Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 3 SJÓNVARP DAGANA 24/4-1/5 Fjölskyldufadirinn Á föstudagskvöld veröur sýnd bandarísk sjónvarpsmynd, Fjölskyldufaöirinn (Family Man), frá arinu 1979. Leikstóri er Glenn Jordan, en í aöalhlutverkum Edward Asner, Anne Jackson og Meredith Baxter Birney. Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Eddie Madden á góöa konu, tvö uppkomin börn og blómlegt fyrirtæki. En svo birtist ástin í líki ungrar konu og þessi trausti, miöaldra heimilisfaöir fær ekki staöist freistinguna, hversu dýrkeypt sem hún kann aö reynast. SUNNUD4GUR 24. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. Skúli Svavarsson kristniboði flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. 21.10 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Ás- laug Ragnars. 21.55 /Gttaróðalið Fimmti þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ell- efu þáttum gerður eftir skáld- sögu Evelyne Waughs. Efni fjórða þáttar: Sebastian gerist æ vínhneigðari. f páska- leyfi á Brideshead sakar hann Charles um að njósna um sig fyrir móður sína, lafði Marchmain. Þau mæðgin deila og Sebastian fer í fússi. Charles snýr aftur til Oxford. Hann óttast að hafa glatað vináttu Sebastian og er uggandi um hag þeirra beggja. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. /VlbNUD4GUR 25. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Já, ráðherra. 10. Dauðalistinn. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Óskarsverðlaunin 1983. Frá afhendingu Óskarsverð- launanna 11. aprfl síðastliðinn. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.20 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDMGUR 26. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.50 Derrick. Annar þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 21.50 í skugga sprengjunnar Dönsk heimildarmynd um kjarnorkuvopnatilraunir Frakka á Moruroa og fleiri Suð- urhafseyjum og áhrif þeirra á lífríki og mannlíf þar um slóðir. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 22.40 Dagskrárlok. A4IÐNIKUDKGUR 27. aprfl 18.00 Söguhornið. Sögumaður Helga Einarsdóttir. 18.15 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Palli póstur. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 18.40 Sú kemur tíð. Franskur teiknimyndaflokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Handan múrsins Áströlsk heimildarmynd frá Innri-Mongólíu. Á 13. og 14. öld réðu Mongólar heimsveldi en nú eru afkomendur þeirra hirð- ingjar í landi norðan Kínamúrs- ins sem er Vesturlandabúum framandi veröld. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Komið heilir í höfn Endursýning. Mynd frá Rannsóknarnefnd sjóslysa um öryggi sjómanna á togveiðum. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. (Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu 13. aprfl sl.) 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 29. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Ólafur Sigurðsson. 22.30 Fjölskyldufaöirinn. (Family Man) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979. Leikstjóri Glenn Jordan. Aðalhlutverk: Edward Asner, Anne Jackson, Meredith Baxter Birney. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 30. aprfl 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.25 Steini og Olli. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Leifur Breiðfjörð. Svipmynd af glerlistamanni. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnaði Við- ar Víkingsson. 21.20 Söngkeppni sjónvarpsins. Undanúrslit fóru fram í mars og voru eftirtaldir söngvarar valdir til úrslitakeppni: Eiríkur Hreinn Helgason, Elín Ósk Óskarsdótt- ir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristín Sigtryggsdóttir, Sigríður Gröndal og Sigrún Gestsdóttir. Keppendur syngja tvö lög hver með píanóundirleik og eitt með Sinfóníuhljómsveit fslands und- ir stjórn Jean-Pierre Jacquillat. Sigurvegarinn tekur þátt í söng- keppni BBC í Cardiff í Wales. Formaður dómnefndar er Jón Þórarinsson. Kynnir er Sigríður Ella Magnúsdóttir. Umsjón og stjórn: Tage Ammendrup. 23.00 Forsíðan (Front Page) Bandarísk gam- anmynd frá 1974. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Susan Saradon, David Wayne og Carol Burnett. Fréttaritari við dagblað { Chic- ago segir upp erilsömu starfl vegna þess að hann ætlar að kvænast. Honum reynist þó erf- itt að slíta sig lausan, því rit- stjórinn vill ekki sleppa honum og mikilvægt mál reynist flókið úrlausnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.45 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 1. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Skúli Svavarsson kristniboði flytur. 18.10 Bjargið Ný kvikmynd íslenska sjón- varpsins í norrænum barna- myndaflokki. Myndin gerist í Grímsey að vori til og er um nokkur börn sem fá að fara í fyrsta skipti í eggjaferð út á bjargið. Leikendur: Hulda Gylfadóttir, Þóra Þorleifsdóttir, Svavar Gylfason, Konráð Gylfason og Bjarni Gylfason. Kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjarnason. Þulur: Hallgrímur Thorsteins- son. Umsjón og stjórn: Elín Þóra Friðflnnsdóttir. 18.30 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.45 Palli póstur. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 19.00 Sú kemur tíð. Franskur teiknimyndaflokkur um geimferöaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Stiklur 10. þáttur. Fámenni í fagurri sveit. Byggðir, sem fyrrum voru blómlegar við Breiðafjörð, eiga nú í vök að verjast og allstór eyðibyggð hefur myndast í Barðastrandarsýslu. í þessum þætti er farið um Gufudalssveit. Þar er byggð að leggjast niður í Kollaflrði og síðasti bóndinn flytur úr flrðin- um í ár. Myndataka : Helgi Svein- björnsson. Hljóð: Agnar Einars- son. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. 21.35 Ættaróðalið. Sjötti þáttur. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.25 Placido Domingo. Spænskur tónlistarþáttur. Þýðandi Sonja Diego. 23.30 Dagskrárlok. Óskarsverölaunin 1983 Á mánudagskvöld veröur sýnd mynd frá afhendingu Óskarsverð- launanna 11. apríl síöastliöinn. Þýöandi er Heba Júlíusdóttir. Á myndinni hér fyrir ofan eru þrír verölaunahafanna, þau Richard Attenborough, sem verölaunaöur var fyrir bestu leikstjórnina („Gandhi"), Meryl Streep, sem kjörinn var besta leikkonan („Sop- hie’s Choice") og Ben Kingsley, sem kjörinn var besti karlleikarinn („Gandhi"). Handan múrsins Á miövikudagskvöld verður sýnd áströlsk heimildarmynd frá Innri-Mongólíu. — Á 13. og 14. öld réöu Mongólar heimsveldi, en nú eru afkomendur þeirra hirðingjar í landi norðan Kínamúrsins, sem er Vesturlandabúum framandi veröld. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.