Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 ! 26 ------ EFLUM EINN FLOKK TIL ÁBYRGÐAR 33.010 á kjörskrá í Reykjaneskjördæmi 115, Samkvæmt kjörskrárstofni Hag- stofu íslands eru 33.010 á kjörskrá í Reykjaneskjördæmi eða nánar til- tekið sem hér segir: Kjósarsýsla: Kjósarhreppur neshreppur,175, hreppur 1.827, hreppur 326. Seltjarnarnes Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Grindavík Kjalar- Mosfells- Bessastaða- 2.190 9.054 3.228, 7.747 1.110 Keflavík 4.210 Njarðvík 1.276. Gullbringusýsla: Hafnahreppur 81, Miðneshrepp- ur, 718, Gerðahreppur 598, Vatnsleysustrandarhreppur 355. Samtals 33.010 Kjörstjórnir bæjar- og sveitar- félaga kunna að hafa gert breyt- ingar á kjörskrá svo og hafa dóm- ar í kjörskrárkærum verið kveðnir upp og breyta ofangreindum töl- um að einhverju leyti. Kosningaskrifstofur Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi A kjördag ; Símar KJOSARHREPPUR Felli (91) 6-70-10 KJALARNESHREPPUR: Brautarholti (91) 6-60-44 MOSFELLSSVEIT: Þverholti 17 (JC salur) Upplýsinga- og bílasími (91) 1-72-30 SELTJARNARNES: Félagsheimiliö Upplýsinga og bílasími (91)1-86-44 KÓPAVOGUR: Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1 (3. hæö) Upplýsinga- og bílasímar (91) 4-07-08 og 4-65-44 GARÐABÆR: Safnaðarheimiliö Kirkjuhvoll Upplýsinga- og bílasímar (91) 4-53-80 og 5-40-84 BESSASTAÐAHREPPUR: Akrakot (91) 5-18-65 HAFNARFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29 Upplýsinga- og bílasímar (91) 5-02-28 og 5-29-89 VOGAR: Samkomuhúsiö Glaöheimar (92) 6560 NJARÐVÍK: KEFLAVÍK: Sjálfstæðishúsinu Hólagötu 15 Upplýsinga- og bílasímar Sjálfstæðishúsinu (92) 3021 og 3969 Hafnargötu 46 Upplýsinga- og bílasímar (92) 2021 og 3327 GARÐUR: Gefnarborg (92) 7166 SANDGERÐI: Rafn h.f. (92) 7517 HAFNIR: Sólvöllum (92) 6941 GRINDAVÍK: Jaöri (92) 6919 Heiöarhrauni 18 Upplýsinga- og bílasími (92) 8593 Stuöningsmenn D-listans — Lítiö inn — Kaffi á könnunni. ] li-listinn ] I i-listinn I i-listinn ^J^-listinn Hrhif SYKURLAUST TYGGIGÚMMÍ f PLÖTUM OH»it ER FRÁ WRIGLEYS ÞAÐ GERIR GÆÐAMUNINN Kjörfundir í Reykjaneskjördæmi í Reykjaneskjördæmi er kosið á 19 stöðum í hinum 15 bæjar- og hreppsfélögum. Kjörskráin er miðuð við búsetu 1. des. 1982. Kjósarhreppur: í Ásgarði frá kl. 12.00 til kl. 23.00. Kjalarneshreppur: I Fólkvangi frá kl. 10.00 til kl. 23.00. Mosfellshreppur: í Hlégarði frá kl. 10.00 til kl. 23.00. Seltjarn- arnes: í Mýrarhúsaskóla (nýja) frá kl. 9.00 til 23.00. Kópavogur: Kosið er frá kl. 9.00 til kl. 23.00. í Kárs- nesskóla fyrir íbúa, sem búsettir eru vestan Hafnarfjarðarvegar og í Víghólaskóla fyrir íbúa, sem bú- settir eru austan Hafnarfjarðar- vegar. Garðabær: í barnaskólanum frá kl. 9.00 til kl. 23.00. Bessastaða- hreppur: f Álftanesskóla frá kl. 11.00 til kl. 23.00. Hafnarfjörður: Kosið er frá kl. 9.30 til kl. 23.00. f Lækjarskóla fyrir íbúa, sem búsettir eru sunn- an Reykjavíkurvegar og í Víði- staðaskóla fyrir íbúa, sem búsettir eru við Reykjavíkurveg og norðan hans og vestan. Auk þess verða kjördeildir opnar á ákveðnum tíma í Hrafnistu og Sólvangi. Vatnsleysustrandarhreppur: í barnaskólanum Vogum frá kl. 10.00 til 23.00. Njarðvík: í Stapa (litla sal) frá kl. 9.00 til 23.00. Keflavík: í Gagnfræðaskólanum frá kl. 9.00 til 23.00. Gerðahreppur: f Samkomuhúsinu Garði frá kl. 10.00 til 23.00. Miðneshreppur: f barnaskólanum Sandgerði frá kl. 10.00 til 23. Hafnahreppur: í barna- skólanum frá kl. 12.00 til kl. 23.00. Grindavík: f barnaskólanum frá kl. 10.00 til kl. 23.00. Það athugist, að slíta má kjör- fundi ef 8 klukkustundir eru liðn- ar frá því að kjörfundur hófst og hálf klukkustund er liðin frá því að kjósandi gaf sig fram síðast. Þá má slíta kjörfundi eftir 5 klukku- stundir, ef öll kjörstjórnin og um- boðsmenn frambjóðenda eru sam- mála um það, enda sé þá hálf klukkustund liðin frá því kjósandi gaf sig síðast fram. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi Kjósarhreppur: Felli s: (91) 67010. Kjalarneshreppur: Brautarholti s: (91) 66044. Mosfellssveit: Þverholti 17 (JC-salur). Upplýsinga- og bíla- sími (91) 67230. Seltjarnarnes- Fé- lagsheimilið. Upplýsinga- og oíla- sími (91) 18644. Kópavogur: Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 (3. hæð). Upplýsinga- og bílasímar (91) 40708 og 46544. Garðabær: Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll. Upplýsinga- og bílasímar (91) 45380 og 54084. Bessastaðahreppur: Akrakot s: (91) 51865. Hafnarfjörð- ur: Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Upplýsinga- og bílasímar (91) 50228 og 52989. Vogar: Samkomu- húsið Glaðheimar s: (92) 6560. Njarðvík: Sjálfstæðishúsinu, Hóla- götu 15. Upplýsinga- og bílasímar (92) 3021 og 3969. Keflavík: Sjálf- stæðishúsinu, Hafnargötu 46. Upplýsinga- og bílasímar (92) 2021 og 3327. Garður: Gefnarborg s: (92) 7166. Sandgerði: Rafn hf. s: (92) 7517. Hafnir: Sólvöllum s: (92) 6941, Jaðri s: (92) 6919. Grindavík: Heiðarhrauni 18. Upplýsinga- og bílasími (92) 8593. Stuðningsmenn D-listans eru hvattir til að líta inn í kosn- ingaskrifstofur og þiggja kaffi- veitingar. Aðalræðismaður íslands í Strasborg er látinn Aðalræðismaður íslands í Stras- borg, René Riehm, andaðist sunnu- daginn 17. apríl sl. 75 ára að aldri. Hann hafði gegnt ræðisstörfum í aldarfjórðung og hafa m.a. margir íslendingar er sótt hafa fundi Evrópuráðsins og ráðgjafar- þings þess notið ágætrar fyrir- greiðslu hans. Kaffisala í Garðinum á kosningadaginn Garði, 22. apríl. AÐ VENJU verður hægt að fá kaffi í samkomuhúsinu á kosn- ingadag. Það er kvenfélagið Gefn sem stendur að sölunni en ágóðinn rennur til leikskólans Gefnar- borgar. Kaffisalan verður milli kl. 14 og 18 og er bakkelsið heit- ar vöfflur með rjóma. Arnór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.