Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULl 1983. Lesendur Lesendur Löggan hleypti úr dekkinu Edda Jónasdóttlr (1667—3218) Skeggjagötu 23, skrifar. Mig langar aö segja frá atvflá sem étti sér stað í götunni minni nýverið. Eg og dóttir mín vorum að vinna í garðinum um 21.45 að kvöldi til. Lög- reglubill af Volvo gerð ekur eftir göt- unni, staðnæmist við enda hennar hjá biðskyldumerki en bakkar skyndilega og stoppar þar sem rétt í þessu komu tveir unglingar á hjóli. Sat annar á bögglaberanum. Þar sem þetta skyndilega stopp rauf kvöldkyrrðina leit ég upp og fylgdist með samskiptum lögreglunnar og drengjanna. Eg heyrði ekki nákvæmlega hvað lögregluþjónarnir sögðu við drengina en tilgangurinn var sá að segja þeim aö ekki mætti reiðaáhjóli. Gott og vel, reglur eru reglur. Að sjálfsögðu mótmæltu unglingamir, er ekki eitthvert mótþróaskeiö hjá þeim sambærilegt við ýmis konar skeið sem karlmenn komast á um fertugt eða flmmtugt? Lögreglu- þjónninn ræddi f remur harkalega við drengina l 1—2 mínútur og þeir svöruöu að sjálfsögðu i sama tón á móti. Þar til skyndilega að öku- maður lögreglubílsins rýkur út úr bílnum, þrífur í framhjólið á hjólinu og hleypir vindi úr því, flýtir sér síðan tan í bílinn aftur og ekur af stað. Meðal þess sem hann sagði við drengina var að þeir ættu að læra að bera virðingu fyrir sér. Ekki er það svo aö ég né strákarnir dæmi alla lögregluþjóna eftir þessu, en því miður sá sex ára gömul dóttir mín þetta atvik og heldur hún því fram aö löggan sé frek og leiðinleg. Nei, kæru iögregluþjónar, ef þiö viljið að ungltagamir beri virðingu fyrirykkur ættuöþiðaðhugsaykkur vel um. Eg hef í sjálfu sér aldrel sldl- ið af hverju ungltagar eiga ætíö að bera virötagu fyrir þeim sem eldri eru. Mér finnst hretalega að hver manneskja eigi að viröa aöra sem einstakling en ekki tala við bömta etas og verið væri að tala viö skíttan undan skónum sínum eða hafa sam- skipti í líktagu viö þetta atvik. Ef við berum virðtagu fyrir bömunum þá bera þau virðtagu fyrir okkur. Vonast ég til að hinn þéttvaxni 40— 50 ára gamli lögregluþjónn sem ók eftir Skeggjagötunni í Reykjavík að kveldi þess 28.6 lesi þetta bréf. „Norðurlónd eiga tvo mikta aagna- HtaWAr™!1 kL,”l5kuín *U- er Wlllim ‘ l5lindÍ Hín" « Þcasa/ upplý^ngar mittl i„a . danaka blaðlnu Kriatellgt Dagblad fyrlr akdnunu. Tliefnlð er hTn að aaaatnlnu i Kaupmannaböfn aUt hairfriU- og bréfaaabi sltt. I þessu mðw " miklð að vöaturn!eru Dagblaðiö f*reyska æglr meðal oRí&u,yirgr,b,,“n,;ins nlóur að höfn þlí æm ftaTK.r^ “to l-u, lílbúlí „ •fðaata apöUnn Ul dínarhelma." Konungleg. ríklabókaaafnlð tagðl núWð kapp A að fi handritaæfn llefaiesens tU Danmerkur. Carl Ertt Biy riktobðkavöröur kom | helmsóta ,U fyrir nokkrum imm ^ að sogn KrisUlegs DagbtaaT tókst og skjalasafnið er nú Kaupmannahafnar þar sem að þvl að skrisetja það. . J'|Óst.er f«-eyskur almennlngur sata 'm flnn“t þó“ lkJala- «ta hins frægasU af núliíandi Kar eytagum hverfl úr Undl enlta ,r hljóðara um Heineæn I Færeyjum en sta4ar * Norðurlöndum. Sjálfur dregur Heinesen enga dul i hvar hann tetar rithöfundarhelmkynní bki ‘ Kris,ell«, Da«- -itsrs JuábL*' erfiní,um danska hefana- " ,mperie,a «aml* kÍSSÍL T Nelneæn tU K.upmæm.h,^ haf. æ.ðlð yfir fri Þvf hann varð ittræður (inO) en hi aa-í—e ml u bd Se«‘r aö Heinesen hafl Þeæerl gjöf .ýnt ekk, VK(. ^villst U1 Ijvaða þjóðar berl sð telja r*y.Un er fyrtr mér „abatrtó" tungumól* ,krUa# 4 «■*“»' Grimur Guttormsson telur William Heinesen vera fsreyskan en segir Fsreyinga þó ekki sérlega hrifna af ritverkum hans. Heinesen er Færeyingur Grimur Guttormsson hrtagdl: Vegna gretaar í DV 28. júní um William Heinesen vil ég gera örfáar. athugasemdir: I gretatani er William Heinesen talinn Dani. Það er alrangt. Við William Hetaesen ólumst saman upp 1 Þórshöfn í Færeyjum. Faðir hans er færeyskur. Hann var sjómaður lengi og sótti á Islandsmið en sneri sér síöar að verslun og fiskverkun. Faðir Williams var harðduglegur maður en ekki er hægt að segja það sama um soninn. Hann nennti aldrei að vinna neina heiðarlega vtanu. Þar fyrir utan væri það Færeytag- um að skaðlausu að losna við William Heinesen og allt hans ritmál. Hann hefur lifað á því að gera grta að Færey- ingum til að skemmta Dönum. Fáir Færeytagar kæra sig um að lesa bækumar hans og ef Danir vilja eiga hann og hans bækur þá er þaö ágætt. 17 Sanddæiuskipið - PUTTEPAN - sem liggur I Hafnarfjarðarhöfn, er til leigu. Upplýsingar í síma 84858. llHltllHlltlilllHHIIHflilllt * Solu- og þiónustukeppni DVog VIKUNNAR midar t ÆVINTYRA FERÐ >1 KAUPMANNA HAFNAR 13. —lb. ágúst nk. með FLUGLEIÐUM Farið verður í Tivolí - Dýragarðinn - Dyrehavsbakken, í skoðunarferð um borqina o.fl. o.fI. Allir blaðburðar- og sölukrakkar DV og Vikunnar geta tekið þátt í keppninni með því að vinna sér inn ævintýramiða. Hvernlg þá? Til þess eru þrjár ieiðir: Leiðl: Sata DV Sá sem selur DV í lausasölu fær einn ævintýra- miða fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leiðz: SalaVÍkan Sá sem selur Vikuna í lausasölu fær einn ævin- týramiða fyrir hver 5 blöð sem hann selur. Leið 3: Dreífing DV DV - krakki, sem ber út DV, fær 6 ævintýra- miða á viku fyrir kvartanalausan blaðburð. Dregið úr öllum ævintýramiðum, sem krakkarnir hafa unnið sér inn, 3. ágúst nk. ÍSÍJKÍI¥ Afgreídslan Þverhotti ix Simi: 27022. iiimniiiiiiin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.