Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 4
4 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULl 1983. Hjálpar- sveitir skáta 16 talsins Tryggvi Páll Friöriksson var endur- uöum hjálparsveitum skáta veitt form- kjörinn formaður Landssambands leg innganga í landssambandið. Þær hjálparsveita skáta á ellefta lands- eru hjálparsveitin Snækollur í Hruna- þingi þess sem haldið var aö Ýdölum í mannahreppi, Hjálparsveit skáta á Aðaldal fyrir nokkru. Aðrir í stjórn Dalvík og Hjálparsveit skáta í Norð- voru kjörnir: Bjarni Axelsson, Páll firði. Með þessum nýjum sveitum eru Ámason, Amfinnur Jónsson og Olafur hjálparsveitir skáta orðnar sextán Magnússon. talsins meö um 550 virka félaga. Á landsþinginu var þremur nýstofn- Meðalaldur félaga er 30 ár. Um 550 félagar eru nú virklr í hjálpars veitum skáta. 1 eigu hjálparsveitanna em nú 21 sjúkra- og fólksflutningabifreið, flest- ar nýlegar og ágætlega búnar. Þrír sn jóbílar em í eigu sveitanna og marg- ar þeirra eiga vélsleða. Þar að auki hafa sveitimar tryggt sér notkunarrétt á ýmsum búnaði í einkaeign, ef á þarf aöhalda. Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði á einu sporhundana, sem til eru i land- inu, og Björgunarhundasveit Islands hefur á að skipa þjálfuðum leitarhund- um, meðal annars til leitar í snjóflóð- um. Hjálparsveitirnar hafa sérhæft sig í skyndihjálp og eru einu björgunar- sveitimar sem eiga búnað til að koma uppneyöarsjúkrahúsum. -KMU. Ökuleikni BFÖ og DV á Eskifirði: ÓK VILLULAUSTÍ GEGN UM BRAUTINA ökuleikni Bindindisfélags öku- manna og DV var haldin á Eskifirði miðvikudagskvöldið 29. júní. Þátt- taka var allgóð eða 15 keppendur, tólf í karlariðii og þrír í kvennariðli. Keppnin var mjög jöfn og tvisýn í karlariðli og þegar allir keppendur höfðu ekið í gegn vora tveir jafnir efstir, báðir með 150 refsistig. Það vora þeir Einar Björnsson á Suzuki og Stefán Kristinsson á BMW 320. j Þeir urðu því að keppa aftur um fyrsta sætiö. Þá gerðist það að Stefán Kristinsson ók villulaust í gegn um brautina. Slikt hefur aðeins einu sinni gerst áöur og var það á Húsavík 1980. Þetta er því alveg einstakt ef tekið er með í reikninginn að þama var hann að keppa um fyrsta sætið sérstaklega og hlýtur þvi að fylgja meira taugaspenna en annars. Að auki hafði Stefán allt rétt í umferðar- spumingunum og uröu því einu refsi- stigin hans timinn er hann ók i gegnum brautina. Hann ók hana á 110 sekúndum og það urðu refsistig- in hans og er það nýtt landsmet. Einar Bjömsson fékk 232 refsistig er hann keppti á móti Stefáni um 1. sætið. og hafnaði hann því í öðra sæti. Að sjálfsögðu er það betri árangur Einars sem gildir þ.e. 150 refsistig. I þriðja sæti varð bróöir Stefáns, Jóhann Kristinsson á BMW 320, með 187 refsistig. 1 kvennariðli sigraði systir þeirra bræðra Stefáns og Jóhanns. Ingi- björg Kristinsdóttir. Hún ók á Toyota Corolla og fékk 302 refsistig. I öðru sæti varö Ingibjörg Ivarsdóttir á Daihatsu Charade með 346 refsistig og í þriöja sæti varö Guðrún Ragnarsdóttir með 356 refsistig. Stefán er ekki ókunnur ökuleikni því að 1980 vann hann ferð til Þýska- lands og tók þátt í norrænu ökuleikn- inni sem fulltrúi Islands og lenti þar í ð.sæti. Gefendur verölauna á Esklfirði var Mfreiðaverkstæði Benna og Svenna. EG Hér er htnn frábæri ökumaðor, Stefán Kristinsson, að aka villulaust i gegn um brautina. Rætt um búsetuþróun — áfundi Landshlutasamtaka sveitarfélaga Fundur formanna og framkvæmda- stjóra Landshlutasamtaka sveitar- félaga á Vestfjörðum, Vesturlandi, Suðumesjum, Suðurlandi, Austfjörð- um og Norðurlandi sem haldinn var í Grímsey 2. júh' ræddi ítarlega um þá alvarlegu búsetuþróun sem nú á sér stað í landinu og getu sveitarfélaga til að standa fyrir vaxandi og nauðsyn- legri þjónustu. Ibúaþróun síðustu ára hefur verið dreifbýlinu í vaxandi mæh í óhag og fjárhagsgeta sveitarfélaga fer ört versnandi og er sums staðar komið í hreint óefni. Fundurinn samþykkti að beina þeim eindregnu tilmælum til stjóm- valda að gert verði raunhæft átak í> valddreifingu til handhafa þess stjórn- kerfis sem hefur næmasta tilfinningu fyrir þörfum þegnanna í landinu, þ.e. sveitarstjómanna. Fundurinn krefst þess að sveitar- félögunum verði tryggðir tekjustofnar er nægi fyrir lögbundnum þörfum og vaxandiþjónustu. Fundurinn bendir á þörf þess að kerfisbundiö verði unniö að efhngu atvinnuUfs og auknu átaki i iðnþróun. Fundurinn leggur áherslu á að um leið og kosningaréttur verður jafnaður og áhrifastaða dreifbýlis fer minnk- andi á Alþingi er nauðsynlegt aö starf- semi ríkisþjónustunnar verði færð nær fólkinu og henni dreift um landið. Meö öðrum hætti næst ekki það jafnvægi sem stefiit er að með jöfiiun kosningar- réttar. Iðnskólanum slitið í 79. sinn Iðnskólanum í Reykjavík var slitið 31. maí síöastliöinn og var þetta 79. starfsár skólans. Að þessu sinni út- skrifuðust 278 nemendur, en aUs vora 1492 nemendur við nám í skólanum í vetur. Skólastjóri Iönskólans, Ingvar Asmundsson, flutti skólasUtaræðu og gerði framtíðarverkefni skólans meðal annars að umræöuefni sínu. Sagöi hann frá bréfi menntamálaráöuneytis- ins þar sem fram kemur að ráðuneytið stefiiir að tölvufræðibraut og braut tU stúdentsprófs við skóiann. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Framsókn í leit að kjaraorkusprengju Þegar Steingrimur Hermannsson, forsætlsráðherra, kemur i sjónvarp- ið, þá spyrja fréttamenn hann um Nato og vamarUðið. Og þegar frétta- maður í Washington ræðir við vara- forseta Bandarikjanna þá spyr hann um flugvaUarbyggingu á Keflavíkur- velU. Handa hverjum er spurt og af hvaða ástæðum? Framsókn á heldur ókennUega sögu í varnarmálum, en hefur nú um sinn reynt að halda vatni út af þeim eftir sérkennUegar kúvendingar á Uðnum stjómartima- bUum. Og flugvaUarbyggingin er ákveðin, enda hindra ekki lengur sérleg ákvæði kommúnista, sem i síðustu stjóra tóku völdin af utanrík- isráðuneytinu i þessuxn efnum. ÖU þessi saga hefur verið margtuggin í kokið á ljótu andarungunum hjá fjöl- mlðlunum, og hún er þelm kunn. Þegar þeir koma hins vegar i sjón- varplð tU að spyrja forsætisráð- herra, er það ekki tU að ræða við hann um póUtik almennt nema að sem aUra minnstum hluta, og er þó póUtUdn í dag með þvi átakamesta sem gerist. Nei, heldur skal spurt um gæluefni kommúnista — jafnvel vestur í Washington. Þótt Steingrímur sé farinn að herða sig í póUtíkinni vantar enn nokkuð á að hann telji sér fært að leiða Framsóknarflokkinn yfir Rauða hafið og tU fyrirheitna lands- ins. Kjósendur hafa iengi ástundað að þykjast vera í Framsóknarflokkn- um, þótt þeir fylgl kommúnlstum á mannfundum og í atkvæðagreiðsl- um. Þetta setur flokkinn í ákveðinn vanda á meðan forustuUðlð lctur viðgangast að þetta blekkingaUð fál ýmsu ráðið. Auðvitað á það að vera i Alþýðubandalaglnu. Þar er kjam- orkusprengjan. Þar er bannaður að- skilnaður varaarUðs og farþegaflugs á KeflavíkurvelU, og þar er uppi sú skoðun að fara eigi með Framsókn- arflokklnn eins og bændaflokka i austantjaldslöndum, þar sem þeir era notaðir eins og búningsbót tU að hafa elnhverja Iýðræðismynd é stjórnarsamstarfi. Þetta ruglaða fólk, sem lætur i það skina að það fylgi Framsókn tU að pína flokklnn. tU langvarandi samstarfs við Al- þýðubandalagið, er i rauninnl ekkl að sinna póUtik. Það þykist vera í flokkl, en vUl eyðUeggja hann, enda komið vel á veg með það. Þegar talað er um Framsókn sem vinstri flokk má þá nafngift ttt sanns vegar færa. Flokkurinn hefur aUa tið barist fyrir stærstu almannahreyf- ingu í landinu, samvinnuhreyfing- unni, sem með félagslegum hætti hefur unnlð að þvi að bæta kjör mik- Us fjölda landsmanna, eða þar sem hún hefur fenglð að starfa. Sjálfsagt hefur margt mátt betur fara á löng- um ferU, en miðað við kapitaUsma, þá er samvinnuhreyfingin sósiölsk hreyfing. En þótt Framsókn hafi aUa tið staðið að þessum þætti sósial- lsma, gengur hinn rugiaði hlutl Framsóknar fram fyrir skjöldu hrækir á samvinnuhreyfinguna og heimtar að flokkurinn taki þátt í Keflavíkurgöngum, banni Banda- ríkjunum einum að hafa kjaraorku- vopn og neitl með öUu að vinna með öðrum borgaralegum flokkum. Þessi staðreynd kemur einmitt i ljós þegar fréttamenn spyrja forsætisráðherra. Þeir vilja fyrst og fremst vita hvem- ig barómetið stendur hjá kommún- istum í Framsókn, sem eru svo ákaf- lr að þelr æða á friðarfund i Prag og biðja svo afsökunar á eftir. Ríkisstjórn Steingríms Hermanns- sonar hefur verið faUð margt að gera. Hún þarf að moka flórinn eftir samstarflð við kommúnistana. Engu að síður á Framsókn eftir að f ara aft- ur í stjóra með þelm, lUdega á þelrri forsendu að flórinn verði að nota þótt moka þurfi hann á eftir. Ríkisstjóm Steingrims hefur óskabyr um þessar mundir. Almenningur, sem ekki er aUtaf stórvitur, sér að likindum núna, að annað tveggja var að tapa efnahagslegu sjálfstæðl eða herða mittisóllna. Hins vegar forðast fjöl- miðlar að ræða hinar mörgu hUðar þess máls. Þeir eru aUlr melra og minna með kjaraorkusprengjunni, eins og á óttanum einum muni takast að gera tslendinga að aftaniossum þeirra sem safna eftirUtslaust upp kjaraaeldflaugum á Kolaskaga tU að eiga nóg skotfæri handa þeim Norð- uriöndum, sem vUja ekki láta frelsið strax. Svarthöfðl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.