Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 • Þessar hressilegu valkyrjur létu ekki 11 vindstig og 8 stiga frost hafa nein áhrif á sig. Þetta er hluti kvenfólksins sem tók þátt í mótinu. Öldungamót íslands á skíðum: Fjölmenni á afmæli Víkings Gunnar Már Pétursson kjörinn Knattspyrnufélagið Víkingur hélt upp á 75 ára afmæli sitt á sumardaginn fyrsta. Góð þátt- taka var í þeim dagskrárliðum sem boðið var uppá og alls komu um 1.000 manns. Flestir komu á afmælishátíð félagsins f Tónabæ eða á fimmta hundraö. Félaginu bárust fjölmargar gjafir og heilla- óskir á afmælinu. Dagskráin hófst meö guösþjón- ustu í Bústaöakirkju og var hún fjölsótt. Aö henni lokinni var geng- iö fylktu liöi aö nýju svæöi Víkings í Fossvogi. Þar var fáni félagsins dreginn aö húni í fyrsta skipti og geröi þaö Guöjón Einarsson, fyrr- um formaður félagsins og núver- andi heiöursfélagi. Á afmælishátíöinni var tilkynnt kjör nýs heiöursfélaga, Gunnars Más Péturssonar, sem um árabil var formaöur félagsins. Þriöji heiö- ursfélaginn er Ólafur Jónsson (Flosa). Fimm einstaklingar hlutu æösta heiöursmerki félagsins, þeir Gunnlaugur Lárusson, Jón Aöal- steinn Jónasson, Ólafur Jónsson, Vilberg Skarphéöinsson og Þor- lákur Þóröarson. Fjölmargir aörir Víkingar voru heiöraöir, m.a. pólski þjálfarinn Bogdan Kowalcz- yk, sem nú lætur af störfum sem handknattleiksþjálfari hjá félaginu eftir 5 ára starf. Undir hans stjórn vann meistaraflokkur félagsins 9 meistaratitla, þar af fjóra is- landsmeistaratitla. Tveir Víkingar voru sæmdir gullmerki iSÍ á af- mælinu, Ásgeir Ármannsson og Þorlákur Þóröarson. Á afmælisdaginn kom út saga Víkings, „Áfram Víkingur", skráö af Ágústi Inga Jónssyni blaöamanni. Anton Örn Kærnested sá um út- gáfuna fyrir hönd félagsins. Bókin er seld í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar f Austurstræti. ÖLDUNGAMÓT íslands 1983 var haldið dagana 16. og 17. apríl 1983 og fór keppnin fram á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Keppt var í svigi, stór- svigi og göngu. Er þetta í þriðja skipti sem gömlu kempurnar leiða saman hesta sína á ný eftir mislangt hlé frá keppni. Keppnin fór fram í 11 vindstigum og 8 stiga frosti en „öldungarnir" létu það ekki á sig fá. Mótið gekk vel og var ánægjan í fyrirrúmi. Keppendur voru tæplega 100 talsins. Laugardagskvöldið 16. apríl var haldin mikil veisla sem Valdimar Örnólfsson stýrði af sinni alkunnu reisn. Aldursforsetar á mótinu voru Pétur Símonarson, sem keppti í 70—74 ára flokki og Haraldur Pálsson í flokki 55—59 ára, en hann keppti bæði í svigi og göngu. Helstu úrslit uröu þessi: Stórsvig: Konur Tími Flokkur 50—54 ára mín. Ðjörg Finnbogadóttir, Ak. 124,15 Jakobína Jakobsdóttir, Rvk. 125,60 Marta B. Guömundsdóttir, Rvk. 132,08 Flokkur 45—49 ára Asthildur Eyjólfsdóttir, Rvk. 148.32 Flokkur 40—44 ára Þóra Vilbergsdóttir, Rvk. 129,52 Guörún Lóa Kristinsdóttir, Rvk. 136,07 Flokkur 35—39 ára Hrafnhildur Helgadóttir, Rvk. 125,64 Sigriöur Júlíusdóttir, Rvk. 127,26 Halldóra Friöriksdóttir, Rvk. 143,70 Stórtvig: Karlar Flokkur 70—74 ára Pétur Símonarson, Rvk. 143,93 Flokkur 50—54 ára Kristinn Eyjólfsson, Rvk. 112,88 Valdimar örnólfsson, Rvk. 113,90 Bjarni Einarsson, Rvk. 119,57 Ásgeir Eyjólfsson, Rvk. 122,35 Flokkur 45—49 ára Jóhann Vilbergsson, Rvk. 92,26 Halldór I. Hallgrímsson, Rvk. 98,74 Ingi Guömundsson, Rvk. 100,01 Flokkur 40—44 ára Árni Sigurösson, ísaf. 89,42 Hákon Ólafsson, Rvk. 91,36 Heiöar Árnason, Kóp. 91,47 Björn ólafsson, Rvk. 93,33 Flokkur 35—40 ára Hafsteinn Sigurösson, ísaf. 85,78 Magnús Ingólfsson, Ak. 88,38 Þoriákur Baxter, ísaf. 91,56 Arnór Guöbjartsson, Rvk. 91,81 Reynir Brynjólfsson, Ak. 92,81 Flokkur 30—34 ára Tómas Jónsson. Rvk. 87,64 Hannes Tómasson, Rvk. 90,40 Ingi Vigfússon, Rvk. 93,62 Svíg: Konur Flokkur 50—54 ára Jakobína Jakobsdóttir, Rvk. 60,29 Ingunn Ólafsdóttir, Rvk. 73,79 Karen Magnúsdóttir, Rvk. 79,69 Flokkur 45—49 ára Ásthildur Eyjólfsdóttir, Rvk. 68,86 Flokkur 40—44 ára Þóra Vilbergsdóttir, Rvk. 58,04 Flokkur 35—39 ára Sigriöur Júliusdóttir, Rvk. 54,92 Hrafnhildur Helgadóttir. Rvk. 57,93 Halldóra Friöriksdóttir, Rvk. 74,12 Flokkur 30—34 ára Hildur Jónsdóttir, Rvk. 65,42 Svig Karlar Flokkur 55—59 ára Haraldur Pálsson, Rvk. 59,70 Flokkur 50—54 ára Valdimar örnólfsson, Rvk. 48,21 Kristinn Eyjólfsson, Rvk. 50,73 Asgeir Eyjólfsson, Rvk. 52,40 Skarphéóinn Guömundsson, Hafnarf. 54,62 Flokkur 45—49 ára Jóhann Vilbergsson, Rvk. 45,39 Halldór I. Hallgrímsson, Rvk. 54,62 Ingi Guömundsson, Rvk. 54,74 Flokkur 40—44 ára Heiöar Arnason, Kóp. 45,66 Hákon Ólafsson, Rvk. 46,70 Árni Sigurösson, ísaf. 46,71 Hinrik Hermannsson, Rvk. 48,24 Flokkur 35—39 ára Hafsteinn Sigurösson, ísaf. 47,42 Magnús Ingólfsson, Ak. 49,82 Haukur Björnsson, Rvk. 50,64 Arnór Guöbjartsson, Rvk. 53,66 Þorlákur Baxter, ísaf. 53,81 Flokkur 30—34 ára Tómas Jónsson, Rvk. 51,80 Hannes Tómasson, Rvk. 54,19 Ingi Vigfússon, Rvk. 56,19 Ganga Konur Flokkur 40—49 ára Lilja Þorleifsdóttir, Rvk. 24,02 Svanhildur Árnadóttir, Rvk. 25,17 Flokkur 30—39 ára Sigurbjörg Helgadóttir, Rvk. 19,18 Karlar Flokkur 55 éra og aldri Tryggvi Halldórsson, Rvk. 18,10 Halldór Pálsson, Rvk. 19,53 Einar Ólafsson, Rvk. 21,49 Flokkur 45—54 éra Páll Guðbjörnsson, Rvk. 23,40 Rúnar Sigmundsson, Ak. 25,26 Matfhías Sveinsson, Rvk. 26,18 Sveinn Sveinsson, 27,59 Sveinn Kristinsson, Rvk. 29,39 Flokkur 35—44 éra Siguröur Aöalsteinsson, Ak. 31,21 Konráö Eggertsson, Isaf. 31,31 Elias Sveinsson, Isaf. 32,38 | • Guðjón Einarason dregur Vikingsfánann að húni. Á myndinni eru einnig Sveinn G. Jónsson og Þorlákur Þóröarson. Lföwn. Jón s*»*»r»»on. • Það mátti sjá marga þekkta skíðamenn í hópi keppenda, og þeir sýndu að þaö lifir lengi í gömlum glæðum. Hér er hópurinn. Víkingar og Valsmenn áfram • Tveir leikir fóru fram í fyrra- kvöld í bikarkeppni HSÍ. íslands- meistarar Víkings unnu öruggan sigur á liði KA frá Akureyri, 28—23. Aö þeim leik loknum léku Valur og Fram og sigruðu Vals- menn með 10 marka mun, 30—20. Leikur Vals og Fram taföist nokk- uð vegna þess aö einn leikmanna Vals, Brynjar Harðarson, varö fyrir því óhappi aö slasast illa. Hann ökklabrotnaöi og sleit lið- bönd og liöpoka á vinstra fæti. Er þetta í annaö sinn sem Brynjar slasast illa í handknattleiks- keppni. Er þetta mjög slæmt fyrir lið Vals þar sem Brynjar er einn af máttarstólpum liösins. Þá sigr- aði Þór V. lið Reynis, Sandgeröi, með 27 mörkum gegn 20. Valur, Víkingur, KR og Þór V. leika því í 4ra liða úrslitum í bikarkeppninni að þessu sinni. Keppendur voru 100 talsins og sá elsti var yfir sjötugt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.