Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JULI1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 tbúð óskast. Reglusamt, ungt par meö eitt bam óskar aö taka á leigu þriggja herb. ibúð eöa stóra 2ja herb. íbúö. Æski- legur staður Hlíöarnar eða Kópavogur. Uppl. í síma 46524 eftir kl. 19 á kvöldin. 21 árs gamall námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi meö aögangi að eldhúsi, í eöa nálægt miðbænum. Uppl. í síma 27409. 3ja—4ra herb. ibúö óskast til leigu í vetur, helst í vesturbænum. Vinsamlegast hringiö i síma 33074. Hafnarfjörður. Hjón með 3 börn óska eftir leigu- húsnæöi sem fyrst, helst í norðurbæ. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 54323. Mig sárvantar geymsiuhúsnæði undir búslóö í 2—3 mánuði. Ef þú ert aflögufær þá hringdu í mig i kvöld eða næstu kvöld i sima 30504 eftir kl. 18, Jón. Nemi óskar eftir herbergi í Hafnarfirði, fyrirfram- greiðsla möguleg ef óskaö er. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið í síma 96-71213 eftirkl. 19. Ungan námsmann vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10471. Þrir verkf ræðinemar utan af landi óska að taka á leigu 3ja— 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 97-1141 eða 96- 61507. Lögreglumaður óskar eftir 3ja—5 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46129. Ungt reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð fyrir næsta vet- ur, helst í Hafnarfirði. Hálfs árs fyrir- framgreiðsla ásamt skilvísum mánað- argreiðslum. Uppl. í síma 52016 eða 94- 3518. Úska eftir bílskúr til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 29461. Ung reglusöm kona með 2 börn óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Er í fastri atvinnu. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er, en einnig kæmi til greina heimilisaðstoð. Uppl. í síma 29748 eftirkl. 18. Vantar íbúð sem fyrst, erum 3 í heimili, allar stærðir koma til greina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hef meðmæli. Uppl. í símum 52567 og 25240, Asta. Félag verkfræðinema óskar að taka á leigu herbergi fyrir erlenda námsmenn, sem eru við vinnu í Reykjavík í júli og ágúst. Uppl. í síma 40914 eftirkl. 18. Úskum eftir 2—3ja herb. ibúð. Skilvísum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 39984. Keflavik-Njarðvik Oska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 92-2463 eftir kl. 19. Keflavík. Oskum eftir íbúð á leigu í Keflavík. Einhver fyrirframgreiösia. Uppl. síma 92-2706 eftir kl. 19.30. Músaviðgerðir Þak- og utanhússklæðningar. Klæðum steyptar þakrennur, einnig gluggasmíði og ýmiss konar viðhald. Uppl. í síma 13847. SEMTAK hf. auglýsir. Komum á staðinn, skoðum, metum skemmdir á húsum og öðrum mann- virkjum, kiæðum þök og veggi, setjum upp þakrennur, tökum að okkur múr- viögerðir, sprunguviögerðir, háþrýsti- þvott og aðra undirvinnu fyrir máln- ingu og einnig málun húsa, tilboð eða tímavinna. — Þekking, ráðgjöf, viðgerðir. — Uppl. í síma 28974 og 44770. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða fullfrágengið til leigu. Stærð 150 ferm., blokkhæð 5,20, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 39300 og á kvöldin í síma 81075. Verslunarhúsnæði óskast. Æskileg stærð í kringum 100 ferm., má' jafnvel þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 17113 eða 12688 Atvinna í boði | Úskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í vaktavinnu, vinnutími 8—16 og 16—24, til skiptis daglega. Tveir frídagar í viku hverri. Aðeins sumarstarf kemur ekki til greina. Uppl. í sima 84303 kl. 15 til 18 í dag. Óskum eftir að ráða konu til innheimtustarfa, hálfan daginn. Verður að hafa bíl, sveigjanlegur vinnutimi. Uppl. í síma 81711 á skrif- stofutíma. Kona óskast til að taka að sér mjög létt heimili. Æskilegur vinnutími frá 10—17. Hátt ,kaup í boði. Tilboð sendist auglýsingad. DVmerkt: „Góðkona”. Úska eftir duglegum manni á skakbát strax. Tilboð leggist inn hjá DV5. og6. júlí’83. Vantar 2—3 suðumenn, vana kolsýrusuðu, strax. Uppl. í síma 53375 og 54241 á kvöldin. Tvo starf smenn vantar í vinnu, einn vanan kjötafgreiðslu og annan vanan afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 79499 eftir kl. 17. Áreiðanleg, reglusöm, fullorðin kona óskast til venjulegra heimilisstarfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—893. Úska eftir hárskerasveini í sumarafleysingar, um framtíðar- vinnu gæti verið að ræða. Uppl. hjá Rakara- og hárgreiðslustofunni Hár, Hafnarfirði, sími 53955, og heimasími 52977. Sveitavinna. Röskur, 15—16 ára strákur óskast í sveit sem fyrst. Uppl. í síma 93-7063. Kona óskast. Hjón meö 2 börn og atvinnurekstur óska eftir konu til að aöstoða við heimili og þ.h. Vinnutími eftir sam- komulagi. Þarf að vera þrifin og barn- góð. Umsóknir sendist DV sem fyrst merkt: „813”. Stúlka óskast til starfa í kjötverslun í austurborg- inni. Vinnutími kl. 8.30—12.30. Æski- legur aldur 20—30 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—864. Kona óskast einu sinni í viku til þess að hreinsa stiga og sameign í kjallara í fámennu, 4ra hæða fjölbýlis- húsi norðarlega í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 33684 eftir kl. 18. Menn vanir hellulögnum og öðrum garðyrkjustörfum óskast nú þegar. Lysthafendur vinsamlegast hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—848. | Atvinna óskast úska eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 72372. Keflavík—N jarðvík. 24 ára maður óskar eftir vinnu. Hefur unnið við verslunarstörf, margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-1479. Get veitt húshjálp nokkra daga í viku. Helst hjá eldra fólki. Uppl. í síma 39088 eftir kl. 17 á daginn. Geymið auglýsinguna. Hvern vantar aðstoð? Mig vantar vinnu meðan ég dvel heima á Islandi í sumar. Er ung og hraust og er sama hvað ég vinn. Má vera hluta- vinna. Uppl. í síma 20482. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu í júlí og ágúst. Uppl. í síma 85079. Ferðalög Heimsækið Vestmannaeyjar í tvo daga fyrir kr. 1700 á mann. Starfs- mannahópar, félagasamtök og aðrir^ hópar (lágmarkstala 16 manns). Viö bjóðum ferðapakka til Vestmannaeyja í tvo daga sem inniheldur. 1. Ferð Herjólfs fram og til baka. 2. Gistingu í tvær nætur í uppábúnu rúmi. 3. Tvær góðar máltíðir. 4. Skoöunarferð um Heimaey með leiðsögn. 5. Bátsferð í sjávarhella og með fuglabjörgum. 6. Náttúrugripasafn. Uppl. Restaurant Skútinn, sími 98-1420. Páll Helgason, simi 98-1515. Hreðavatnsskáli—Borgarfirði. Nýjar innréttingar, teiknaöar hjá Bubba, fjölbreyttur nýr matseðill. Kaffihlaðborð, rjómaterta, brauðterta og fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, íbúö með sérbaði kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreðavatnsskáli, sími 93- 5011. Líkamsrækt Sól-Sauna-Snyrting. Komið í ljós í okkar frábæru Silver Super sólarbekki (einnig með háfjalla- sól) og fáið á ykkur fallegan brúnan lit og losnið við alla streitu, nýjar fljót- virkari perur. Sauna og góð hvíidarað- staða. öll almenn snyrting; andlitsböð, húðhreinsun, hand- og fótsnyrting og fl. Jafnt fyrir konur og karla. Heilsu- ræktin, Þinghóisbraut 19 Kóp., sími 43332. Ljósastofan Hverf isgötu 105 (v/Hlemm) Opið kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokað sunnudaga. Góð aðstaða. Nýjar fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, sími 26551. áóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum ailtaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatimar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7- 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan. Ljósastofan við Laugaveg býður dömur og herra velkomin frá kl. 8 til kl. 22 virka daga og laugardaga til kl. 19. Nýjar fljótvirkar perur tryggja öruggan árangur, reynið Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til grenningar og vöövastyrkingar, sérklefar og góð bað- aöstaða. Verið velkomin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Þjónusta Tökum að okkur málningarvinnu, bæði úti og inni. Uppl. í síma 26891 og 36706 eftirkl. 18. Utbý og prenta límmiða, nafnspjöld og servíettur, margir litir og stafagerðir. Tek að mér að merkja á servíettur fyrir veitingahús. Uppl. í síma 76540 og 54169. Málningarvinna-sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboö ef óskað er, aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helg- ar. Alhliða húsaviðgerðir. Málning, sprungu- og múrviðgerðir. Tökum að okkur hvers konar viögerðir og viðhald húseigna og sumarbústaða. Leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 12039 e.kl. 19 á kvöldin og um helgar. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viðhald og breyt- ingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími 75886. I JRJ bifreiðasmiðja, Varmahlíð, sími 95-6119. Glæsilegar yfirbyggingar á Unimog, Lapplander, Toyota, Isuzu, Mitsubishi, Chevrolet og Dodge pickup. Kiæöum bíla, málum bíla, íslensk framleiðsla í fararbroddi, sendum myndbækling. Kennari, 33 ára með meirapróf og rútupróf, hefur unnið við tollskýrslugerð og verðútreikninga, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76396 og 71914. __________ Atvinna óskast, margt kemur til greina. Vanur vörubílaakstri og leigubílaakstri, hef rútupróf. Vanur alls kyns vinnu. Uppl. í síma 79661 í dag og á morgun. Garðyrkja Spákonur SpáiíspflogboDa. Tímapantanir í síma 34557. Hreingerningar Tökum að okkur allt viðhald hússins, múrskemmdir alls konar, klæðum þök og veggi, sprunguviðgerðir, málningarvinna, tilboð eða tímavinna, sanngjarn. Sími 84117 og 16649 í hádegi og eftir kl. 19 á kvöldin. Losum rotþrær og brunna, einnig vatn úr gryfjum. Uppl. í síma 84156. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu, jafnt úti sem inni. Gerum föst tilboð | eða eftir mælingu. Fagmenn. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Við gröfum fyrir húsgrunnum, innkeyrslum og fleiru, útvegum alls konar fyllingar- efni. Góð tæki. Uppl. í síma 42001. Félag hreingemingamanna. Hreingerningar, gluggahreinsun, teppahreinsun , fagmaður í hverju starfi. Reynið viðskiptin. Sími 35797. Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- | húsnæði. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði I og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæöi og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í ] síma 23540 og 54452. Jón. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun í einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofn- unum. Haldgóð þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Hreingerningar- og teppahreinsunar- félagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774, 30499 (símsvari tekur einnig við pönt- unum allan sólarhringinn sími 18245). Golfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. OlafurHólm. Hleðsluvinna, skipulag. Hugmyndabanki, skipulag og teikning- ar. Hlöðum og vinnum garðinn með torfi og grjóti (hefðbundin islensk veggjagerð). Laghentar hamhleypur. Tryggvi, sími 16182, Olafur, simi 39192. Plöntusala. Hef yfir 100 tegundir af fjölærum plöntum. Ágústa Jónsdóttir, Árskógs- sandi, Eyjafirði, sími 96-63140. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er með að strá sandi yfir gras- faltir til að bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir; liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einars- son, símar 20856 og 66086. Sláttuvélaþjónusta — : sláttuvélaviðgerðir. Tökum að okkur slátt fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög, leigjum einnig út vélar án manns. Toppþjón- usta. BT-þjónustan, Nýbýlavegi 22, . Dalbrekkumegin, sími 46980, opið frá kl. 8—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-18. Lóðaeigendur athugið. Tek að mér standsetningu lóöa, jarð- vegsskipti, túnþöku- og hellulögn.vegg- hleðslur, girðingar og fleira, einnig faglegar ráðleggingar um skipulagn- ingu lóða og plöntuval. Uppl. í síma 32337 eða 73232. Jörgen F. Olason skrúðgarðyrkjumeistari. Lóðareigendur athugið. Getum bætt við okkur lóðaverkum, stórum sem smáum, svo sem: hellu- lögn. túnþökulögn, jarðvegsskipti, vegghleðslur, ýmiss konar girðingar og grindverk, steypuvinna og margt fleira. Reynið viðskiptin, erum vanir og vandvirkir. Uppl. í símum 53814 og 38455. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar, legg þökurnar ef óskað er. Margra ára reynsla tryggir gæði, skjót og örugg afgreiðsla. Túnþökusala Guðjóns Bjarnassonar, sími 66385. Urvals gróðurmold til sölu, staöin og brotin. Uppl. ísíma 77126. Túnþökur. Höfum til sölu vélskornar túnþökur, skjót afgreiösla. Uppl. í síma 93-2131 eftir kl. 19. Garðeigendur—húsfélög. Tek að mér alla garðvinnu s.s. snyrt- ingu, hellulagnir, hleðslur og fl. Ut- vegum allt efni, tilboð eða tímavinna. Alfreð Adolfsson, garðyrkjumaður, símar 30363 og 19409. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Tek að mér stéttar og hleðslur úr náttúrugrjóti eða öðru. Tímavinna eða tilboð í verkhluta lóða og standsetningar. Halldór Ágúst Guðfinnsson garðyrkjumaður, sími 30348. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi lOm Kóp., sími 77045—72686 og um helgar í síma 99-4388. Lóöaumsjón, garðsláttur, lóðabreytingar, stand- setningar og lagfæringar, garöaúðun, girðingavinna, húsdýra- og tilbúinn áburður, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar, sláttuvélavið- gerðir, skerping, leiga. Tilboð í efni og ■ vinnu ef óskað er, greiöslukjör. Sláum, hreinsum, snyrtum og lagfærum lóðir, orfa- og vélsláttur. Uppl. í síma 22601, Þóröur, og 39045, Héðinn. Verið örugg, verslið við fagmenn, lóðastandsetning- ar, nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleðslur, grasfletir. Garðverk, sími 10889. ORION

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.