Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 Peninga- markadurinn ( GENGISSKRÁNING NR. 74 — 22. APRÍL 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,510 21,580 1 Sterlingspund 33,254 33,363 1 Kanadadollari 17,504 17,561 1 Dönsk króna 2,4678 2,4758 1 Norsk króna 3,0111 3,0209 1 Sænsk króna 2^701 23794 1 Finnskt mark 3,9570 3,9698 1 Franskur franki 2,9221 2,9316 1 Belg. franki 0,4395 0,4409 1 Svissn. franki 10,4316 10,4656 1 Hollenzkt gyllini 7,7836 7,8089 1 V-þýzkl mark 8,7635 8,7920 1 ítölsk Ifra 0,01471 0,01476 1 Austurr. sch. 13466 13507 1 Portúg. escudo 03178 0,2185 1 Spánskur peseti 0,1582 0,1587 1 Japansktyen 0,09089 0,09119 1 frskl pund 27,683 27,773 (Sératök dráttarréttindi) 20/04 23,1947 23,2704 y GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. APRÍL 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itöliK líra Austurr. sch. 1 Portúg. escudo | 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 Irskt pund Kr. Toll- Sala gengi 23,738 21,220 36,699 30,951 19317 17386 2,7234 2,4599 3,3230 2,9344 3,1673 2,8143 4,3668 33723 3,2248 23125 0,4850 03414 113122 103078 8,5898 7,7857 9,6712 8,7388 0,01624 0,01467 13758 13420 03404 03154 0,1746 0,1551 0,10031 0,06887 30,550 27,622 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% e. innstæður i v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyritsjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstíml er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmrl, óskl lántakandl þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö .jóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld hætast viö 2.200 nýkrónur fyrir hvern irsfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravfsitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir aprfl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Kosningar í hljóðvarpi og sjónvarpi Útvarpað er á stuttbylgju 13,7 Mhz. Umsjónarmaður: Kári Jónasson fréttamaður. Lesnar verða kosningatölur, talað við frambjóðendur og létt lög leikin á milli. Kosningasjónvarp Umsjónarmenn: Guðjón Einarsson og ómar Ragnarsson fréttamenn, en undirbúning og útsendingu annast Sigurður Grímsson. Birtar verða atkvæðatölur jafnóðum og þær berast og leitast við að spá um úrslit kosninganna. Rætt verður við stjórnmálamenn og kjósendur. Þess á milli verður flutt innlent og erlent efni af létt- ara taginu. Rokkhljómsveitin „Parkering forbudt". Barnarokk í Hrímgrund Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er Hrímgrund — Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Linnet. — Ég ætla að fjalla um svokall- að barnarokk, sagði Vernharður. — Undanfarið hefur talsvert borið á barnahreyfingum í Danmörku, t.d. í Kaupmannahðfn og Árósum, sem sett hafa fram kröfur um auk- in réttindi barna og unglinga til að hafa áhrif á umhverfi sitt og að- stæður, m.a. i skólamálum. I því sambandi hefur verið lögð áhersla á samfelldan skólatíma og að öll vinna þeirra fari fram í skólunum, þ.e.a.s. á vinnustað, eins og gerist hjá fullorðna fólkinu. Enn fremur hefur verið lagt til að komið yrði upp svokölluðum „barnahúsum", þar sem börn hefðu alla stjórn með höndum. Það er einkum rokk- hljómsveitin „Parkering forbudt", sem gengið hefur fram fyrir skjöldu í þessari baráttu, en félag- ar hennar hafa starfað saman í 3—4 ár eða frá því að þeir voru 12—13 ára. Ég kynni hljómsveitina og ræði við nokkra krakka um þessi mál, auk þess sem ég tala við nokkra stráka sem verið hafa í svona hljómsveit. I»á, nú og á næstunni kl. 10.20: Tómstunda- starf á vegum Æsku- lýðsráðs Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er þátturinn Þá, nú og á næst- unni. Fjallað verður um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og ungl- inga. Stjórnandi: Hiidur Her- móðsdóttir. — Ég bregð mér bæjarleið upp í Breiðholtsskóla, sagði Hildur, — þar sem æskulýðs- ráð er með kynningu á vetrar- starfsemi sinni. Þar var m.a. leiklistarmót, þar sem saman komu leiklistarklúbbar úr skólunum og sýndu; kvik- myndaklúbbar hittust og ljósmyndasamkeppni fór fram, svo og borðtenniskeppni. Gunnar Örn Jónsson, sem stjórnar tómstundastarfinu í skólunum á vegum Æskulýðs- ráðs, tók að sér að lóðsa okkur um húsakynnin og segja okkur frá starfseminni. Auk þess tal- aði ég við nokkra krakka. útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 23. aprfl. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Yrsa Þórðardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikflmi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Elísabet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 I dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. LAUGARDAGUR 23. apríl 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 17.20 Enska knattspyrnan. 18.10 Fréttaágrip á táknmáli. 18.20 Fréttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu 1983. Bein útsending um gervihnött frá Miinchen í Þýskalandi þar sem þessi árlega keppni fer nú fram raeð þátttakendum frá tuttugu þjóðum. (Evróvision — Þýska sjónvarpið). 21.40 Fréttir og auglýsingar. 22.00 ÞriggjamannavisL Nfundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Kosningasjónvarp Birtar verða atkvæðatölur jafn- óðum og þær berast og leitast við að spá um úrslit kosn- inganna. Rætt verður við stjórn- málamenn og kjósendur. Þess á milii verður flutt innlent og er- lent efni af léttara taginu. Dagskrárlok óákveðin, eða: 22.30 „Ó þetta er indælt stríð“. Brezk bíómynd frá 1969, gerð eftir samnefndum söngleik, sem gerist í fyrri heimsstyrjöld- inni. Kaldhæðin ádeila á stríð og stríðsrekstur. 00.40 Fréttir í dagskrárlok. SÍÐDEGID 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall- að um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns- son, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. Dagbók úr strandferð. Guð- mundur Sæmundsson frá Neðra-Haganesi les fimmta frá- söguþátt sinn. b. Ljóð úr Skagafirði. Guðvarð- ur Sigurðsson les úr bókinni „Skagfirsk ljóð“. c. Fagurgalið blakar blítt. Þor- steinn frá Hamri tekur saman og flytur frásöguþátt. d. Af séra Eiríki í Vogsósum. Helga Ágústsdóttir les tvær galdrasögur úr Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Kosningaútvarp. (Útv. á stuttbylgju 13,7 Mhz). Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður. Kosningatölur, viðtöl við fram- bjóðendur og létt lög á milli. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Kosningaútvarp, frh. Óvíst hvenær dagskrá lýkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.