Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 25 DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 14 fermingarguðsþjónsta. Fermd verða börn úr Fella- og Hóla- sókn. Altarisganga. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Laugardag- ur: Barnasamkoma að Hall- veigarstöðum kl. 10.30. Síð- asta barnasamkoman aö sinni. Sr. Agnes Sigurðardóttir. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 14. Altar- isganga. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norðurbrún 1, kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 11 á vegum Fella- og Hólasóknar. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Guðs- þjónusta kl. 14. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófast- ur. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaðar- heimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudagur: Ferming og altarisganga í Bústaöakirkju kl. 11 f.h. Ferming og altaris- ganga í Dómkirkjunni í Reykja- vík kl. 14. Sr. Hreinn Hjartar- son. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guösþjónusta kl. 14. Ræðu- efni: Jesús, brauö lífsins. Frí- kirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organleikari Pavel Smid í veikindaforföllum Siguröar G. ísólfssonar. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Aðalfundur Grensássóknar eftir guösþjón- ustuna. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Ferö kirkjuskólans er laugardaginn 23. apríl. Brottför frá kirkjunni kl. 14. Börn hafi með sér nesti og fargjald kr. 50,-. Sunnudag- ur: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudagur 26. apríl: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Kl. 20.30 spilakvöld í safnaöar- heimilinu. Miövikud. 27. apríl: Kl. 22.00 náttsöngur. Fimmtu- dagur 28. apríl kl. 14.30, opiö hús meö dagskrá og kaffiveit- ingum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lórus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Sóknarprestur. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Ath. þetta er síöasta stundin að slnni. Guösþjónusta kl. 14. Prédikun: Ólafur Haukur Árnason. Altar- isþjónusta: Siguröur Haukur Guöjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. Þingstúka Reykja- víkur og ísl. ungtemplarar boöa til samkomu eftir guösþjónust- una. Sóknarnefndin. LAUGARNESPREST AKALL: Laugardagur: Guösþjónusta Hátúni 10b, 9 h. kl. 11. Sunnu- dagur: Messa kl. 14. Þriöju- dagur: Bænaguösþjónusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. NESKIRKJA: í dag, laugardag, veröur kaffisala kvenfélagsins og hefst hún kl. 15. Sunnudag- ur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Mánu- dagur: Æskulýösfundur kl. 20. Miðvikudagur fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla fellur niöur á sunnudaginn vegna kosn- inganna. En Kvenfélag Selja- sóknar hefur merkjasölu viö kjördeildardyr og kökubasar í Tindaseli 3 kl. 15. Æskulýðsfé- lagsfundur verður á mánu- dagskvöldið í Tindaseli 3, kl. 20.30. Fyrirbænasamvera fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Tindaseli 3. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í sal Tónlist- arskólans kl. 11. Sóknarnefnd- in. DÓMKIRKJA KRISTS Kon- ungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HVÍT ASUNNUKIRK J AN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaöarguðsþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Jóhann Páls- son. KFUM & KFUK, Amtmanns- stíg 2b: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Húsið verður opnað kl. 15. Söngsamkoma Æskulýös- kórsins kl. 20.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldumessa kl. 14. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl.w 20.30. Brig. Marta Holmen tal- ar. BESSASTAÐAKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Ferming. Alt- arisganga. Sr. Bragi Friöriks- son. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14. FRÍKIRKJAN, Hafnarfiröi: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 14. Safnaöarstjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala, Hafnarf.: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 10.30. Dómkórinn í Reykjavík heldur tónleika í kirkjunni kl. 15. Stjórnandi og organisti Marteinn H. Friöriks- son. Sr. Björn Jónsson. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Til sölu Til sölu sem nýr froskkafaraút- búnaöur. Uppl. í sima 93-1066. Aur-pair óskast í 3 til 12 mán. hjá enskri fjölskyldu í úthverfi London. Greinargóðar uppl. ásamt 2 myndum og 2 meömælum og símanúmeri óskast sent til Euro Venture Emp. Agency, 79 Farm Road, Edgware, Middx., U.K. England. Au-pair Ég er 18 ára dönsk stúlka sem hef áhuga á au-pair starfl á Is- landi frá 1. júlí nk. önnur störf koma til greina, gjarnan svelta- störf. Vinsamlegast skrlfiö til: Charlotte J. Hansen, Revent- lowsvej 77, 5600 Faaborg Danmark. Tökum aö okkur alls konar viögeröir Skiptum um glugga, huröir, setj- um upp sólbekki, viögerölr á skólp- og hitalögn, alhliöa viö- geröir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. I.O.O.F. 3 = 1644258 = Húsmæörafélag Reykjavíkur Sýnikennslufundur veröur f fé- lagsheimilinu aö Baldursgötu 9, þriöjudagskvöldiö 26. apríl kl. 8.30. Ingibjörg Stefánsdóttir, frá Brauöstofunni í Grimsbæ, sýnir smurt brauö og brauötertur. Kaffi. Konur fjölmenniö. e UTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6A, afmi 14606 Símavari utan skrifstofutíma Sunnudaginn 24. aprfl veröa tvaer dagsteröir f boöi: Kl. 10.30 Skógfellavegur — gömul þjóö- leið — Sundhnúkar (gígaröö). Kl. 13.00 Staöarhverfi — úti- legumannakofarnir. Fariö verö- ur frá BSÍ bensínsölu og einnig stoppaö við kirkjugaröinn f Hafnarfiröi. Verö kr. 200 en fritt f. börn f fylgd fulloröinna. Sjáumst. Heimatrúboöið Óöinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Allir vel- komnir. FEROAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudaginn 24. apríl — Dags- feröir. 1. Kl- 09.00. Skarösheiöin. Gengiö á Heiöarhorn (1055 m) ef veöur leyfir. Verö kr. 300,-. 2. Kl. 13.00. Þyrill — Blá- skeggsá. Þessi gönguferö hefst viö Síldarmannabrekkur, síöan gengið meö brúnum fjallsins og komiö niöur hjá Biáskeggsá. Verð kr. 200,-. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Njótiö útiveru í góöum hóp. Feröafélag Islands. ajjbjjuaa Álfhólsvegi 32, Kópavogi Almennar samkomur á sunnu- dögum kl. 16.30. Biblfulestrar á þriöjudögum kl. 20.30. Almenn- ar samkomur á laugardögum kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Stefánsmót Stefánsmót f svigi f unglinga- flokkum 13—14 ára og 15—16 ára veröur haldiö i Skálafelli laugardaginn 30. apríl. Þátttöku- tilkynningar berist í síöasta lagi miövikudaginn 27. april. Simar 51417 og 30833. KR skíðadeild. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund f safnaöarheimllinu Hávallagötu 16, mánudaginn 25. apríl kl. 20.30. Torfi Ólafsson segir frá klaustrum fyrr og nú. Stjórn FKL. Þingvallaganga 1983 hefst sunnudaginn 24. apríl kl. 14.00 f Hveradölum ef veöur leyfir. 30 km skföaganga í fögru umhverfi, frá Flengingabrekku f Hveradölum, um Helllsheiöi, Fremstadal, Nesjavelll, Grafning og endar f Almannagjá. Skrán- ing i Hveradölum kl. 12—13.30 sunnudag. Rútuferö frá Al- mannagjá aö göngu lokinni. Drykkur á leiöinni. Gangan er ætluö vönu skiöafólki. Þátttöku- gjald er kr. 150. Skíöafélag Reykjavfkur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Stykkishólmur Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokkslns í Llonshúsinu, veröur opin sem hér segir: Miövikudaginn 20. apríl frá 17.—22. Fimmtudaglnn 21. apríl frá 17—22. Föstudaginn 22. apríl frá 17—22. Laugardaginn 23. apríl frá 9—23. Nefndln. Kópavogsbúar —- Kópavogsbúar Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi er í Sjálfstæöis- húsinu, Hamraborg 1. i dag veröur aöstoö veitt þeim sem þess óska. Hafiö samband í sfma 40708. Bílasímar 46533, 46544, 46288. kaffiveitingar á staönum. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Bingófundur veröur haldinn í Sjálfstæðishús- inu, Hafnargötu 46, Keflavík, mánudaginn 25. apríl kl. 8.30. Góöir vinningar. Fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Sjálfstæöisfélögin JMwgttiiMjifrife Metsölublad ú hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.