Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULl 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ÖS umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Af- greiöslutími ca 10—20 dagar. Margra i ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. 1100 blaösíðna mynd- bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda upplýsingabæklinga. Greiðsluskil- málar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst- box 9094, 129 Reykjavík. ÖS umboöið, , Akureyri, Akurgerði 7, sími 96-23715. Vinnuvélar Til sölu Massey Ferguson 135 árg. ’71, Fahr snúningsvél árg. 1969,; baggasleöi og Vicon rakstrarvél. Sími 99-8199. Sandharpa til sölu Til sölu er vökvaknúin ný sandharpa af Vibrascreen gerð með sílói, matara, skammtara, 40 feta færibandi, hrist- ara, sigtum og stútum. Einnig til sölu nýr hristari á ramma, vökvaknúinn meö sigtum og stútum. Hagstætt verö og góöir greiösluskilmálar ef samiö er strax. Uppl. í símum 91-19460 og (91) 77768, kvöld- og helgarsími. TU sölu TD8B jarðýta árg. ’72’, vél í góðu standi, á góðu verði. Cater- pillar D7F jarðýta, JCB 3C traktors- grafa, MF 50B traktorsgrafa, Michi- gan 75A hjólaskófla, O.K. RH9 belta- grafa, JCB 806 beltagrafa, nýr álpallur fyrir 10 hjóla vörubíl, Wibau steypu- dæla á bíl, mjög hentug fyrir minni steypusölur. Getum boðið nokkrar nýjar jarðýtur á góðu veröi. Vara- hlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnuvéla. Tækjasalan hf. Fifu- hvammi, sími 46577. Bílaleiga BUaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringiö og fáiö upplýs- ingar um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími 29090). BUaleiga ÁÓ Vestmannaeyjum, sími 2038. Erum með 5 fólksbíla og 22 sæta rútu með bílstjóra, tökum skoðun- arferðir o.fl. Einnig áhaldaleiga. Er-- um meö loftpressur, einnig kjarnabor- un, steinsögun, bátaþvottur, heitt og kalt, sandblástur, galvani§ering og jarðefnisvinnsla. Sími 2210. Opið allan sólarhrínginn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigjum jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aöilar að ANSA International. Bílaleigan Vík, i Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 áúðavík, sími 94-6972. Afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta. N.B. bUaleigan, Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir fólks- og stationbíla. Sækjum og sendum. Heimasímar 84274 og 53628. SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugið verð- ið hjá okkur áður en þið leigið bíl ann- ars staðar. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. ALP bUaleigan Kópavogi auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bíltegundir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjónusta. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALH bílaleigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Bretti—bUaleiga. Hjá okkur fáiö þið besta bílinn í ferðalagið, og innanbæjaraksturinn, Citroen GSA Pallas meö framhjóla-l drifi og stillanlegri vökvafjöðrun. Leigjum einnig út japanska fólksbíla.j Gott verð fyrir góöa bíla. Sækjum og sendum. Sími 52007, heimasími 43155. Skemmtiferðir-bUaleiga, sími 44789. Húsbílar (Camping), Chevrolet ferðabíll, 4X4, Fíat 141,4ra manna, Renault sendiferöa- bíll.Skemmtiferðir, sími 44789. BUaleigan Geysir sími 11015, Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einn- ig Mazda 323 og Mazda pickup bíla, sækjum og sendum. Geysir Borgartúni ;24, sími 11015, heimasími 22434. ATH. kreditkortaþjónusta, allir bílar með útvarpi og segulbandi. Bílaþjónusta Tek að mér að bóna og þrífa bUa. Uppl. í síma 83673 eftir kl. 15. BUaverkstæöið Auðbrekku 63. Vatnskassa-, bensíntanka- og; bílaviögerðir. Sérhæfum okkur í Lada og Fiat viögerðum. Opið virka daga frá kl. 8—19, laugardaga frá kl. 9—15 til 30 júlí. Sími 46940. SUsastál. Höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa sílsalista úr ryðfríu spegilstáli, munstruðu stáli og svarta. Önnumst einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. Á1 og blikk, Stórhöföa 16, sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918. LjósastUling. Stillum ljós á bifreiöum, gerum við alternatora og startara. RAF, Höfða- túni4,sími 23621. Bílar til sölu AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 33. / Fiat 128 árg. ’74 tU sölu. Uppl. í síma 11012 eftir kl. 19. Audi lOOLtUsölu, vel með farinn, toppbUl, skoðaöur ’83. Verðhugmynd kr. 80.000, útborgun 30.000. Uppl. í síma 92-1836 eftir kl. 18. Benz 309 rúta árg. ’71 með hurðum að aftan, tU sölu, tilbúin til sendibUaaksturs, gott verð. Skipti koma til greina á japönskum fólksbíl. Uppl. í síma 51940 á kvöldin. Ódýr bUl, góðir greiðsluskUmálar. Til sölu 4ra dyra Chevrolet Laguna árg. ’73, vél 8 cyl. 350, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, skoðaður ’83. Góðar mánaöargreiöslur koma tU greina. Uppl. í síma 76941 eftir kl. 19. FaUegur, blár 6 cyl., beinskiptur Plymouth Duster árgerð ’74 tU sölu. Veröhugmynd 60—65 þúsund kr. Uppl. í síma 29971. TUsölu Comet Custom árg. ’74, 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri, faUegur og vel meö farinn bíU. Æskileg skipti á Lada Sport. Uppl. í sima 22745 eftir kl. 19. TUsölu. Peugeot 504 station 7 manna tU sýnis og sölu hjá HafrafelU hf., Vagnhöfða 7, sími 85211. Chevrolet Capry Classic árg. ’77 tU sölu í toppstandi með rafmagnsrúð- um og sætum. Góð kjör. Uppl. í síma 19497. Volvo 164 árg. ’71 tU sölu, nýir demparar, með hálfa skoðun ’83, varahlutir fylgja, að öðru leyti í sæmi- legu ástandi. Verð tUboð. Uppl. í síma 14732 eftirkl. 16. Chevrolet Impala árg. ’74 tU sölu, þarfnast boddiviðgerðar, skoðaður ’83. Verðhugmynd ca 45 þús., staðgreiðsla 35 þús. Uppl. í síma 41478. TU sölu tveir bUar, Comet árg. ’74 og Opel Kadet ’76. Oskoðaðir ’83, þurfa lagfæringar við. Verð 35.000 hvor bUl. Uppl. 1 síma 42478. ORION Mercury Comet árg. ’73 tU sölu, verð 35—40 þús. kr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 14983 eftir kl. 19. Comet árg. ’73 tU sölu, dökkgrænn. TU sýnis á bUasöl- unni BUakaup. Verð kr. 40 þús., núkiU afsláttur við staðgreiðslu eða góða útborgun. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sima 82080, OU Isleifs. Cortina árg. ’74 tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92- 2076. VW1200 árg. ’73 tU sölu, skoðaöur ’83. Verð kr. 8 þús. Uppl. í síma 36633 eftir kl. 19. DekktUsölu. 4 st. 900x16 Good year, Utið sUtin, með felgum og keðjum. Uppl. í síma 77907 eftir kl. 20. Toyota Crown árg. ’66 tU sölu, 4 cyl. vél, skoðaður ’83. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 94-3790 á daginn. Ford Mustang árg. ’69 tU sölu, Utur blár, krómfelgur, vél 351 Cleveland, sjálfskiptur, vökva- stýri aflbremsur. Einnig Ford LTD árg. ’77 sjálfskiptur, vökvastýri afl- bremsur, veltistýri, rafknúnar rúður, læsingar og skott, álfelgur. Uppl. í síma 11968 frá kl. 8—18. Daihatsu Runabout, árg. 1980 tU sölu, ekinn 46.000 km. Sér- staklega góður og faUegur bUl. Verð kr. 140.000, útborgun lágmark 80.000. Uppl. í síma 84921 eftir kl. 18. TUsölu Ford Pinto árg. ’72, 302 cub., sjálf- skiptur, svartur að Ut. Uppl. í síma 99- 2312 eftir kl. 19. Olafur. Volvo 244 árg. ’78 tU sölu, vel með farinn, ekinn 60.000 km. Uppl. i síma 39300 og á kvöldin i sima 81075. Mercedes Benz 250 árg. ’75 tU sölu, sjálfskiptur, aflstýri og aflbremsur, mjög faUegur og góður bUl, betri en nýir bUar af ódýrari gerð- um. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 78029 eftir kl. 19. Datsun disU ’77 tU sölu, skipti á ódýrari bU koma tU greina. Uppl. í síma 66814 eftir kl. 17. TUsölu Chevrolett Impala 4ra dyra, hardtop, árg. 71, þarfnast boddíviðgerðar. Er vélar- og skiptingarlaus. Uppl. i síma 74384 eftirkl. 20. Mercury Monarc árg. 75, skemmdur að framan eftir árekstur, til sölu í heilu lagi eða pörtum. Vél 302 cub., 8 cyl., sjálf- skiptingstólar og fleira gott í jeppa og fleiri bUa. Uppl. i sima 32846 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. TUsölu Fíat Polonez árg. ’81, ekinn 23.000 km, skoðaður ’83. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-3929 eftir kl. 19. TUsölu Saab 99 L árg. 74, Utur Orange. Verð kr. 65.000, greiðsla samkomulag. Uppl. ísíma 76681. Einn ódýr. TU sölu VauxhaU Viva árg. 72, skoðaður ’83, öU dekk ný, Utur vel út. Verð 20 þús. kr. Uppl. í síma 79639. Chevrolet Plckup árg. 72 tU sölu 8 cyl., sjálfskiptur mjög gott kram, þarfnast lagfæringar á boddí. Verð 30.000 kr. Uppl. í síma 46997 og 54337 eftirkl. 19. TU sölu Chevrolet Concord árg. 77 8 cyl., sjálf- skiptur, rafmagnsrúður, krómfelgur. Uppl. í símum 41630 og 54943. Saab 99 árg. 74 tU sölu. Uppl. í síma 38037. FramhjóladrUinn Toyota Tercel, 5 gíra árg. ’82 til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 77074 eftir kl. 17. Saab 96 árg. 72 tU sölu, lítur vel út, skoðaöur ’83. Uppl. í síma 66339. TU sölu Ford Mercury Cougar árg. 71, 8 cyl. 351 cup. Cleveland krómfelgur, breið dekk, uppteknar bremsur, nýtt pústkerfi og margt fleira endumýjað. Verö 85 þús. Góð kjör og aUs konar skipti möguleg. Sími 79732 eftirkl. 20. TU sölu Austin AUegro árg. 78, er í góðu standi en þarfnast skoöunar. Góðir greiösluskilmálar eða skipti á ódýrara mótorhjóU, vélsleöa eða bU. Uppl. í síma 45880. Simca 1100 sendibUl árg. 77 skoðaöur ’83. Datsun 180B hardtop, 2ja dyra, litað gler, mikiö bólstraður. árgerð 73, inn- fluttur 77, skoðaður ’83 tU sölu. Uppl. í síma 34112 eftirkl. 17. TUsölu VauxhaU Viva árgerð 74, skoöuð ’83, vetrardekk og ýmsir varahlutir fylgja. Verð aðeins kr. 20.000. Uppl. í síma 54118. TUsölu VW 1200 árg. 73. Uppl. í síma 43935 eftirkl. 19. Áustin Mini árgerð 75 tU sölu, verð 2.500 kr. Uppl. í síma 30369 eftir kl. 20. Mazda 929 árg. 75 tU sölu, tveggja dyra, verð 75 þús. kr. Uppl. í síma 35297. TU sölu er Fíat X 1/9 árg. ’80 (sportbUl). Uppl. í síma 66560 eftir kl. 19 næstu kvöld. Sjálfskiptur Peugeot 504 árg. 78 tU sölu, góður bUl á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 40228. TUsölu VW 1300 árg. 70, ekinn 105 þúsund km, ný kúpling, er á nýjum dekkjum, boddí ryðgað. Uppl. í síma 43921. CoroUa árg. 72. Til sölu Toyota CoroUa árg. 72, sem þarfnast boddíviðgerðar. Athugiö skipti möguleg. Verð 15—20 þús. kr. Uppl. í síma 92-2353. Bflar óskast BUl óskast Oska eftir Utlum, spameytnum fólks-' bU, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 51899 eftir kl. 19. Dodge Power Wagon og Chevrolet Blazer óskast til niður- rifs. Uppl. í sima 75519 eftir kl. 19. Óska að kaupa vél eða lélegan bíl með góðri vél í Mözdu 929. Uppl. í síma 79944 og 54125 eftir kl. 19. Vantar sendiferðabU í skiptum fyrir Scout II árg. 74, sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 13381 frá kl. 9-17. Óska eftir bU á ca 10 tU 30 þúsimd kr., má þarfnast viðgerðar, í skiptum fyrir Chevrolet Laguna árg. 73, aUt kemur til greina. Uppl. í síma 76941 eftir kl. 19. Óska eftir bU á 25-30 þúsund kr., skoðuðum ’83.5000 kr. út og 3000 á mánuði. Uppl í síma 85063 frá kl 18 tU 22. Óska að kaupa sendibifreið á verðbilinu 40—70 þús. kr. Á sama stað er tU sölu Mini 74. Uppl. í síma 51070 eða 53634 eftirkl. 13. Óska eftir Toyota eða Datsun DisU nýlegum sendiferöa- bU í skiptum fyrir Suzuki Alto 800, 5 dyra, verð 160 þús. kr. MilUgjöf 50 þús. kr. greiðist strax, eftirstöðvar 25 þúsund, fastar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 42807. Góður smábUl, skoöaöur ’83, óskast tU kaups á jöfnum mánaöargreiðslum. Einnig kemur tU greina góður, amerískur bUl með jöfn- um tryggum mánaðargreiðslum.Uppl. ísíma 73661. Óska eftir góðum japönskum bU, 2ja—3ja ára, vel með förnum. Uppl. eftir kl. 18 í síma 31301. Óska eftir bU árg. 78 til 79 í skiptum fyrir verð- tryggt veðskuldabréf, að upphæð kr. 90.000. Uppl. í sima 39388. Húsnæði í boði 2ja herb. íbúð til leigu í Keflavík að minnsta kosti í 6 mánuði. Uppl. í síma 92-2076. TUleigu lítil, 2ja herb. íbúð viö Hrisateig. Leigist tU eins árs. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. DV, fyrir 7. júlí merkt „Hrísateigur”. 4ra herbergja íbúö í nýlegu sambýlishúsi í Kópavogi tU leigu, laus strax. TUboð sendist DV fyrir 6. júlí. Merkt: „Kópavogur 648”. TUleigu strax 2ja herb. íbúð í Breiðholti. TUboð með uppl. um fjölskyldustærð, hugsan- lega nánaðargreiöslu og fyrirfram- greiðslu sendist augld. DV fyrir 8. júlí merlft „Hólahverfi 925”. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ! ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis-j auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeíld DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í, útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Óskað er eftir tUboðum í leigu á 4ra tU 5 herb. 120 ferm íbúö í norðurbæ Hafnarfjarðar. Leigutími 1 ár. Gert er ráð fyrir árs fyrirfram- greiöslu. Tilboð leggist hjá DV, merkt. „Hafnarfjörður”. TU leigu er rúml. 20 ferm bUskúr í Hafnarfirði. TUboð leggist inn hjá DV merkt „Bílskúr” ásamt hug- myndum um notkun skúrsins. TU leigu litið einbýlishús í Vestmannaeyjum. Laust 1. ágúst. Uppl. í síma 98-2176. TUleigugóð, 3ja herb. íbúð í austurbæ Kópavogs. Laus 15. júlí, fyrirframgreiðsla, minnst kr. 7500 á mán. Uppl. í síma 44754. 4ra. herb. íbúð í Árbæjarhverfi tU leigu tU áramóta. Tilboð sendist auglýsingadeUd. DV. fyrir laugardag 9. júlí, merkt „2535”. Skólafólk. Herbergi tU leigu. Uppl. í sima 44825. TU leigu frá og með 1. október 3ja herb. íbúð i Hafnarfirði, leigist tU tveggja ára að minnsta kosti. Uppl. sem greini frá fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV sem fyrst merkt „799”. 2ja herb. íbúð tU leigu, leigutími 6 mán., laus strax. Uppl. í síma 41938 eftir kl. 18. Húsnæði óskast tbúð. TU leigu í Hlíðahverfi: Tvær samUggj- andi stofur, þrjú svefnherbergi, eitt herbergi í kjaUara og bUskúr. Verðtil- boð óskast miðað við 3ja mán. fyrir- framgreiðslu, sendist augld. DV merkt „Meðmæli”. Óska aðtakaáleigu 2ja—3ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst. 5—6 þúsund kr. á mánuöi, 3—4 mánuði fyrirfram. Alger reglusemi og öruggar mánaöargreiðslur. Vinnusími 81611, heimasími eftir kl. 18:10242. Herbergi. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi á leigu sem fyrst. Heitir góðri umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 84773 eftirkl. 17. Davíð Sigurðsson hf. vantar litla íbúð, helst með síma, í Kópavogi eöa á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, fyrir einn starfsmanna sinna. Uppl. í síma 77200 frá kl. 9-18 og 77395 frá 18-21. Einstaklings — eða lítil íbúð óskast á góðum staö í borginni. Fyrirfr. gr., ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—902. Stórt herbergióskast (helst m/innbyggðum skápum) á góðum stað í borginni. Fyrirfr. greiðsla, ef óskað er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—729. Fullorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 61242 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.