Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 í DAG er laugardagur 23. apríl, sem er 113. dagur ársins 1983. Jónsmessa Hólabiskups um vorið. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 03.17 og síödegisflóð kl. 15.59. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.30 og sól- arlag kl. 21.25. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 22.55 (Almanak Háskólans). Nýtt boðorð gef óg yöur, að þér elskið hver ann- an. Eins og óg hef elskað yður skuluð þór einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34—35.) KROSSGÁTA 1 2 3 W~ 6 u ■ 8 tt 9 ■ * u 14 15 16 LÁRf;i'l : — 1 digur, 5 sögn, 6 »erk- fcri, 7 ending, 8 fuglar, 11 ósamstcö- ir, 12 egg, 14 heiti, 16 fara sparlega með. i/tÐRÉTT: — 1 danskunnátta, 2 kvendýrió, 3 kaóatl, 4 offur, 7 fugl, 9 sefar, 10 sigraði, 13 spil, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þorpin, 5 jó, 6 óróleg, 9 f<eó, 10 Ig, 11 um, 12 aga, 13 nafn, 15 agi, 17 metast. LOÐRÍ.TI: — 1 þjófunum, 2 rjóó, 3 pól, 4 naggar, 7 rcma, 8 elg, 12 angi, 14 fat, 16 is. ' ÁRNAÐ HEILLA OA ára er í dag, 23. apríl, O” frú Sigurborg Sumar- lína Jónsdóttir frá Suðureyri, Súgandafirði. — Hún er nú til heimilis á Hrafnistu hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum í dag milli kl. 15—18 í Síðumúla 25, á þriðju hæð. Eiginmaður henn- ar var Bjarni G. Friðriksson, sem nú er látinn. FRÉTTIR MAMMA, ætlar kuldaboli ekki að fara, spurði lítill drengur í Vesturbænum móð- ur sína á sumardaginn fyrsta. Og það var á Veðurstofu- mönnum að heyra í gær- morgun í veðurfréttunum, að kuldaboli væri ekki á förum. Frost verður svipað áfram á landinu. Það hafði orðið harð- ast í fyrrinótt austur á Þing- völlum og vestur í Kvígind- isdal, 8 stig. — Hér í Reykja- vík var 5 stiga frost um nótt- ina og úrkoma ekki teljandi en veruleg hafði hún orðið norður á Staðarhóli í Aðaldal, þar bætti enn ofaná og var 13 millim. eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var mest frost á láglendi austur á Hæli í Hreppum, 3 stig. Það er engu Ifkara en vorið sé í nánd við þá í Nuuk, höfuðstað Grænlendinga, en þar var súld í gærmorgun í 0 stiga hita. f ÓLAFSVÍK. f tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi skipað Pétur Thorsteinsson lækni til þess að vera heilsugæslulæknir í Ólafsvík með haustinu, eða frá 1. október nk. KÝPURRÆÐISMAÐUR. Þá segir í tilk. frá utanríkisráðu- neytinu í sama Lögbirtinga- blaði að Hilmari Fenger Ár- múla 8 hér í Rvík hafi verið veitt viðurkenning sem kjör- ræðismanni Kýpur hér á landi. BINDINDISHREYFINGIN. Við guðsþjónustu í Langholts- kirkju á sunnudaginn kemur, 24. apríl, minnir bindindis- hreyfingin á sig og starf sitt. Við messuna predikar Ólafur Haukur Árnason áfengisvarna- ráðunautur. Messan hefst kl. 14. Eftir messuna bjóða templarar eldri og yngri — Þingstúka Reykjavíkur og ís- lenskir ungtemplarar — kirkjugestum kaffi í safnað- arheimili kirkjunnar. Yfir kaffinu er hugsað fyrir skemmtiatriðum og mönnum gefst tækifæri til að spyrjast fyrir um bindindishreyf- inguna og viðleitni hennar. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUMARDAGINN fyrsta lagði Eyrarfoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa, svo og Hvassafell. Tog- arinn Ásgeir kom þá af veið- um, til löndunar og togarinn Hjörleifur hélt aftur til veiða. Þá fór Vela í strandferð. Goða- foss kom af ströndinni svo og Kyndill, sem fór aftur í ferð í gær. Þá kom vestur-þýska eft- irlitsskipið Fridtjof á sumar- daginn fyrsta. Þá lét úr höfn leiguskipið Hove, sem hér tafðist vegna bilunar í vél. 1 gær lagði Laxá af stað til út- landa og írafoss fór á strönd- ina og heldur síðan beint út. Norskur línuveiðari sem kom vegna bilunar um daginn fór út aftur. í gær lagði Mánafoss af stað til útlanda. I dag, laug- ardag, er Mælifell væntanlegt að utan. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Guðmundar Böðv- arssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og konu hans, Ingi- bjargar Siguröardóttur, eru til sölu á þessum stöðum hér í Reykjavík: I skrifstofu Rithöf- undasambands Islands, Skóla- vörðustíg 12, sími 13190, í Bókavörðunni, fornbókabúð, Hverfisgötu 52, sími 29720, og í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, sími 21090. MINNINGARSJÓÐUR Ásgeirs H. Einarssonar Kiwanis- klúbbsins Heklu. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöld- um stöðum: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Blómabúðinni Vor, Háaleit- isbraut og í Bókhlöðunni við Laugaveg og í Glæsibæ. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Ráðagerði á Seltjamarnesi týndist að heiman frá sér fyrir um hálfum mánuði. Kisa er hvít og brúnflekkótt á litinn. Er ómerkt. Síminn í Ráðagerði er 13314. Geir Hallgrímsson um ríkisstjórnina á fjölmennum fundi á ísafirði í gærkvöldi: Versti viðskilnaður í sögu lýðveldisins llllll; Hll ....Tbn nm m. 11IIIIIIIIIII l'l I llllll l"llll I III IIII 1111IIIIIII11II III Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 22. apríl til 28. apríl, aö báöum dögum meö- töldum, er iVetturbœjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaógeróir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags ítlands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17. —18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Siiungapollur simi 81615. Foraldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sieng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringa- ina: Kl. 13—19alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fteöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataöaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30-20. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háakólabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla islands Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25068. Þjóóminjasafnió: Opið þriðjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Liataaafn falanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — (östud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heílsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sepl —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraða. Simafími mánudaga og flmmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagölu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÖKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borglna. Árbæjarsafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga. flmmludaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónsaonar: Oplö mióvlkudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30. VesturtMBjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mostellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sím. 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — timmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga trá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hetur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.