Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 43 frá því að vera einhver dans á rós- um, síður en svo. Hræðilegt slys henti hana á besta aldri, slys sem var svo alvarlegt að hún náði sér aldrei upp frá því, lömuð að hluta, blind á öðru auga og vegna lömun- arinnar ófær um að neyta nokkurs nema fljótandi fæðu. Margir hefðu gefist hreinlega upp gegn svo grimmum örlögum, en ekki hún Póra. Er ég kynntist henni fyrri all- mörgum árum vakti það strax að- dáun mína hversu nægjusöm og tiltölulega ánægð hún virtist vera með hlutskipti sitt, þrátt fyrir sína miklu líkamlegu fótlun. Mættum við mörg draga lærdóm af slíkri jákvæðni, við, sem mörg hver er- um stöðugt óánægð, oft vegna lítil- fjörlegra vandamála, svo sem hægri framvindu í hinu svokallaða lífsgæðakapphlaupi. Þóra sagði mér að hún væri aldrei ein, því Guð og Jesú væru stöðugt hjá sér. Barnalegt gætu sumir sagt, en þessi fullvissa veitti henni öryggiskennd og ómælda gleði. Eitt sinn er ég kom til hennar frekar dapur í bragði, sagði hún á sinn sérstæða hátt: „Vertu ekki leiður, því Guð og Jesú eru alltaf með þér.“ Ekki get ég nú talist mjög trúaður maður, en viti menn, mér leið strax betur, slíkur var sannfæringarkraftur orða hennar. Þóra gat svo til ekkert horft á sjónvarp eða lesið í bók, en á út- varp gat hún hlustað, og uppá- haldsefni hennar var harmon- ikumúsík, sem hún tók upp á snældur, safnaði og hlustaði á við hvert tækifæri, það var hennar að- al afþreying. Aldrei stóð Þóra þó ein í sínum erfiðleikum, því hennar elskulega systir Erla, dyggilega studd af sín- um góða manni, Hafsteini, vakti stöðugt yfir velferð systur sinnar, óþreytandi í að reyna að sjá til þess að hún fengi þá bestu að- hlynningu sem völ var á hverju sinni. Verður þeim hjónum seint þakkað óeigingjarnt starf í þágu Þóru. Axel bróðir hennar var henni einnig innan handar, svo og aðrir innan fjölskyldunnar. Starfs- fólkið á Skjóli, þar sem Þóra dvaldist síðustu árin, reyndist henni einnig sérstaklega vel, og eram við öll því þakklát fyrir. Nú er þessi merka kona látin, konan sem aldrei lét bugast og kenndi okkur hinum svo margt um það, hve lítið þarf til að vera ham- ingjusamur, þótt fátt virðist vera til að gleðjast yfir. Ég er þess full- viss að góður Guð hefur nú leyst hana undan oki bæklunar sinnar og að nú gangi hún eða hlaupi um græna velli Guðsríkis, sem hún sjálf trúði svo staðfastlega á. Einar Þorgrímsson. Skila- frestur minning- argreina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þai-f grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf gi-einin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útranninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. ♦ Ársalir- fasteignamiðiun ♦ Arsalír- fasteignamíðlun ♦ OPIÐ HÚS í DAG MILLI KL. 16 OG 19. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN Höfum í einkasölu faltegt og vandað einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús með sérsmíðuðum innréttingum og flísaUbaðherbergi. Á neðri hæð, tvö stór herb., arinstöfa, geymsla og þvottah. Auðvelt að neraa séríbúð á neðri hæð. ,, : í y. Biiitsm BiBrgviassm legg. tasteignasali. ♦ Arsalir- fasteignanodlun ♦ At u.b - fasteignamiðiuri ♦ Til leigu eða sölu Ðæjarlind 2, Kópavogi Þetta hús er til sölu eða leigu. Húsið er þrjár hæðir og kjallari. Húsnæðið sem er um 600 fm að grunnfleti, af- hendist í janúar 2000, tilbúið að utan með frágenginni lóð og sameign. Að innan tilbúið til innréttingar. Húsnæðið er leigt eða selt í heilu lagi eða í hlutum. FASTEIGNALAND opið í dag ki. 12-15 Guðmundur Þórðarson hdl., lögg. fasteignasali. ÁRMÚLA 20. SÍMI 568 3040. Reykiavíkurvegi 60 ehf. Atvinnuhúsnæði - Fyrirtækjasala Viðskiptastofan býður upp á víðtækan þjónustubakgrunn fyrir kaupendur/seljendur fyrirtækia- og atvinnuhúsnæðis. Meðal annars er öll skjalagerð og lögfræðiráogjöf í höndum Löpmanna Hafnarfirði, ráðgjöf við mat á ástandi bókhalds í höndum Bokhaldsstofunnar. Óll almenn ráðgjöf við rekstur og mat á verðmæti fyrirtækja í höndum Ráðgjafarstofunnar, auk sérþekkingar á fasteignamarkaði hjá Hóli Hafnarfirði. Flatahraun. Vorum að fá í sölu stórglæsilegt verslunar- og skrifstofu- húsnæði á besta stað í Hafnarf. Um er að ræða rúmlega 1000 fm húsnæði á tveimur hæðum með lyftu. Afh. fokhelt að innan, fullklárað að utan og malbikuð bílastæði. Nánari uppl. og teikningar á Hóli Hafn. Hjallahraun. Vorum að fá í sölu þetta glæsil. verslunar- og skrifstofuhúsnæði á þessum góða stað f Hf. Alls um 680 fm. Eigninni er hægt að skipta upp í 3 hluta. Mjög gott lagerpláss ásamt mjög stórum sal á efri hæð. Miklir og góðir möguleikar. Eign sem vert er að líta á. Uppl. á skrif- stofu. Hvaleyrarbraut. Mjög gott versiun- ar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsn. til sölu/- leigu á frábærum stað við höfnina í Hafn- arfirði. Húsið er byggt samkvæmt EB stöðlum og uppfyllir öll skilyrði varðandi Skeiðarás. Vorum að fá stórglæsilegt matvælavinnslu. Þetta er vert að líta betur þjónustu-, verslunar- og skrifstofuhúsn. á á. Uppl. á skrifstofu. skrá. Frábær staðsetning. Hægt að fá ein- Hvaleyrarbraut. Vorum að tá f sð,u ^k7ás“u Góð mjog gott atvhusnæði, a tveimur hæðum, sem hentar sérstaklega vel undir léttan Stapahraun. Vorum að fá í einkasölu iðnað. örstutt frá athafnasvæði nýju hafn- 77 fm atv.húsnæði á þessum góða stað. arinnar. Skilast fullbúiö að utan og fokhelt Góðar innkeyrsludyr (4,10 m) og góð loft- að innan í ágúst 2000. Teikn. og uppl. á hæð. Á millilofti er kaffi/skrifstofuaðstaða skrifstofu. ásamt salerni. Lyngas. Til sölu/leigu mjög gott atv- húsnæði ca 1335 fm Húsn. býður upp á mikla möguleika. Góð skrifstofu- og starfsmannaaðstaða með sturtum. Tveir stórir vinnusalir með hlaupaköttum. Þrennar innkeyrsludyr. Góð loftræsting. rúmgott atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð á mjög sýnilegum stað. Nýtt húsnæði. Mjög góðir gluggar sem snúa að Reykja- víkurvegi. ______________— . .JHH Reykjavíkurvegur. tu leigu mjög mÆ TT 533 4800 #MIÐBORG __Suðurtandsbraut 4a * 108 Rvk. * Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Opið í dag, sunnudag, mil!i kl. 12 og 15. fttS Stuðlaberg í Hafnarfirði með bílskúr. Nýkomið í sölu þetta fallega raðhús á rólegum stað I Hafnarfirði. Fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvær stofur auk gestasnyrt- ingar og þvottaherbergis. Falleg ný eldhúsinn- rétting. Flísar og parket á gólfum. Glæsileg eign. Bílskúr fylgir með. Áhv. 5,2 m. V. 15,9 m. 2481 Breiðavík - Grafarv. Til sölu glæsileg ný 125 fm útsýnisfbúð á þessum frábæra stað. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Vandaðar innrétt- ingar. Parket og flísar. Þvottahús i íbúð og suðursvalir. Stutt í golf. Áhv. 6,8 m. V. 12,5 m.2496 Hraunbær. Höfum fengið í sölu fallega 130 fm fbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú svefn- herbergi, stofa og borðstofa. Eikarparket á gólfum. Tvö aukaherbergi á jarðhæð fylgja, til- valin til útleigu. Allt mjög snyrtilegt. V. 12,0 m.2494 Vallarás. Nýkomin í sölu gullfalleg 83 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. íbúðin er öll endurgerð með fallegum innréttingum og 4 L nýju merbau-parketi. Mikið útsýni. Áhv. u.þ.b. 5,0 millj. V. 8,3 m. 2493 Blikahólar. U.þ.b. 72 fm falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli í Breiðholti ásamt 25 fm fullbúnum bílskúr m. hita og rafmagni. Parket og flísar. Lögn fyrir þvottavél í íbúð. Suðursvalir. Barnvænt umhverfi. V. 8,5 m. 2392 Miðbær. Snyrtileg 47 fm íbúð á 1. hæð við Snorrabraut. Nýlegt parket á flestum gólfum, baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Nýtt gler í gluggum. Stutt í alla þjónustu. V. 5,4 m. 2497 r°rz /<r>> m NAMHKÞMN f >111 • ■íO'M) • | ;,x r, SE 'Þl'J.i * 'IÓUMIII OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 EIGNIR ÓSKAST. Atvinnuhúsnæði óskast. Traustur viðskiptavinur okkar óskar. eftir skrifstofu- eðaatvinnuplássi. helst í útleigu. Eignin má kosta 500-1000 millj. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. búð við Klapparstíg eða Skúlagötu óskast. Traustur kaupandihefur beðið okkur að útvega 3ja eða 4ra herb. íbúð viö Klapparstíg eða- Skúlagötu. Góðar greiðslur í boði. Raðhús í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðiðokkur að útvega 200-250 fm raðhús í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði EINBÝLI ’ 3&H3BÍ Sefgarðar - endurnýjað. Vorum aö fá í sölu vandað einlyft um213 fm ein- býli m. innb. 35 fm bílskúr. Húsið hefur töluvert veriöstandsett, s.s. baðh., eldhús, gólfefni o.fl. Góður gróinn garður.Tilboð. 9124 PARHUS mÆSm Túngata - góð eign. Vorum að fá í einkasölu vandað þrílyft parhús ámjög eftirsóttum stað. Á 1. hæð eru m.a. góðar stofur, eldhús o.fl. Á 2.hæð eru 3-4 svefnh. og baðh. í kj. er stórt herb., baðh, þvottah. og- geymslur. Fallegur garður til suöurs. V. 17,9 m. 9119 4RA-6 HERB. Hæðargarður - glæsileg. 4ra herb. 102 fm glæsileg íbúð á 2.hæð (efstu) í | r einkar skemmtilegri húsagerð. íbúðin hefur öll veriöendurnýjuð s.s. gólfefni (flísar og parket), eldhús, baðherb. o.fl. 3svefnh. Stór stofa með suðursvölum. Eign í sérflokki. Laus n.k.sumar. V. 13,2 m. 9062 Veghús - fráb. útsýni. 4ra herb. 101 fm mjög góö íb. á 10.hæð í lyftu- blokk ásamt stæði ( bílageymslu. Húsvörður. Laus strax. V.9,4 m. 9045 Bæjargil 96. 3JA HERB. Barónsstígur. Fallegt og vandað 235 fm einbýli með innb.bílskúrsem skiptist í 4 rúmgóð svefnherb., baðberb. og sjónvarpsherb. áefri hæö og á neðri hæð eru stofa/borðstofa, eldhús, svefnherb, 3ja herb. falleg 72 fm íbúð á 1. hæð. Hátt tillofts þvottah. oggeymslur. Aðeins vantar uppá frá- og gifslistar. Laus strax. V. 7,6 m. 9096 gang innanhús. V. 19,9 m. 9120 Klukkurimi - góð. 3ja herb. falleg og mjög björt um 84 fmíbúö á 3. hæð. Sérinng. af svölum. Útsýni. Laus strax. V. 8,3 m. 9112 Barrholt - glæsilegt. Einlyft glæsilegt um 145 fm einbýli ásamt38 fm bllskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær saml. stofur m. arni, 4 svefnh.,vandað eldhús, bað, snyrtingu o.fl. Fallegur garður m. heitum potti oghellul. sól- verönd. Húsiö er I mjög góðu ástandi bæöi aö utan sem innan oghefur töluvert verið standsett s.s. gólfefni o.fl. Hiti í innk. Mjög góðeign. V. 16,3 m. 9121 Selbrekka - útsýni. Tvílyft vandað um 220 fm einbýlishús áfallegum útsýnisstað. Á efri hæðinni eru stórar stofur, nýl. sólstofa, 3-4herb. o.fl. Á jaröhæð er herb., þvottah., stór bílskúr o.fl. Falleg lóð m.miklum trjágróöri. V. 19,5 m. 9081 Galtalind - nýleg íbúð. Vorum að fá I einkasölu u.þ.b. 87 fm íbúð á 3. hæð ínýlegu og vönduðu fjölbýli. Vand- aöar innréttingar. Sérþvottahús í íbúð.Vest- ursvalir og fallegt útsýni. V. 10,3 m. 9123 Flétturimi - laus. 3ja herb. falleg um 91 fm íb. á 2. hæöásamt stæði í bílskýli. Sérþvottahús. Nýlega standsett. V. 8,9 m. 9041 2JA HERB. ' -táSS Torfufell - laus. 2ja herb. góð um 52 fm íbúð á 1. hæð.lbúðin er nýstandsett. Ný gólfefni. Nýir skápar. Ný eld- húsinnr. og tæki.Laus strax. V. 5,5 m. 9118 mmmmsBæmmmmnmam Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is /U-L7?\*= ^/7T//144Ö A/m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.