Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR5. JOLl 1983.. 19 Skagaströnd: LÉLEG VEIÐIÁ GRÁSLEPPU — ofveiði á grásleppuseiðum í loðnunætur kennt um Fró Blrgl Ámasynl, fréttaritara DV á timabilinul. aprfltil30. júlí. Aflinnvar sleppuseiðum i loðnunætumar þegar Skagaströnd: vægast sagt lélegur, eða rúmar 2 þær veiöar stóðu sem hæst fyrir tunnur yfir línuna. Sjómenn eru ugg- Norðurlandi. Loðnuveiðamar fóru þá GrásleppuveiðumerlokiðfráSkaga- andi yfir þessu ástandi og koma upp að nokkru fram á uppeldisstöðvum strönd. Sjö bátar stunduðu grásleppu- mörg sjónarmið um ástæður þess. grásleppunnar. veiðar við austanverðan Húnaflóa á Vilja margir kenna lun ofveiði á grá- -JGH. ,,Ég fer ekki í neinar grafgötur um, aö þettá er stellingin sem allir sannir gröfumenn eiga að fara í. Og mér er nokk sama hvað allir fullorðnu göngugarparnir í kringum mig segja. Þeir fara hvort sem er í svipaðar stell- ingar á danshúsunum um helgar. ” „Það er fínt að nota KEA-pokana undir leir- burðinn. Eftir leirburðinn tekur maður síðan leirinn upp með því að opna annan endann á kassanum. Segiði svo að leirsmíðin hefjist ekki á endanum. ” DV-myndir: Guðm. Svans. Gjöf til barnadeildar St. Jósef sspítala Hinn 31. mai sl. heimsótti stjóm Thorvaldsensfélagsins bamadeild St. Jósefsspítala, Landakoti, og færði deildinni að gjöf kr. 100.000,- sem variö skal til endurbóta á húsnæði deildarinnar. Endurbætumar sem gerðar verða em m.a. aö bætt verður aðstaöa fyrir böm, sem þurfa vistun ó einbýli eða í einangrun, en jafnframt verður gert ráð fyrir að foreldri geti dvalist á deildinni með bami sinu. m --------------------► FTú Unnur Ágústsdóttir, formaður Thorvaldsensfélagsins, afhenti yfir- læk1’* oamadeildarinnar, Sævari Halldórssyni, g jöflna. Ljósm. K. Magnússon. Thorvaldsensfélagið gaf barna- því sem nú var gefið mun verða haf- deildinni kr. 100.000,- á afmæli spital- ist hand nú í sumar við breytingar á ans hinn 16. október sL Með þvi fé og deildinni. -AA HAGSTÆÐ VIÐSKIPTI Er kaupandi að smóum eða stœrri vörueiningum — RESTPARTY — ef verð er hagstœtt og varan í söluhœfu ásigkomulagi. — Þeir, sem áhuga hafa á viðskiptum af þessu tagi, sendi tilboð á afgr. DV þar sem tekið er fram um hvaða vörutegund er að rœða, magn og greiðsluskilmála merkt „Hagstœð viðskipti". Gott vœri að kvöldsími fylgdi. ORION VEISLUFÖNG á vcegu verði ÁMAN ÁRMÚLA 21 Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Dalatanga 21, Mosfellshreppi, þingl. eign Gunnars Jósefssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. júlí 1983 kl. 15.45. Sýslumaðurinn íKjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Nesbala 112, Seltjaraamesi, þingl. eign Ellu Lilju Sigursteinsdótt- ur Davidson, ier fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign- inni sjálfri föstudaginn 8. júli 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Seltjaraaraesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- bini Melastöð i Hrólfskálalandi H, Seltjaraaraesi, þingl. eign tsbjarn- arins hf., fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 8. júli 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Seltjaraarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Reykjavegi 60, Mosfellshreppi, þingl. eign Karls Björassonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag- inn 8. júlí 1983 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 og 1. og 4. tölublaði 1982 á eigninni Brekkutanga 2, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðmundar K. Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka tslands, innheimtu ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins og Ara Isberg hdl. á eigninni sjálfri f östudaginn 8. júli 1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. „A stuttbuxum” frá Steinum A stuttbuxum heitir ný safnplata sem komin er út hjá Steinum hf. Eins og nafnið ber með sér hafa lögin á plöt- unni sumarlegan blæ. Á plötunni eru 14 lög með jafnmörgum flytjendum. Lögin eru bæði innlend og erlend vin- sæl lög og hafa flest þau erlendu kom- ist á Topp tiu í Bretlandi. I íslensku deildinni eru tvö af vin- sælustu lögum undanfarinna vikna: Sisi með Grýlunum og Afi eftir Björg- vin Gíslason sem Björk Guðmunds- dóttir syngur. Þeir sem frekar vilja kassettuen hljómplötu njóta þeirra sérréttinda að fá fimmtánda lagiö i bónus, en það er L.M. Ericson með Björgvini Gislasyni. Nýr slökkvi- bfll til Eyrar- bakka Þann 30. júni sl. fór Þórir Hilmarsson, brunamálastjóri rfldsins, ósamt tveimur starfs- mönnum sinum til Eyrarbakka. Tilefniö var að afhenda nýjan slökkvibil til staðarins. Nokkur viöhöfn var ó Eyrarbakka, fólk stóö á götum úti og fánar viö hún. Nýi slökkvibíllinn er búinn besta búnaði og góöum dælum. Haldin var slökkviæfing af þessu tilefni, fariö á brygg ju, vatni dælt og slöngur prófaðar. -AA TILLITSSEMI -ALLRA HAGUR ORION VANTAR ÞIG VARAHLUTI. Gleðifréttir fyrir eigendur japanskra bíla. Höfum opnað varahlutaverslun í Armúla 22, Reykjavík. Höfum á boðstólum í Honda, Mazda og Mitsubitsi, í kúplingar, kveikjukerfi, startara, altinatora, vatns- dælur, tímareimar, viftureimar, olíusíur, loftsíur, bensínsíur. Hvergi hagstæðara verð. VARAHLUTIR f ALLA JAPANSKA BÍLA NP VARAHLUTIR. Ármúla 22-l\05 Reykjavík. Sími 31919 i /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.