Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 11 Luxemborg Tyrkland kom fyrst fram í sviðsljós- ið sem söngvari fyrir sjö árum síðan á barnaplötum Vivian Johansens. Fyrir þremur árum söng Gry bakraddir í söngvakeppni Danmerkur og komið hafa út plötur með henni m.a. í Þýskalandi undir nafninu, Diana Dee. 16 ísrael: Ofra Haza syngur „Hi“. Hin 23 ára gamla Ofra frá ísrael vinnur jöfnum höndum við leik í leikhúsi, söng og tónlist. Hún hefur hlotið margskonar viður- kenningar fyrir söng sinn. Árið 1980 og 1981 var hún kosin „söngkona ársins" í israel og á síöasta ári tók hún við tónlistar-Óskarn- um í heimalandi sínu, „Ha- rqof David“-verðlaunun- um, fyrir störf sín á sviði tónlistar. 17 Portúgal: Armando Gama syngur „Esta Balade Que Te Dou“. Armando er fæddur í Angola 1955. Sem ungur drengur hafði hann mikinn áhuga fyrir tónlist. Hann stundaði píanónám í Lu- anda, lék á gítar og læröi að syngja. Hans aðal- áhugamál á sviöi tónlistar voru þjóðsöngvar, en eftir aö hann flutti til Lissabon fyrir sex árum hefur tón- listaráhugasviö hans breikkað mjög. 18 Austurríki: Westend syngur „Hurrican“. Tónskáldið Peter Vieweger kemur örsjaldan fram opinberlega og er sönglagakeppnin eitt af þeim örfáu skiptum. Hann er venjulega einn af þeim fjölmörgu, sem eru bak- sviös á tónlistarhátíðum, einn af nafnlausum fjölda, sem hjálpar listamönnun- um að gera góðar og vandaöar plötur. Vieweger hefur unnið með söngvur- um eins og Ivan Rebroff, sem er íslendingum að góðu kunnur, og Udo Jurgens. Þaö er Vieweger, sem samiö hefur lagið, sem Westend leikur í keppninni, en hljómsveitin samanstendur af þeim, Bernhard Rabitsch, Gary Lux, Hans Christian Wagner og Patricia Taudi- en. 19 Belgía: Pas de Deux syngur „Rendez-vous“. Hljómsveitin, Pas de Deux, samanstendur af „tveimur dömum og sént- ilmanni“. Þau eru þau Dett Peyskens, Hilde Van Roy og Walter Verdin. Hljómsveitin var sett á laggirnar á síöasta ári. 20 Luxemborg: Corinne Hermes syngur „La Vie Est Cadeau '. Corinne er tuttugu ára og býr í París, þar sem hún er fædd, en hún syng- ur í keppninni fyrir hönd smáríkisins Luxemborg. Hún semur dálítið tónlist sjálf, leikur á gítar og spil- ar á píanó og hlýðir mikiö á uppáhöldin sín, Barböru Streisand og Frank Sinatra. Áður vann hún með Julien Ckerc en stefnir nú á einsöngsferil. Þýtt. — ai. Æ Grikkland Þýskaland England Svíþjóð heldur seint. Hann hafði í hyggju að verða arkitekt og læra fagiö j Bandaríkj- unum og Englandi, en 1976 fékk hann söngbakt- eríuna og hefur síðan gef- ið út margar plötur. Það var Stavros, sem fyrstur Kýpurbúa tók þátt í sönglagakeppninni, en það var á síðasta ári. Nú, eins og þá, er hann höf- undur lags og texta, en á sviðinu með honum í ár er Constantina, sem fædd er á Kýpur en býr í Grikk- landi. 14 Þýskaland: Hoffmann og Hoffmann syngja „RUcks- icht“. Bakviö nöfnin eru bræðurnir, Gunther og Michael. Undir áhrifum frá Bítlunum og Simon og Garfunkel, hófu þeir aö syngja saman þegar þeir voru í skóla. Sá yngri, Gúnther, er mikill aö- dáandi „Country“-tónlistar eða dreifbýlistónlistar og leikur á gítar, en Michael hefur meiri smekk fyrir rokktónlist en nokkru öðru. En þrátt fyrir svo ólíkan tónlistarsmekk hafa bræðurnir haldiö hópinn og eiga nokkur vinsæl lög í V-Þýskaland. 15 Danmörk: Gry syngur „Kloden drejer“. Gry er velþekkt í heima- landi sínu, en hún lætur ekki frægöina stíga sér til höfuös heldur stundar nám af kappi og notar frí- stundirnar frá söngnum til að vinna sér inn aur sem Ijósmyndafyrirsæta. Hún Move lt“. Meðal þeirra sem aðstoöa Bernadettu í sönglagakeppninni er Sandra Reemer, en hún hefur tekið þátt í keppn- inni í ekki færri en í þrjú skipti. 12 Júgóslavía: Daniel syngur „Dzuli“. Hinn 28 ára gamli Dani- el hefur belgískt blóö í æðum og hefur búiö í heimalandi móður sinnar, Belgíu, í fleiri ár. En hann mun náttúrulega bera júgóslavneska hagsmuni fyrir brjósti þegar hann stígur á sviöiö í Múnchen. Daniel hefur enda komið sér fyrir í Zagreb í Júgó- slavíu, þar sem er miðstöð tónlistarlífs í landinu og er einhver vinsælasti og mest eftirsótti poppsöngvari landsins. 13 Kýpur: Stavros og Constantina syngja „Ag- api Ahomazi". Stavros er 35 ára gam- all og hóf sinn söngferil 11 Holland: Bernadetta syngur „Sing Me a Song“. Bernadetta er 24 ára og býr í Amsterdam og er oröinn eitt umtalaðasta númeriö í hollensku út- varpi og sjónvarpi. Hún hóf sinn söngferil sem barn og unglingur og fékk eitt sinn tilboð um aö syngja í hljómsveitinni, „Fat Eddy Band“, sem var mjög vinsæl í Hollandi með lagið, „Let Your Body

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.