Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 DAGBÓK VEÐUR WV 25 m/s rok % 20m/s hvassviðrí -----15m/s allhvass ^ 10mls kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ' * , * Rigning ý Skúrir | * ** ^SIydda Slydduél * * % % Snjókoma U Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustan 18-23 m/s og éljagangur norðvestantil, en annars víða 13-18 m/s og slydda eða rigning. Hiti 1 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðan og síðar norðvestanátt, víða 13-18 m/s á mánudag og þriðjudag, en hægari frá miðvikudegi til föstudags. Rigning á mánudag, en síðar slydda öðru hverju eða él, einkum norðanlands. Fremur svalt í veðri næstu daga. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Um 500 km V af írlandi er allkröpp 950 mb lægð sem hreyfist N og síðar NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gærað fsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi . tölurskv. kortinu til 1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 0 léttskýjað Amsterdam 11 þokumóða Bolungarvik 0 skýjað Lúxemborg 10 skýjað Akureyri 0 alskýjað Hamborg 6 vantar Egilsstaðir -1 vantar Frankfurt 11 þokumóða Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Vin 7 skýjað Jan Mayen 2 slydduél Algarve 15 skýjað Nuuk -4 snjókoma Malaga 14 heiðskírt Narssarssuaq -6 léttskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 10 súld Barcelona 17 þokumóða Bergen 10 súld Mallorca vantar Ósió 5 skýjað Róm 13 þokumóða Kaupmannahöfn 8 lágþokubléttir Feneyjar 15 hálfskýjað Stokkhólmur 6 vantar Winnipeg 2 heiðskírt Helsinki 4 skviað Montreal 7 heiðskírt Dublin 14 skýjað Hallfax 3 heiðskirt Glasgow 14 mistur New York 13 þokumóða London 14 þokumóða Chicago 18 hálfskýjað París 13 skýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni. 31. október Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.54 1,0 11.23 3,4 17.50 1,1 9.06 13.11 17.15 7.20 ÍSAFJÖRÐUR 0.58 1,7 7.08 0,7 13.26 2,0 20.12 0,6 9.23 13.16 17.08 7.25 SIGLUFJÖRÐUR 3.47 1,2 9.20 0,5 15.45 1,3 22.16 0,4 9.05 12.58 16.50 7.06 DJÚPIVOGUR 1.50 0,7 8.18 2,1 14.48 0,8 20.48 1,7 8.37 12.40 16.43 6.48 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 fleðulæti, 4 súld, 7 þreytir, 8 ýkjur, 9 trant, IX gefið fæði, 13 augn- hár,14 umönnun, 15 erf- ið, 17 rándýr, 20 sár, 22 pysjan, 23 ær, 24 sjúga, 25 virki. LÓÐRÉTT: 1 háðsk, 2 hagnaður, 3 harmur, 4 stutta leið, 5 nægir, 6 sér eftir,10 þyngdareiuingin, 12 tíu, 13 eld, 15 kunn, 16 orð- að, 18 lítill bátur, 19 bola,20 elska, 21 flenna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ergilegur, 8 bagan, 9 dugur, 10 aða, 11 tæran, 13 rorra, 15 skökk, 18 smári, 21 aft, 22 gi-unn, 23 aðall, 24 rakalaust. Lóðrétt: 2 ragur, 3 innan, 4 endar, 5 uggur, 6 ábót, 7gróa, 12 auk, 14 orm, 15 segl, 16 öfuga, 17 kanna, 18 slaga, 19 árans, 20 illt. * I dag er sunnudagur 31. októ- ber, 304. dagur ársins 1999. Orð dagsins; Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. Skipin Reykjavíkurhöfn: Goða- foss og Orfirisey koma í dag. Svanur og Þerney fara á morgun. HafnarQarðarhöfn: Lag- arfoss kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Leikfimi hefst mánudag- inn 1. nóvember kl. 8.45. Kennt verður mánud. og fimmtud. Skráning x Aflagranda sími 562 2571. Boecia kl. 10, bocciameistari þjálfar. Verslunarferð verður á miðvikudaginn kl. 10 skráning í afgreiðslu. Miðvikudaginn 3. nóv- ember verður málstofa á vegum fagdeildar öldr- unarhjúkrunarfræðinga og félags forstöðumanna með þátttöku eldri borg- ara milli kl. 16 og 19. Framsöguerindi flytja María Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur, Þórdís Lóa Þórhallsdótt- ir yfírmaður öldrunar- þjónustudeildar félags- þjónustunnar, Bryndís Þórhallsdóttir hústjórn- arkennari og Eyi-ún Jónatansdóttir félags- ráðgjafí. Málstofan er öllum opin. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30 kaffí kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11.15 matur kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Vetrarfagnaður verður fimmtudaginn 4. nóvember. Salurinn opn- aður kl. 16.30, dagskráin hefst með borðhaldi kl. 17. Anna Kristín og Lár- us Þór, 12 ára, sýna dansa. Ekkó-kórinn syng- ur. Húnabræður (Ragnar Leví og félagar) leika fyr- ir dansi. Skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 12 mið- vikudaginn 3. nóvember. Nýtt leirlistamámskeið hefst þriðjudaginn 2. nóvember Upplýsingar og skráning í s. 568 5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13, á mánudögum kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Á morgun spiluð félags- vist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffí- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Félagsvist sunnudagskvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur fyiár dansi. Mánudag brids kl. 13, danskennsla Sig- valda í samkvæmisdöns- um kl. 19, framhald, byrjendur kl. 20.30. (2. Tím. 3,15.) Haustmót skákdeildar FEB hefst nk. þriðjudag kl. 13. Teflt verður um farandsbikar, þrenn verðlaun verða veitt. Félagsheimilið Gull- smára, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á föstudögum kl. 9.30. Vefiistahópurinn er á mánudögum og miðviku- dögum kl. 9.30-13. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir og myndlist, ki. 10-13 verslunin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, böðun og handavinna, kl. 12 mat- ur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulest- ur kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10 koma börn úr Öldusels- skóla í heimsókn, frá há- degi spilasalur opinn, kl 15.30 dans hjá Sigvalda. Veitingar í teríu. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Munið heimboð Kvenfélags Árbæjar- kirkju á morgun. Farið með rútu, mæting kl. 19.30 í Safnaðarheimil- inu. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 13 lomber, kl. 9.30 ker- amik, kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska, frí- merkjahópurinn hittist k. 16, kl. 17 framsögn. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 göngu- ferð. Lausir tímar í gler- skurði. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silki- málun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. KI. 13-16.30 handavinnu- stofan opin, leiðb. Ragn- heiður. Vesturgata 7. Á morgi^P kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla, byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Helgistund verður fimmtudaginn 4. nóv. kl. 10.30 í umsjón sr. Jakobs Ágústs Hálm- arssonar Dómkirkju- prests. Kór félags aldr- aðra í Rvk syngur undiiA* stjóm Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Allir velkomnir. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband,kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boceia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16.30 brids- aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld f Álfabakka 12 kl. 20.30. Aiiir velkomnir. Bridsdeild FEBK í GultST smára. Spilað mánudaga og fimmtudaga kl. 13 í Gullsmára 13. Félag breiðfirskra kvenna fundur verður haldinn mánud. 1. nóv. kl. 20. Munið leynigest- inn. Mætum allar og tök- um með okkur gesti. Hana-nú Kópavogi. Fundur í tónlistaklúbbi Hana-nú í Gullsmár^ þriðjudagskvöldið 27 nóvember kl. 20. gestir kvöldsins Vigdís Esra- dóttir og Jónas Ingi- mundarson. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Árlegur kaffisölu- og kirkjudag- ur verður 7. nóvember kl. 14. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju. Kaffi- sala eftir guðsþjónustu í Húnabúð. Nánar kynnt síðar. Kvenfélagið Fjallkon- umar fer í heimsókn til Kvenfélagsins Hvíta- bandið miðvikudaginn nóvember á Hallveigar- stöðum og hefst fundur- inn kl. 20. Upplýsingar hjá Birnu, sími 557 3240. Kvenfélag Garðabæjar heldur félagsfund þriðjudaginn 2. nóvem- ber í Garðaholti kl. 20.30. Guðrún Eggerts- dóttir, hjúkrunarfræð- ingur og ljósmóðir, flyt- ur erindi um þvagleka kvenna. Skemmtiatriði. Kvenfélag Frikirkjunn- ar í Reykjavík. Fundur verður fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20.30 ? Safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13. Gestur fundarins Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir hjúkr- unarfræðingur, ræðir um málefni er varðar okkur konur. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 2. nóvember í safnaðar- heimilinu við Linnetstíg 6 kl. 20.30. Kvennadeild Skagfiríi ingafélagsins í Reyk,ja- vík verður með aðalfund í Drangey Stakkahlíð 17 í dag kl. 14. Áríðandi mál á dagskrá. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 11.56 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANj^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.