Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 x að fá þessa fallegu 99,2 fm íbúð á 2. hæð í þessu litla lyftu- húsi. Ný eldhúsinnrétting. Parket og flísar á gólfum. Frábær staður í miðbænum. Suðv-estursvalir. Björt og falleg íbúð. Verð 11,3 millj. Áhv. 5,9 millj. í byggingasjóði, bankaláni og lífeyrissj. (1160). Alltaf rífandi sala! Opið hús í dag Þingholtsstræti 30 miili kl. 14 og 16 15100 90 3T&510090-fax5629091 SVipholti 50 b - 2 hxð Uv Bjalla merkt Paolo og Sigríði. ERTU ORÞINN LBIÞUR Á RIGNINGU OG SNJÓ? HVERNIG VÆRI M FÁ SÉR HÚS Á SPÁNII Sögðu gömlu víkingamir, þegar þeir sjósettu báta sína og sigldu til hvítu strandanna og grænu pálmatrjánna á Spáni. Ef þið viljið einnig búa við hvítar strandir Costa Blanca bjóðum við ykkur velkominn til að sjá fullt af áhugaverðum tiiboðum okkar. íbúðir frá 5.000.000 ptas., og raðhús frá 8.900.000 ptas. Þið getið einnig séð okkur á heimasíðunni: www.viking-homes.com VIKING HEIMILI & GOLF, sem var stofnað 1986, býður viðskiptavinum sínum ávallt góða þjónustu: *fría lögfræðiaðstoð við kaup á fasteign *endursöluþjónustu *leigu á íbúðunum. Veríð velkomin í heimsókn á skrifstofuna okkar í Villamartin (10 km suður af Torrevieja) eða hafíð samband við okkur í síma 868 0504 og fyrir bœkling í síma +34 96 6764060, fax +34 96 6765206 eða e-mail viking-homes@visual.es Lindir - sérhæðir Vorum að fá í einkasölu fjórar íb. m. sérinngangi á fráb. stað. Um er að ræða þrjár 4ra herb. 122 fm íb. og eina 131 fm 5 herb. íb. á efstu hæð. íb. afhendast frág. að innan með vönduðum innrétt- ingum, flísalögðu baðherb. og þvottahúsgólfi en án gólfefna að öðru leiti. Verð frá kr. 13,450,000. Möguleiki á bílskúr. Stóragerði-útsýnisíbúð Falleg 96 fm íb. í góðu húsi. Góðar suðursvalir og norðursvalir úr hjónaherb. Parket og flísar á gólfum. Falleg íbúð í góðu hverfi. V. 8,9 m. Áhv. 4,3 m. 0023 Rekagrandi - útsýni - bílskýli í einkasölu vönduð 100 fm íb. ásamt stæði í bílsk. Glæsilegt útsýni. Suðursv. Parket. Góðar innrétt. Áhv. 5,2 m. byggsj. 4821 Kópavogur - sérbýli. Fallegt 4ra herb. 103 fm sérbýli á 1. h. ásamt 45 fm kj. Allt sér. Parket. 4 svefnherb. Sérþvhús. Gullfalleg og skemmitl .eign. Skóli í göngufæri og öll þjónusta. Skipti mögul. á stærri eign. V. 12,8 m. 1520 Lækjarhjalli - Kóp. Nýl. íb. Vorum að fá í einkasölu vandaða 2ja herb. 65 fm íb. á jarðhæð í fallegu tvíbýli. Áhv. 4 millj. byggsj. Verð 8,3 millj. VALHÖLL j Síðumúla 27 -Sími 588 4477 -Fax 588 4479 | FRÉTTIR Tannlæknafélag Islands ályktar um tannheilsu Eindregið mælt með notkun flúortaflna NÝLEGA hefur heilsugæslustöðv- um borist hvatning frá tannvernd- arráði um að flúorskola tennur barna og unglinga í skólum lands- ins. Ennfremur hefur landlæknis- embættið beint þeim tilmælum til starfsfólks heilsugæslustöðva að það hvetji foreldra til að gefa börn- um sínum flúortöflur. Tannlæknafé- lag Islands hefur sent frá sér álykt- un þar sem eindregið er tekið undir þessa hvatningu tannverndan-áðs og landlæknis. Tannlæknafélag Islands telur sérstaka ástæðu til að taka undir þessi tannverndarsjónarmið vegna ábendinga frá tannlæknum um að tíðni tannskemmda barna og ung- linga sé að aukast á nýjan leik. „Með reglugerð 28, 1999 sem gefin var út af heilbrigðisráðherra í byrj- un janúar sl. voru forvarnir skóla- bama skertar. Þetta var gert án alls samráðs við tannverndarráð, yfir- skólatannlækni eða Tannlæknafélag íslands," segir í ályktuninni. Aukinn kostnaður foreldra Tannlæknakostnaður foreldra barna og unglinga vegna reglulegs eftirlits hefur aukist mikið að mati Tannlæknafélagsins vegna niður- skurðar á framlögum hins opinbera til tannverndar. Félagið fullyrðir að foreldrar greiði sífellt hærri pró- sentu af tannlæknareikningnum vegna þess að gildandi gjaldskrá taki ekki mið af auknum kostnaði við tannlækningar. Fjórðungur barna fer ekki reglulega til tannlæknis „Afleiðingin er sú að nú fjölgar stöðugt þeim börnum sem ekki koma í reglulegt eftirlit til tann- læknis. Sérstaklega á þetta við um börn tekjulágra foreldra. í nýlegri rannsókn sem gerð var á þessu at- riði kom í ljós að á bilinu 20 til 25% barna á höfuðborgarsvæðinu sækja ekki _ reglulegt eftirlit hjá tannlækni. I þessu sambandi má benda á nýlegar fréttir frá Bret- landi þess efnis að tíðni tann- skemmda skólabarna í yngstu ald- urshópunum þar í landi sé nú að aukast í kjölfar niðurskurðar breskra stjórnvalda á framlögum til tannverndar innan breska heil- brigðiskerfisins,“ segir í ályktun Tannlæknafélagsins. Vegna niðurskurðar á framlögum til tannverndar skiptir máli, að mati félagsins, að heilbrigðisstarfsfólk á heilsugæslustöðvum bregðist við og auki tannfræðslu til skólabarna og foreldra þeirra og komi á regluleg- um flúorskolunum þar sem þær hafa fallið niður. Verslunin Betra líf 10 ára VERSLUNIN Betra líf í Kringl- unni hélt upp á 10 ára afmæli sitt 2. nóvember nk. Betra líf er sérversl- un sem leggur áherslu á að þjóna fólki sem leitar andlegs þroska og hefur áhuga á heilbrigðu lífemi. Boðið er uppá úrval af íslenskum og enskum bókatitlum sem fjalla um þessi málefni auk fjölda annarra vöruflokka tengdra því. Eigendur eru Snæfríður Jensdóttir og Stella Sæmundsdóttir. I tilefni afmælisins verður kynnt nýjung í versluninni sem er árumyndataka af fullkomn- ustu gerð. Þeir sem panta áru- myndatöku á afmælisdaginn fá 15% afslátt í tilefni dagsins. Suðurhraun 3, Garðabæ, til leigu. Þetta glæsilega atvinnuhúsnæði sem byggt var 1997 er til leigu í heilu lagi eða smærri einingum. Heildarflatarmál eignarinnar er 4887 fm sem skiptist í eftirfarandi einingar: Jarðhæð 936 fm, jarðhæð 1404 fm, jarðhæð 630 fm, jarðhæð 820 fm, jarðhæð 178 fm, önnur hæð 660 fm, önnur hæð 258 fm. Hagstætt leiguverð. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 I KRINGLUNNI er húsnæði Silfurbúðarinnar til sölu. Stærð 160 fermetrar. Laust fljótlega. Leiga kemur einnig til greina. Fyrirspurnir óskast sendar í pósthólf 3011 eða á netfang silfurbudin@itn.is Opið í dag frá kl. 12-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.