Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULl 1983. 33 Bridge A landsliösæfingu nýlega kom þetta skemmtilega spil fyrir. Vestur spilar út spaöadrottningu í sex laufum suöurs dobluöum. Norðuk A 10952 <5 64 0 AK9752 *K Vtsil K AUSTUK A D * G8643 cy 1093 v' AK8752 0 DG10863 0 4 + 852 +7 SUÐUR + AK7 V DG 0 enginn * ÁDG109643 Þeir Sævar Þorbjömsson og Jón Baldursson voru meö spil suðurs- noröurs en Guðmundur Páll Arnarson og Þórarinn Sigþórsson meö spil vesturs-austurs. Sagnir gengu þannig. Suöurgaf. Suður Vestur Noröur Austur 1L 3T pass pass 5L pass 6L dobl pass pass pass Guðmundur Páll hitti ekki á aö spila út hjarta. Valdi Spaöadrottningu sem er jafnvel eölilegra útspil. Spiliö var nú létt fyrir Sævar. Hann drap á ás. Spil- aöi blindum inn á laufkóng. Tók ás og _,^kóng í tígli og kastaöi hjörtum sínum. Reiknaöi auðvitað með spaöadrottn- ingu í byrjun sem einspiU. Þaö heföi engu breytt þó Þórarinn hefði getað trompaö síöari hátigul blinds. Sævar yfirtrompar þá og spUar trompunum í botn. Fyrir það síðasta hefði staöan verið þannig. Vesalings Emma Eg geymdi ÖU ástarbréfin frá Herbert. En ég finn hvorugt þeirra. Slökkvilið Lögregla Norouh + 1095 V 09 + og sjúkrabifrelð sbni 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sbni 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sbni 51100. Keflavík: Lögreglan sbni 3333, slökkvilið sbni 2222 og sjúkrabifreið sbni 3333 og í sbnum Vt.CTI K Austuk sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. * * G8 Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, V 1093 SUÐUK v ak slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. O D * K7 0 Akureyri: Lögreglan sbnar 23222, 23223 og + D O + D * — 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið sbni 22222. Nú er laufdrottningu spilaö og austur er í óverjandi kastþröng. Ef hann kastar hjartakóng er honum spU- að inn á ásinn og veröur aö spUa frá spaöagosa. Ef hann kastar spaöa á suður slagina sem eftir eru. Bella Nýi sölumaðurinn í söludeildinni er aldeilis iðinn við kolann. Hann er búinn að vera hér í viku og hefur þegar boðið mér út tíu sinnnm! Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1.—7. Júlf er í Garðs- apóteki og Lyfjabúðlnni Iðunni að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldij til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí-l dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga f rá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12; Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til ki. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Þetta er mamma þín meö morgunfréttirnar. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjamarnes, sími 11100, jiafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvepidarstööinni viö Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: AUadagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítalí: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrcnsásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—171augard. ogsunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgumdögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitallnn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir miðvUtudaginn 6. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þér verður vel ágengt i starfi i dag. Afköstin verða mikU og þú færö góðar hug- myndir. Hikaðu ekki við aö sækja um launahækkun eða Jafnvel að leita eftir nýju og betra starfi. Kvöldið verður rómantiskt. Flskamir (20. feb.—20. mars): Þú nærð góðum árangri í starfi þínu og veröur þér umbunað rUtulega fyrir. Heppnin verður þér hUðhoU í dag og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu í viðskiptum. Góöur dagur tU ferða- laga. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú átt í ehihverjum erfiðleikum i einkalífinu í dag og þér finnst aðrir hafa litinn skilning á vandamálum þínum. Þú nærð góðum árangri í fjármálum. Þetta er góður dagur tU að fjár- festa. Nautið (21. aprU—21. maí): Þér verður faUð mikið ábyrgðarstarf í dag og reynir nú mjög á hæflleika þína. Taktu breytingum á vinnustað með opnum huga. Finndu leiðir tU að auka tekjur þínar. Tvíburarnir (22.maí—21. Júní); Hugurþinn verðurmjög einbeittur í dag og þú ert staðráðinn i að ná settu tak- marki. Sjálfstraust þitt fer vaxandi. Þér berast óvæntar en mjög ánægjulegar fréttir af f jölskyldu þinni. Krabbinn (22. júni—23. Júlí): Þér hættir tU kæruleysis f meðferð f jármuna þrnna í dag og ert gjam á að eyða um efni fram i óþarfa. Þú finnur nýja möguleika tU að auka tekjur þínar. Þú mættir vera gagnrýnni á sjálfan þig. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú átt í einhverjum erfið- leikum í einkalífinu í dag og finnst ástvinir þbiir óbU- gjamir í þinn garð. Hins vegar hljóta skoðanir þínar hljómgrunn á óvæntum stöðum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu þess að stofna ekki til iUinda i dag og reyndu að umgangast vini þbia af nær- gætni. Þér verður faUð ábyrgðarmikið starf. Góður dagur til að sækja um launahækkun. Voghi (24. sept,—23. okt.): Þetta er tUvaUnn dagur tU ferðalaga. Afköst þin veröa mikU og áhuginn á starfbiu fer vaxandi. Flest vb-ðist ganga með afbrigðum vel sem þú tekur þér fyrir hendur. Skapið verður mjög gott. Sporðdreklnn (24. okt.—22. nóv.): Þú átt mjög auðvelt með að láta skoðanir þbiar i ljósi i dag og ættirðu að gera það óhikað. Þú verður fyrir óvenjulegri Ufsreynslu. Þetta er góður dagur til ferðalaga. Bogmaöurinn (23. név.—20. des.): Þú átt auðvelt með að taka ákvarðanir í dag og sjálfstraustiö fer vaxandi. Þú átt auðvelt með að starfa með öðrum og nærð góðum árangri á vinnustað. Reyndu að hvUast i kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér verður vel ágengt í flestu því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Þú ættb- að veita sköpunargleði þrnni útrás. Kvöldið verður mjög rómantískt hjá þér. börná þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sbni 27029. Opiö aUa daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sbni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólhebnum 27., simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á mið- vikudögum kl. 11—12. 'BÖKIN HEIM - Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatbni: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sbni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— ‘30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- :dögumkl. 10—11. BÖKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um ^borgina. 1BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýnbig á verkum er í garðbium en vinnustofan er að- eins ODbi við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsms í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartbni safnsbis er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þbigholtsstræti 29a, sbni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er ebmig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Rafmagn: Reykiavík, Kóoavoeur oe Sel- tjarnarnes, sbni 18230. Akureyri, sbni 11414 Keflavík, sbni 2039. Vestmannaeyjar sbni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sbni 25520. Seltjamames, sbni 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sbni 85477, Kópavogur, sbni 41580, eftir k). 18 og um helgar, sbni,41575. Akureyri, sbni 11414. Keflavík, sbnar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sbnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður,sbni 53445. Sbnabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bllanavakt borgarstofnana, sbni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrmginn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta 7~ Z ! V 9 10 II lí 75 1 /3 H lk> 11 /T" Lárétt: 1 hál, 5 eins, 7 orötak, 9 styrkja, 11 slungin, 12 óþéttir, 13 róta, 14 heysáta, 16 skel, 17 hreinn, 19 maurapúki. Lóörétt: 1 hrædd, 2 haf, 3 eða, 4 lögur, 5 bjart, 6 annast, 8 hald, 10 skáru. 15 keyra, 16 samtök, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. | Lárétt: 1 rúbla, 6 ós, 8 æti, 9 ösku, 10 ! kökk, 12 agn, 14 slaufa, 16 nirfill, 18 náir, 20 la, 21 kul, 22 snið. , Lóðrétt: 1 ræksni, 2 út, 3 bikar, 4 löku, 5 asa, 6 ók, 7 sundla, 11 öli, 13 galli, 15 firn, 17 fis, 19 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.