sjá bis. 30 — Hundaræktarfélagið stof nar sjóð til styrktar fanganum Hún or glaflleg á svlpinn sú lltla an þafl ani akkl allir tilbúnir afl taka undir bros lltlu stúlkunnar, a.m.k. akkl þair sam búa á suflvesturhominu. Þar hafa menn verifl haldur þungbúnir siðustu daga. Það er heldur angin furfla þvi hðifdrungalegt hefur verifl yfir öllu og vœta meiri en góflu hófi gegnir. Og það á miflju sumri. Ekki sór fyrir endann ó þessu, vœtutíð verflur ðfram ó Suflur- og Vesturlandi. Veflur hefur þó verifl gott fyrir norflan og austan og afl sögn veðurfraaðinga verflur óframhald ó sliku. -AA. Pilturinn, sem í gær var settur i Hegningarhúsið við Skólavörðustíg situr þar enn. Skúli Steinsson, for- stöðumaöur þess, sagði síðdegis i gær að hann heföi það gott þar og sömu reglur giltu um hann og aöra fanga. Frétt blaösins i gær vakti mikla at- hygli fólks og höfðu nokkrir samband við ritstjóm. Guðmundur Oskarsson, eigandi Fiskbúðarinnar Sæbjargar, tilkynnti að hann væri tilbúinn að greiöa sektina sem Fjölnir neitaði að greiða og varð til þess að hann fór í tukthúsiö. Guðmundur sagði að þá upphæð, 4 þúsund krónur, mætti taka af fé sem Hegningarhúsið skuldar honum fyrir fisksölu síðan í febrúar, alls 30 þúsund krónur. Þetta tilboð væri þó háð því að Fjölnir vildi sjálfur að hann yrði leystur út á þennan hátt. I morgun var rætt við Guðrúnu Guðjohnsen, formann Hundaræktarfé- lags Islands. Hún sagði: „Afstaða fé- lagsins í þessu máli er sú að við viljum aö fólk fái aö hafa hund sinn á eölÚeg- an máta. Og við viljum að hundahald sé leyft með reglum og aðhaldi. Það er náttúrlega hrikalegt að fólk þurfi að setjast í fangelsi fyrir það eitt að eiga hund.” Guðrún sagði einnig að á fræðslu- fundi félagsins í gær hefði verið stofn- Fjflink mwtk dl Hogningarhúaslns f 9“f. DV-mynd GVA. aður hjálparsjóður til að Fjölnir verði ekki fyrir vinnutapi meðan hann situr inni. Ætlunin sé að sjóðurinn verði áfram til ef svipuö mál koma upp. -JBH. Fisksali vill kai ipa Fjölni útú rr fangelsi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.