Morgunblaðið - 31.10.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 31.10.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 49 BREF TIL BLAÐSINS Rangar upplýsingar um launamun kynjanna Frá Davíð Gunnlaugssyni: LAUNAKÖNNUN sem gerð var fyrir VerslunaiTnannafélag Reykjavíkur hefur vakið mikla at- hygli. Einkum upplýsingar um mun á launum kynjanna. I auglýs- ingu frá VR er því haldið fram að munur á launum fólks, eftir kyni, sé 30%. Þetta er rangt. I auglýsingunni er því haldið fram að karlar hafí 30% hærri laun en konur. Þá er hins vegar bara reiknaður munurinn á heildarlaun- um fyrir skatta og ekki tekið tillit til þátta eins og að um mismunandi störf sé að ræða, mismikla reynslu og ábyrgð, að karlarnir vinni leng- ur, vinni meiri aukavinnu og þess að hluti kvennanna (16,3%) var í hlutastarfi en aðeins 0,8% karl- anna. Hér er því um blekkingar að ræða. Þá er látið ógert að nefna ýmsa mikilvæga þætti varðandi fram- kvæmd könnunarinnar. Hún var gerð þannig að fólk átti sjálft að skrá laun sín og gat því ráðið upp- hæðinni! Það er þekkt atriði við framkvæmd skoðanakannana að konur draga frekar úr á meðan karlar eru gjarnari á að ýkja. Ekki var tekið tillit til slíkra þátta. Einnig var látið ónefnt að einungis 30% þátttakenda svöruðu og að að- eins var unnt að greina svör frá tæpum 22% heildarúrtaks. Enn eitt atriði sem taka hefði átt með í reikninginn er að svarhlutfall var lægst hjá yngsta aldursflokknum þar sem launamunur er talinn minnstur eða enginn. Niðurstaðan er því frekar sú að munurinn á launum kynjanna sé mun minni en áður. Að beita blekk- ingum eins og þeim sem hér voru nefndar skaðar alvöruumræðu um mál sem þessi. DAVÍÐ GUNNLAUGSSON, viðskiptafræðinemi, Þverárseli 20, Reykjavík. Mataróregla Ertu með mat á heilanum? Nýtt námskeið að hefjast fyrir ofætur. Einnig stuðningshópur fyrir bulimíur og anorexíur. Stuðst er við 12 spora 0-A kertið. Ef farið er eftir sporunum má vænta bata. Kl % Upplýsingar eru gefnar frá kl. 19—21 í síma 552 3132, annars símsvari. Inga Bjarnason. S) Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel Reykjavík í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 Ný sending - glæsilegt úrval Berið saman úrval, verð og gæði 10% staðgreiðslu- afsiáttur HÓTEL REYKJAVÍK BE RABBREIDSLUR sími 861 4883 inning Sal es Stral tegi es s ölunámskeið í a lgjörum séi rfloki ki Sölunámskeið fyrir framkvæmdastjóra, sölu- oj markaðsstjóra, kröftuga og efnilega sölumenn J Dagur: 8. nóvember 1999 Tími: 9:15-17:00 Staöur:Grand Hótel Krish Dhanam fyrirlesari er framkvæmdastjóri þróunar- og alþjóðasviðs Zig Ziglar Corporation. Hann er Indverji að uppruna Hann er menntaður á sviði almannatengsla og markaðsmála hann er nú einn af eftirsóttustu fyrirlesurum Bandaríkjanna. Fyrirlestrar hans eru mjög líflegir og efnið innihaldsríkt. Zig Ziglar Corporation er leiðandi fyrirtæki í sölunámskeiðum í # Bandaríkunum. I um 30 ár hefur fýrirtækið sérhæft sig í námskeiðahaldi í sölu, þjónustu og persónuuppbyggingu. Zig Ziglar sér um námskeið fyrir mörg stærstu fýrirtæki Bandaríkjanna. Zig Ziglar býður m.a. upp á eitt fárra sölunámskeiða í heiminum með ISO staðli. Verð: kr. 27.500.- Innifalið: Námskeiðsgögn, hádegisverður og kaffíveitingar. Ef þú ert ekki ánægður með námskeiðið getur þú skilað námskeiðsgögnum og fengið gjaldið endurgreitt. Ef þrír skrá sig frá sama fýrirtæki fær fjórði starfsmaður frítt. Ef sjö skrá sig frá sama fýrirtæki fá þrír frítt. Skeifunni 7, 2.h., 108 Reykjavík, sími 5100 900, fax 5100 901, tölvupóstur: brefask@ismennt.is i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.