Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Mennirnir safnast aö eldinum óttaslegnir í lotningafullri þögn. Sorro hinn mikli átti að tala. Sláttur—vélarorf. Tökum að okkur slátt fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög, erum meö stórar og smáar sláttuvélar, einnig vélarorf. Að auki bjóðum við hreinsun beða, kantskurð, girðingavinnu og fleira. Utvegum einnig húsdýraáburð, tilbúinn áburð, gróðurmold, sand, möl, hellur o.fl. Sanngjarnt verð. Garða- þjónusta A&A, símar 81959 og 71474. Túnþökur fyrir alla, áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf. Heyrðu!!! Tökum aö okkur alla standsetningu lóöa, jarðvegsskipti, hellulögn o.s.frv. Gerum föst tilboð og vinnum verkin strax. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 38215, 27811 og 14468. BJ- verktakar. Túnþökur—gróðurmold til sölu. Bjóðum úrvals túnþökur, heimkeyrðar, á 25 kr. ferm, jafnframt seldar á staðnum á 22,50 ferm. 12 rúmmetrar af mold á 700 kr. Allar pantanir afgreiddar samdægurs. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 37089 og 73279. Túnþökur. Til sölu góöar vélskornar túnþökur, heimkeyröar eöa sóttar á staöinn. Sanngjarnt verð, greiðslukjör. Uppl. í símum 77045, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Skemmtanir Dansmúsik-afþreyingarmúsik. Tek að mér (einn eða með fleirum) að spila í hvers konar samkvæmum., Einnig tek ég að mér að útsetja og hreinskrifa stærri og minni melódíur (lög) fyrir sóló, hljómsveit eða kór. Popplög prentuð til útgáfu. Karl Jóna- tansson, sími 78252. Heimsækjum landsbyggðina með sérhæft diskótek fyrir sveitaböll og unglingadansleiki. öll nýjasta popptónlistin ásamt úrvali allrar ann- arrar danstónlistar, þ.á.m. gömlu' dönsunum. Stjórnum leikjum og uppá- komum. „Breytum” félagsheimilinu í nútima skemmtistað meö f jölbreyttum ljósabúnaöi s.s. spegilkúlum, sírenu- ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa- kerfum. Avallt mikið fjör. Sláið á þráð- inn. Diskótekið Dísa, símanúmeriö 50513 er einnig í símaskránni. Teppaþjónusta Ný þjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einnig nýjar og öflug- ar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsingum um með- ferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pant- anir teknar í síma. Teppaland, Grens- ásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Tapað -fundið Tapast hefur merktur Silver Cross penni. Finnandi. vinsamlega hafi samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl.' 12. H-461. Tapast hefur græn rúskinnskápa fyrir utan Laugar- daishöll 2. júlí. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 10133 frá kl. 9—18. Fundarlaun. Barnagæzla Flugfreyja óskar eftir bamgóðri stúlku til að gæta 2 ára telpu, er í Laugameshverfi. Uppl. í sima 34989. Stúlka óskast til að passa 15 mánaöa strák i Teigunum hálfan daginn (kl. 8—12) frá 18.7.— 30.7. Uppl.ísíma 33977. Vill ekki einhver góö, 14—16 ára stúlka taka aö sér aö passa tvær góðar 5 og 2ja ára stúlkur, eitt til tvö kvöld í viku? Erum í austur- bænum í Kópavogi. Uppl. í sima 41939. Sveit 14-15 ára strákur óskast í sveit, helst vanur. Uppl. í síma 99- 8316. Getum tekið böra í sveit, 8—10 ára. Uppl. í síma 71346. Suðurland. 15-16 ára, duglegur unglingur, piltur eða stúlka, óskast til almennra sveita- starfa strax. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—840. Einkamál 28 ára gamall maður óskar eftir félaga. Þær sem áhuga hafa sendi inn nafn og símanúmer, eða upplýsingar um aðrar leiðir til að ná sambandi, til auglýsingadeildar DV, merkt „1983, óháð”. Kona sem er ekkja og er í góöri vinnu óskar að kynnast traustum manni í góðri vinnu, helst ekkjumanni á aldrinum 55—65 ára. Algerri þagmælsku heitiö. Svar sendist auglýsingad. DV fyrir 10. þ.m. merkt „Traust333”. Ökukennsla Ökukennsla, æfingartimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og öruggan hátt. Greiðsla aðeins fyrir tekna ökutíma. ökuskóh og öll próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. ökukennsla— endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Kenni aUan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóU og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari sími 73232. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðems fyrir tekna túna. ÖkuskóU og öll prófgögn ásámt Utmynd í ökuskírteini ef 051(00 er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. ORÍON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.