Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 46
16 SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR mbl.is Innlent Erlent Viöskipti Tölvur & tækni Veöur og færð Enski boltinn Nissandeildin Epsondeildin Meistaradeild Evrópu Formúla 1 DÆGRADVÖL Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Gula línan Netfangaskrá Gagnasafn Blaö dagsins Oröabók Háskólans Lófatölvur Fasteignir Fréttaritarar Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan . Nýttá mbl.is Lokamótið í Formúlu-1 ► Lokamót ársins í Formúlu-1 verður haldiö í Suzuka í Japan um helgina. Ræöst þar hvor þeirra Mika Hákkinen hjá ¥ McLaren eöa Eddie Irvine hjá Ferrari veröur heimsmeistari ökuþóra og hvort þessara tveggja keppnisliða sigrar í flokki bílsmiöa. Meö gangi mála í Suzuka er hægt aö fylgjast á formúlulvef mbl.is og þar er aö finna ýmsar uþplýsingar um Formúlu-1. Vefskinna ► Vefskinna auöveldar lesend- um mbl.is leit að íslenskum vefjum eöa efni innan þeirra. Á Vefskinnu má nú finna yfir 3.000 íslenska vefi flokkaöa eftir efnisflokkum. Úrslitaþjónusta mbl.is ► Morgunblaðið á Netinu býöur p,- nú úrslitaþjónu'stu úr íþrótta- heiminum f samvinnu viö 1X2. Þar má finna öll nýjustu úrslit jafnharðan og þau berast. ÞJÓNUSTA APÓTEK__________________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 561- 8888._________________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: OpiS virka daga ki. 8.30-18 og laugardaga kl. 10-14. ____________________ APÓTEKIÐ IÐUPELLI 14: Opið mád. nd. kl. 0-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9- 24._________________________________________ APÓTEKH) LYFJA, Setbergi, Hafnarfírði: Oplö virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opiti mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 677-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUBURSTRÖND, Sndurströnd 2. Opið mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10- 16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: OpiS alla daga ki. 0-24. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.__ APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (I(]á Bónus): Opið min. flm kl. 9-18.30, fóst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokaö sunnud. og helgid. Sími 577 3500, fax: 577 3501 og læknas: 577 3502.______________________________________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opiö v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14._____________________________________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14._______ BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið vkka daga frá kl. 9-19._________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14._______________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-6115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknasimi 566-6640, bréfslmi 566-7345.__ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasíml 511-6071.____________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19.________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opiö mád.-fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16._______________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirlyuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331.___________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________ NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9-19. Laugard. 10- 14. Slmi 562 8900.________________________ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opiö v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.______________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvaliagötu s. 652-2190, læknas. 662-2290. Opiö allav.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 14. ___________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.________________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótckiö: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið mán-föst. 9-18.30, laugd. kl. 10-14, lok- að sunnd. Læknavaktin s. 1770.________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500._____________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, iaugard. og sunnud. kl. 10-12 og ki. 16-18, almenna frídaga ki. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3960. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyflasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116. ____________________ AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14._______________________ LÆKNAVAKTIR _____________________________________ BARNALÆKNIR er til viötals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11- 15. Upplýsingar í síma 563-1010.__________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-16, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reylyavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðaöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar i sima 1770.___ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborö eða 525-1700 beinn simi._________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyöarvakt um helgar og stórhá- tlðir. Simsvari 568-1041._____________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRAÐAMOTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 625- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð.______________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 526-1000._____ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Simi 525-1111 eða 525-1000.______________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiónum allan sólar- hringinn. Slmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 661-6373, opM vitka daga ki, 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.__________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fímmtud. kl. 0-12. S. 651-9282. Símsvari eftir lokun. Fax: 551-9285._________________________ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miövikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaóarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss ReyKjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og þjá heimilislæknum.________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatimi og ráögjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8686. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 i sima 552-8586.____________________ ALZIIEIMERSFÉLAGID, pósthðlf 6389, 126 Rvík. Veitir ráðgjöf og upplýsingar I síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333._________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Gongudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.______________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suöurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sími 552-2153._____________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opiö hús 1. og 3. þriöjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í síma 564-4650._________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 561-0545. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum ld. 20- 22. Simi 561-0600. ________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm14 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, ReyKjavlk. S: 881-3288._____________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræöi- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 ReyKjavfk.________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 ReyKjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-10.40 og á fimmtud. kl. 19.30—21. Bú- staóir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í KirKjubæ. ______________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsimi 587-8333.____________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður í síma 567-6701. Netfang bhb@islandia.is_______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsimi 562-8270.____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 125 Reykja- vlk.__________________________________________ FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKAÐARA, llátúni 12, Sjilfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriójudaga kl. 16-18, simi 661-2200., þjá formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARIIJÁLF. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. ncma mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettlsgötu 6, s. 661- 4280. Aðstoó við ættleiöingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Timapantanir eftir þörfum.____________________ FKB FRÆDSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 661-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581- 1111._____________________________________ FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Simi 561-0600. ______________________________ GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand- enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700, bréfs. 570-1701, tölvupóstur: gedþjalp@ gedþjalp.is, vefsíða: www.gedlyalp.is. Skrifstofa, stuöningsþjónusta og félagsmiðstöð opin 9-17.___________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, slmatimi á fimmtudögum kl. 17-19 1 sima 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ ehf., Bankastr. 2, er opið frá 16. sept. til 14. maí mánud. til föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 0-17. Lokaö á sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga opin á sömu tlmum. S: 552-3735/ 552-3752._______ fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öll manu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag i mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (i húsi Skógræktarfélags íslands)._________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðteró fyTÍr karla sem beita oíbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla \irka daga.__________ KRABBAMEINSRÁÐGJOF: Grænt nr. 800 4040. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Ungavegl 58b. hjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._______________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 662-1600/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9-15. S: 551-4570._ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfiröi 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 556-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 1 Álftamýri 9. Tfmap. 1 s. 568-5620._ MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.___ MIDSTÖD FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 Reykjavík. Síma- tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300._______________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._______________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvík. Skrit stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆDRASTYRKSNEFND REYK.IAVÍKUR. Skrifstofan er flutt að Sólvallagötu 48. Opiö miðvikudaga og föstudaga frá kl. 14-17. Simi 551 4349. Giró 36600-5._____ MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartvcikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 I turn- herbergi Landakirlyu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._____________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylgavlk, Skrlfstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.__________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.______________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830._______________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 611- 5151. Grænt: 800-5151. ________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlið 8, s. 562-1414.__________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin allav.d.kl. 11-12. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVlGUM: Slml 588 9595. Heima- 8fða: www.Iyjalp.is/sgs_______________________ SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgðtu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofusfmi: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5606. Netfang: di- abetesÉltn.is __________________________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Háteigs kirkju. Símatími á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 861- 6750, símsvari. ______ __________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsb«æjar og Reykjavík- urborgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mos- fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með- ferð fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að- ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0- 18 ára._________________________________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímúefnavandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard vejtir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekiö á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 652-4450 eða 552-2400, Bréfsfmi 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________ SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarsími opinn allan sólarhringinn 577 5777.___________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-0868/662-6878, Bréfslmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.__________________________ STYRKTARFÉLAG krabbanicinssjúkru barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari 588-7555 og 588 7569. Mynd- riti: 588 7272._______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinsiýúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. ___________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖDINjFlókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16.__ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 651-4890. P.O. box 3128 123 Rvfk._________________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5161. ________________________________ UMHYGGJA, félag til stuönings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721.___________________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- götu 26. Opin þriðjudaga kl. 0-16. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._____________________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí inánudaga-föstudaga kl. 0-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.____________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrír unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sfmi 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.___________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern tll að tala við. Svarað kl. 20—23.______________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS BEYKJAVÍKUR.__________________________ FOSSVOGUR: Alla daga kl. 1516 og 19 20 og c. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSÐEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-10.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._____________ IANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20._____________________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða c. samkl. GEÐDEILD LANDSFÍTALANS KLEPPI: Eftir samkoinu- lagi við deildarstjóra.__________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifllsstöíum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.______________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: KI. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).__________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.________________ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._____________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-10.30.________________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsöknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Helmsðknartlml alla daga kl. 15.30-16 og 10-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaróstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._______________________________ BILANAVAKT_______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vcgna bilana á voitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936________________ SÖFN_____________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boöiö er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar f sfma 577 1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16._________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, Tóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.___________ BORGARBÓKASAFNIÐ 1 GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-9122.________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaóakirkju, mán-fim. 0-21, föst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._____ SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 563-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl. 11-19, þriö.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11- 17.______________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._________________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.__________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.__________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maf) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._________ BORGARSKJAIiASAFN REYKJAVÍKUR, Tiyggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sfmi 563-1770.___________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Hdsinu á Eyrarbaltka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGDASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júnf - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.____________ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11265.___ FJARSKII7ASAFN LANDSSÍMANS, Loftskcytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._____________________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ól&fsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 16-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl, 16 á sunnudögum.____________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS I HÁSKÓIJVBÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóödcild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.____________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Sclfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._____________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.__________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is_____________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag lega kl. 12-18 nema mánud._________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar f sfma 553-2906.________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.__________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. I sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, MiiQasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið aila daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir lciðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412; net- fang minaust@eldhorn.is._________________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 667-9009.___________________________ MINJASÁFN SLYSAVARNAFÉI.AGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga f sumar frá kl. 13-17. Hægt cr að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.________________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudög- um. Sfmi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 560-0064. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Dlgranesvegi 12. Oplð miðvlkud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._____ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvcrflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.______________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartfmann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagl. KLAPPARSTIGUR - BÍLSKÝLI. Mjög góð og vel innréttuð 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Góðar svalir. Útsýni. Verð 12 millj. Frábær staðsetning. 9776 HRAUNBÆR. Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Tvö svefnherb. Nýl. flísal. baðherb. Parket. Suðursvalir. Stærð 85 fm. Áhv. 4,1 millj. hagstæð lán.í byggsj. Verð 7,8 millj. Hús og sameign í góðu ástandi. 8950 HOFTEIGUR - BÍLSK. Vorum að fá í sölu 139 fm neðri sérhæð í fjórbýlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Tvær samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi. Suður svalir. Verð 13,3 millj. LAUS STRAX. 9690 FOSSVOGUR - BÍLSKÚR. Vandað og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum ásamt sérb. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Arinn í stofu. 3-4 svefnherb. Stærð 187 fm + 24 fm bílskúr. Laust fljótlega. Verð 17,9 millj. 9775 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.