Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. ORION STYRKIR TIL AÐ SÆKJA FRÚNSKUNÁMSKEIÐ i FRAKKLANDI Franska sendiriðið i Reykjavík befur tilkynnt að boðnlr séu fram fjórir styrkir handa tslendingum tll að sækja elns mánaðar frönskunimskeið i Frakklandi f septembermánuði nk. Eru styrkirnlr öðru fremur ctlaðlr nimsmönnum sem ieggja stund i raunvisindagreinar eða starfsfóikl i sviði raunvisinda. Þeir ganga fyrlr að öðru jöfnu sem eitthvað hafa lagt stund i franska tungu, t.d. i nimskeiðum Alliance Francaise. Styrklrnir eiga að negja fyrir nimskeiðsdvöl en fargjald tU Frakklands er ekki greitt. — Umsóknum um styrki þessa skal komlð tU mennta- milariðuneytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 15. júli. Umsóknareyðublöð fist i ráðuneytinu. Menntamilaráðuneytlfl, 30. Jinl 1983. TIL SÖLU UTANBORÐSMÓTORAR Chrysler, 25 hestafla, 6 ára, meö lengdum legg, nýyfirfarinn. Chrysler, 20 hestafla, 2ja ára, með lengdum legg. Æskulýðsráð fíeykjavikur Uppl. fslma 13177. DV óskar eftir umboösmönnum á eftirtalda staöi frá og meö 01.081983. GRENIVlK Upplýsingar hjá Guðjóni H. Haukssyni sími 33202 og hjá afgreiðslunni. BOLUNGARVÍK Upplýsingar hjá Elsu Ásbergsdóttur, sími 7196, og hjá af- greiðslunni í sima 27Ö22. NESKAUPSTAÐ Upplýsingar hjá Elínu Olafsdóttur, sími 7159, og hjá af- greiöslunni í síma 27022. FÓSTRUR — ÞROSKAÞJÁLFAR Viljum ráða eftirtalda starfsmenn. 1. Forstöðumann í leikskóla viö Noröurvang í Hafnarfirði frá 1. sept. næstkomandi. 2. Fóstru eða þroskaþjálfa í hálft starf eftir hádegi við leik- skólann Arnarborg frá 1. sept. næstkomandi. Umsóknar- fresturertill4. júlí. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa samanber 16. gr. laga nr.27/1970. Upplýsingar um starfið veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjóri Hafnarfirði. Lausar stöður 1 ágúst nk. veröa lausar þrjár stööur þroska- þjálfa og fóstra við Meðferðarheimili einhverfra bama, Trönuhólum 1, Reykjavík. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf skulu berast félagsmálaráðuneytinu eigi síðar en 15. júlí nk. Frekari upplýsingar veitir forstöðu- maður í síma 79760. F6lagsm6lar6ðuneytifl, 29. Júnf 1983. Sumarþing —-hvað? Þaö var ekki til einskis gengíð til kosninga i apríl sl. ef þaö hefur orðiö til þess aö nú vilja þingmenn, a.m.k. margir þeirra, sitja á Alþingi jafnt sumarsemvetur. Aö visu kom þaö ekki i ljós fyrir alvöru fyrr en eftir aö ríkisstjóm haföi veriö mynduö aö þeir sem töldu sig af- skipta síðan í kosningunum vildu endi- lega lóta kalla saman þing tli þess aö „staðfesta” bráöabirgöalögin. — Jú, og svo tll hins, — aö láta skipa í „Fastanefndir” á þingi! Hvaö liggur að bakl? Þaö er ekki aö ástsöuiausu aö sá er þetta ritar hefur stóran staf i,,Fasta- nefndir”. Þaö er nefnilega mikilvsgt fyrir f jölda þingmanna, ekki síst þá er ekki riöu feitum hesti fró stjómarmynduninni, aö fá úr þvi skorið hvort nefndarskipan á Alþlngi gæti oröiö einhver búbót fyrir suma. Þaö er annars grátbroslegt aö lesa og heyra röksemdafsrslur þeirra þingmanna, sem mest knýja á um sumarþing, aö sklpan í nefndir ó þingi taki oft drjúgan tima i þingbyrjun og þannig spari þaö mikinn tima aö kaila saman þing, elnmitt nú, og ganga frá „Fastanefhdum”! En fleira llggur aö baki. Þaö er alltaf áfall fyrir stjómmálaflokk, sem átt hefur aðild aö rikisstjóm, er hann er dsmdur úr leik aö loknum nýjum kosn- ingum. Alþýðubandalagiö getur þar engum kennt um, nema eigin mólflutn- ingi, sem hefur veriö svo fullur ósamræmis og þversagna undanfarin misseri aö fyrri tima blekkingar hjá þeim flokki falla i skuggann. Hjá AlþýÖuflokknum hefur lika gstt sama ósamrsmis i málflutningi og hjá Alþýðubandalagi, þótt blsbrigöamun-' urséþará. 1 flokki, sem þekktastur er af veit- ingu bitlinga til Ðokksmanna slnna gegnum tiöina, Alþýöuflokknum, hafa þingmenn hans, einkum þeir yngri, byggt pólitiskar orörsöur sínar mjög á gagnrýni á Framsóknarflokkinn og einstaka forsvarsmenn hans, sem eiga aö hafa hygiaö byggöarlögum meö at- vlnnutskjum, eöa þá einstökum flokksmönnum. Þeir alþýöuflokksmenn hafa löngum notast viö oröiö skrafdrjúgt um aö veita fleirl en einu flugféiagi leyfi til óstlunarflugs. Er þetta umrsöuefni enn á dagskró i leiöara fjórblööungs kreppta hnefans um róslna. Hinir yngrl þingmenn Alþýöuflokks- ins hafa svo keppst um aö vera tals- menn og auglýsingaagentar fyrir rikis- rekna flugfélagiö sem nú er á uppboöl milli einkaaöila. En svo eru þaö þeir sem enn eru ekki búnir aö átta sig á aö ríkisstjórn hefur þegar veriö mynduð. Þaö eru þeir einstaklingar innan stjómarflokkanna tveggja sem vilja fá sumarþingiö sitt og engar refjar. Hvers vegna vilja þeir fó sumar- þing? Til aö samþykkja bráöabirgöa- lögin og kjósa i Fastanefndir, er Menning Menning Mennir FLEIRIREYFARAR Á RIGNINGARSUMRI Hann heldur áfram aö rlgna, hér sunnanlands aö minnsta kosti. Svo viö höldum áfram aö leita aö reyfurum til að stytta okkur stundir, meöan drop- amír dynja á tjaldinu eöa bárujárns- þaki sumarbústaöarins. Hjá bókabúð Máls og menningar er mikið úrval af pappírskiljum hvers konar. Ný reyfarasending var tekin upp um helgina. Þar vom seinustu bækur Allstair McLeans, Partisans, og Hammond Innes, The Black Tide. Enn- fremur mikiö magn af næstfyrstu skáldsögu Jonathan Ryders, Revayne. Jonathan Ryder! Hver er það? Jú, enginn annar en sá vinsæli Robert Ludlum. Mest seldi spennusagnahöf- undur í heimi um þessar mundir. Og Ryder er hans rétta nafn, en Ludlum höfundamafn, sem hann fékk þegar hann fór aö veröa ábatasöm fjárfest- ing fyrir útgefendur. Trevayne dregur nafn sitt af aöal- söguhetjunni, sem er heldur en ekki karl í krapinu. Þritugur er hann oröinn milljónamæringur af eigin rammleik, fer þá út i stjórnmál og öölast mikil völd. Hann er snjall, strangheiöarleg- ur og kann ekki aö hræðast. Þaö ímyndar hann sér aö minnsta kosti. En svo lendir hann í martraðarkenndri hringiðu, þar sem mafíuforingjar og billjónamæringar eigast viö og þing- sæti, Jafnvel forsetaembættiö sjólft, ganga kaupum og sölum. .. Sovéskar vinnubúðir og Karabiska hafið I sömu sendingu eru Harry’s Game og Arch Angel eftir Gerald Seymour. Seymour starfaöi lengi sem fréttamað- ur viö breska sjónvarpsstöö (Inde- pendent Television News). I starfi sínu kynntist hann ótökunum mllli IRA og breska hersins af eigin raun og sækir þangað efni i Harry’s Game. Aöalsögu- hetjan er send frá London tll aö hafa upp á meölimum úr IRA, sem hafa blaffað niöur breskan ráðherra. Höfundur leitast viö aö sýna máliö frá sjónarhomi beggja aölla. Eftir bók hans hafa veriö geröir sjónvarpsþættir sem verða sýndlr í RUV þegar líöur á haustið. Arch Angel er nýjasta bók Seymours og gerist aö mestu í sovéskum vlnnu- búöum. Enskur vélaverkfræðingur fer til Moskvu I viöskiptaerindum, hann er handtekinn og notaöur sem peö i til- raunum Sovétmanna til aö nó sínum manni úr bresku fangelsi. Belva Plain er vinsæl bandarísk skáldkona, kunn fyrlr bækur eins og Evergreen og Random Winds. Nú sendir hún frá sér Eden burning, sem gerist ó eyju í Karabiska hafinu, þykk og mikil bók. Sú sem á að erfa eignir og mannafor- ráö á eyjunni er Teresa Francis. Hún lætur alþýðumann á staðnum bama sig og úr verður sonurinn Patrick. Ter- esa fer síðan til New York, giftist ríkum manni og ó meö honum annan son, Francis. Synir hennar em afar ólíkir. Heimsborgaranum Francis leiölst ættaróöaliö og fólkiö sem þvi er tengt, en Patrick berst fyrir hag eyja- skeggja. Hvernig leysir hin blíða og sterka Teresa úr vandanum? Vika er ekki langur tími... Af ööm léttu lestrarefni i bókabúö M&M má nef na eftirf arandi: No comebacks eftir Frederic For- syth (hann skrifaði Dag sjakalans). Þetta em smásögur, og viröast vand- aðar. Einhvers staðar 1 þeirri fyrstu standa þessar linur. „Vika er ekki langur tími við fyrir óstarævintýri, en hún getur veriö nógu löng til aö breyta lifi einnar persónu, eöa tveggja eöa jafnvelþriggja.” ERLENDAR BÆKUR Hildur Hákonardóttir Fever eftir Robin Cook (þann sem skrifaöi Coma). Hér segir fró lækni, sem reynir aö bjarga dóttur sinni fró dauða af völdum krabbamelns. Hann lendlr í bardaga viö alls konar kerfis- kalla og gróðabrallara. Splunkuný saga. Dolores, endurútgófa á sögu eftlr Jaqueline Susann. Þessi höfundur lést fyrir nokkrum órum, eftir að hafa skrifaö óhemju vinsælar bækur eins og Valley of the Dolls og One is not enough. Sögusviöið er gjama heimur yflrstéttarinnar, og Dolores er ekkja eftir myrtan Bandaríkjaforseta. Allir halda aö hún sé rik og elskuö, en i raun- inni skortir hana sárlega bæöi kllnk og karlmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.