Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 34
UTVARP DAGANA 34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 SUNNUD4GUR 24. aprfl 8.00 Morf(unandakt Séra Róbert Jack prófastur, TjÖrn á Vatna- ne.si, Hjtur ritningarorrt og bæn. 8.10 Fréttir. KosnmgaursliL 8.15 Veóurfregnir. Forustugr dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. (.ítarkvintett í e-moll op. 50 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Juli- an Bream og ('remona-kvartett- inn leika. 9.00 Fréttir. Kosningaúrslit. 9.15 Morguntónleikar, frh. a. Sellókonsert í G-dúr eftir Nicolo Porpora. Tbomas Blees og Kammersveitin í Pforzheim leika; Paul Angerer stj. c. Sinfónía nr. 104 — D-dúr eft- ir Joseph Haydn. Nýja fílharm- óníusveitin í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Oft má saltkjöt liggja. Endurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá sl. fímmtudags- kvöldi. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Frió- riksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkrnningar. 13.30 Urslit kosninganna. Um- sjón: Kári Jónasson fréttamaó- ur. Kosningatölur og viðtöl við frambjóóendur. 14.15 Frá Landsmóti íslenskra barnakóra 1981. Kynnir: Kgill Frióleifsson. 15.20 „Mcrin á klettinum" Lórel- ei eftir Heine í íslenskum bún- ingi 7 skálda. Gunnar Stefáns- son tekur saman dagskrá. Les- arar meó honum: Hjalti Rögn- valdsson og Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þankar um Erasmus frá Rotterdam og áhrif hans. Séra Heimir Steinsson flytur sfóara sunnudagserindi sitL 17.00 Sfódegistónleikar. a. „(ienoveva“, forleikur op. 81 eftir Robert Schumann. Fíl- harmóníusveitin í Berlín leikur; Rafael Kubelik stj. b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 11 eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfóníu- hljómsveitin í Hamborg leika; Siegfried Köhler stj. c. Serenaóa nr. 12 í c-moll K. 388 eftir Wolfgang Amadeus MozarL Nýja fflharmónfusveit- in í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 18.00 „SalL pipar og sftrónu- smjör“, smásaga eftir Helgu Ágústsdóttur. Höfundurinn les. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarió? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þór- hallur Bragason. Til aóstoóar: Þórey Aóalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóió — Út- varp unga fólksins. Guórún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlisL Snorri örn Snorrason kynnir. 21.30 Um sfgauna. 2. erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigen- are“ eftir Katerina Taikon. 22.05 Tónleikar 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oró kvöldsins. 22.35 „()rlagaglíma“ eftir Guó- mund L Friófinnsson. Höfund- ur les (7). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum f Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AfhNUDdGUR 25. apríl 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agnes M. Siguróar- dóttir æskulýðsfulltrúi flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Haf- stein — Sigríóur Árnadóttir — llildur Eirfksdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Morgunoró. Oddur Albertsson 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilió“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaóur: óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. landsmálablaóa. (útdr.) 11.05 „Ég man þá tíó“. Lög frá liónum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um líflð og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa. — Olafur Þóróarson. 14.30 „Vegurinn aó brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriója hluta bókar- innar (10). 15.00 Miódegistónleikar. Yehudi Menuhin og hljómsveit- in Fflharmónía leika „Ró- mönsu, þanka og kaprísu“ eftir Hector Berlioz/ Nicanor Zabal- eta og Fflharmóníusveitin f Berlín leika Hörpukonsert í e-moll op. 182 eftir Carl Rein- ecke; Ernst Márzendorfer stj./ Fflharmóníusveitin f Berl- ín leikur „Sjöslæóudansinn“ úr „Salome“, óperu eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 fslensk tónlisL Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur „Sex vikivaka“ eftir Karl O. Runólfsson; Páll P. Pálsson stj./ Söngflokkur syngur „Al- þýóuvfsur um ástina" eftir Gunnar R. Sveinsson; höfundur stj./ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Lilju“, tónverk eftir Jón G. Ásgeirsson; George Cleve stj. 17.00 Feróamál. Umsjón Birna G. Bjarnleifsdóttir. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böóvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finnbogason á Lága- felli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóróur Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 7. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldió og verk þess. 21.10 Kórsöngur: Hamrahlfóar- kórinn syngur íslensk og erlend lög. Þorgeróur Ingólfsdóttir stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinp Hannesson les (5). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oró kvöldsins. 22.35 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræóir síð- ara sinni vió Brynjólf Gfslason, fyrrum veitingamann í Tryggva- 22.55 Ruggiero Ricci leikur á fiðlu Partítu nr. 3 f F-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. 23.15 Glaumþáttur f umsjón And- résar Péturssonar, Eyjólfs Kristjánssonar og Brynjars Gunnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 26. aprfl 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Árna Böóvarssonar frá kvöldinu áóur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Morgunoró: Hólmfrfóur Pét- ursdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilió“ eftir Rögnu Steinunni Kyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Ofbeldi og kvennaathvarf. Umsjón: Önundur Björnsson. 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Vegurinn aó brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriója hluta bókar- innar (11). 15.10 Miódegistónleikar. Kamm- ersveit Armands Belais leikur Hljómsveitarkonsert nr. 6 í g- moll eftir Jean Philippe Rame- au / kammersveit Telemannfé- lagsins í Hamborg leikur „Tro- isienne concert royal“ í A-dúr eftir Francois Couperin / Quebec-kvintettinn leikur Kvintett í G-dúr eftir Johann Christian Bach. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Lagió mitt. Helga Þ. Step- hensen kynnir óskalög barna. 17.00 Spútnik. Sitthvaó úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Ólafur Torfason (RÚ- VAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.55 Barna og unglingaleikrit: „Meó hetjum og forynjum í himinhvolfinu'* eftir Maj Sam- zelius — 6. og sfóasti þáttur. (Áóur útv. 1979). Þýóandi: Ást- hildur Egilson. Leiltstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik- endur: Bessi Bjarnason, Kjart- an Ragnarsson, Kdda Björg- vinsdóttir, Gfsli Rúnar Jónsson, Siguróur Sigurjónsson, Ólafur Örn Thoroddsen, Guójón Ingi Sigurðsson, Hákon Waage, Ólafur Sigurðsson, Benedikt Erlingsson, Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Klemenz Jónsson. 20.40 Kvöldtónleikar a. Divertimento í G-dúr eftir Michael Haydn. Félagar í Vín- aroktettinum leika. b. Fiólukonsert í A-dúr eftir Al- essandro Rolla. Susanne Laut- enbacher leikur með Kamm- ersveitinni í WUrttemberg; Jörg Faerber stj. c. Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. Ungverska kammersveitin leikur; Vilmos Tátraí stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (6). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oró kvöldsins. 22.35 Spor frá (iautaborg. Um- sjón: Adolf H. Emilsson. 23.10 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur popplög. 23.20 Skíma. Þáttur um móóur- málskennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 27. aprfl 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfími. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús E. Guó- jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilió“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (5). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.50 íslenskt mál. Kndurtekinn þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laugardeginum. 11.05 Létt tónlist. Dave Brubeck- kvartettinn, Stan Getz, Sven- Bertil Taube og Toots Thielman leika og syngja. 11.45 ÍJr byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Imrhallur Sig- urósson les þriója hluta bókar- innar (12). 15.00 Miódegistónleikar a. ,4ubel“, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í MUnch- en leikur; Rafael Kubelik stj. b. Píanókonsert í C-dúr op. 7 eftir Fríedrich Kuhlau. Felirja Blumental og Sinfóníuhljóm- sveitin í Salzburg leika; Theo- dor Guschlbauer stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ástráður Sigurstein- dórsson les þýðingu sýna (4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt- ir. 17.00 Bræóingur. Umsjón: Jó- hanna Haróardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Frá hátíðartónleikum Berl- ínarfflharmóníunnar 30. aprfl í fyrra. Fflharmóníusveitin í Berl- ín leikur. Stjórnandi: Herbert von Karajan. a. Sinfónía nr. 41 K.551 „Jupit- er“ eftir Wolfgang Amadeus MozarL b. Sinfónía nr. 3 f Es-dúr op. 55 „Eroica“ eftir Ludwig van Beet- hoven. — Kynnir: Guómundur Gilsson. 20.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Kgilssonar. Þorsteinn Hannesson les (7). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oró kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR 28. aprfl 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikflmi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áóur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Morgunorð: Ragnheióur Jó- hannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilió“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (6). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og vióskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Ljóó eftir Pál Ólafsson. Knútur R. Magnússon les. 11.00 Vió Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist. (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón : Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. I>órhallur Sig- urðsson les þriója hluta bókar- innar (13). 15.00 Miódegistónleikar „Scheherazade“, hljómsveit- arsvíta eftir Rimsky-Korsakoff. Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal Dor- ati stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÓ- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ástráóur Sigurstein- dórsson les þýðingu sína (5). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guó- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard (’hinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Síódegis í garðinum meó Hafsteini Haflióasyni. 17.55 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudags8túdíóió — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi. Helffi Már BarAuon (RCVAK). 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi. Jean-Pierre Jacqu- illaL Einleikari: Sigríður Vil- hjálmsdóttir. a. „Frióarkair, hljómsveitar- verk eftir Sigurð E. Garóarsson. b. Óbókonsert í <;-dúr K. 314 eftir Wolfgang Amadeus Moz- arL — Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.30 Almennt spjall um þjóó- fræói. Dr. Jón Hneflll Aðal- steinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oró kvöldsins. 22.35 LeikriL „Fjölskylduraddir“ eftir Harold Pinter. Þýóandi: Anna Th. Rögnvaldsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ymir óskars- son. Leikendur: Ellert Ingimundarson, Bríet Héóins- dóttir og Erlingur Gíslason. 23.15 Vor og haust f Versölum. Anna Snorradóttir segir frá Frakklandsför. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 29. aprfl 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikflmi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Morgunoró: Pétur Jósefsson Akureyri, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur, Dagný Kristjánsdóttir les (7). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Þaó er svo margt aó minn- ast á“. Torfl Jónsson sér um þáttinn. 11.05 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá norðurlöndum. Umsjón- armaóur: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Siguróar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. I>órhallur Sig- urðsson les þriója hluta bókar- innar (14). 15.00 Miódegistónleikar. GUnter Ludwig, Walter Triebskorn og Gtínter Lemmen leika Píanótríó í Eædúr K. 498 eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Brtíssel- kvartettinn leikur Strengja- kvartett í a-moll eftir Francois Joseph Fétis. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. Ástráóur Sigurstein- dórsson les þýóingu sína (5). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Dómhildur Siguróardóttir (RÚVAK). 17.00 Meó á nótunum. Létt tónlist og leióbeiningar til vegfarenda. IJmsjónarmaóur Kagnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Strausshljómsveitin í Vínar- borg leikur „Wein, Weib und Gesang“ og „Telegramme“, tvo valsa eftir Johann Strauss; Walter Goldschmidt stj. b. Anneliese Rothenberger og Herbert Ernst Groh syngja meó kór og hljómsveit atriói úr „Kátu ekkjunni“, óperettu eflir Franz Lehar; Wilhelm Stephans stj. c. Hljómsveitin Fflharmónía í Lundúnum leikur balletttónlist úr „Fást“, óperu eftir Charles Gounod; Herbert von Karajan stj. 21.40 „Hve létt og lipurt". Annar þáttur llöskuldar SkagfjörÓ. 22.05 Tónleikar 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dag.skrá morgundagsins. OrÓ kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma“ eftir Guó- mund L. FriÓflnnsson. Höfund- ur les (8). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhann esdóttir. 03.00 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 30. aprfl 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikflmi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó- urfregnir. Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikflmi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guó- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.35 Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund — Utvarp barn- anna. Blandaóur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Arnþrúóur Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall- aó um sitthvaó af því sem er á boóstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóósdóttir. 16.40 íslenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síódegistónleikar a. Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Gottfried MUthel. Edu- ard MUIIer og hljómsveit Tón- listarskólans í Basel leika; Aug- ust Wenzinger stj. b. Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir Franz SchuberL Fflharmóníu- sveitin í Vínarborg leikur; Ist- van Kertesz stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. Dagbók úr strandferó. Guó- mundur Sæmundsson frá Neóra-Haganesi les sjötta og síóasta hluta frásagnar sinnar. b. Hellismenn. Jóhannes Benjamínsson les frumort Ijóó. c. Sá sem aldrei þurfti aó berja á danskinum á Bakkanum. Þorsteinn Matthíasson les úr bók sinni „Ég raka ekki í dag, góói“. 21.30 (.arnlar plötur og góóir tón- ar. Haraldur Sigurósson sér um tónlistarþátt (RUVAK). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oró kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma“ eftir Guð- mund L. Frióflnnsson. Höfund- ur les (9). 23.00 Ijiugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.