Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 39 * 0 IÞROTTAFRÍTTIK MORGUNBLAflSIIIIS Ein kæran enn Grunur leikur á, að Tom B. Hansen, danski millivega- lengdahlauparinn, sem hreppti silfurverðlaun f 1500 metra hlaupinu á Evrópumeistara- mótinu f Róm, hafi neytt örvandi lyfja áður en hann lagði af stað f hlaupið. Vestur- þýzk sjónvarpsstöð fjallaði um mál þetta f fyrradag, og greindi frá þvf, að heimildir, sfnar væru komnar frá hinni þekktu v- þýzku fþróttafréttamiðstöð SID. Eftirlit með fþróttamönnum var mun minna á Evrópu- meistaramótinu f Róm en hefur verið á svipuðum stór- mótum að undanförnu, og vfst er, að hvorki Jesper Törring né Tom B. Hansen voru rann- sakaðir eftir keppnina. Greindu sjónvarpsfréttirnar frá þvf, að það hefði ekki Ieynt sér, að Hansen hefði verið f annarlegu ástandi bæði fyrir og eftir hlaupið. Sjálfur ber Hansen harðlega á móti þvf að hafa notað lyf og danska frjáls- fþróttasambandið hefur krafizt rannsóknar á málinu og segist ætla að gera fréttastofuna ábyrga fyrir „upplognum sökum". Nuddari Tom B. Hansen og aðstoðarmaður hans, Svend Aage Johansen, segist jafnan fylgjast vel með sfnum manni keppnisdagana. — Það eina, sem Tom fékk skömmu fyrir hlaupið f Róm, var syk- ur piparmyntubrjótssykur, sftrónusafi og konfak. Og konfakið, sem hann fékk, var varla meiri en einn „sjúss“, sagði Johansen, og bætti þvf sfðan við, að það tfðkaðist og hefði reyndar lengi gert, að fþróttamenn fengju áfengis- sopa áður cn þeir legðu f erfiða keppni. Danska frjálsfþrótta- sambandið vill hins vegar ekki kannast við neitt slfkt, og segir, að Johansen fari þarna ekki með rétt mál. Það sé algjörlega forboðið þeim fþróttamönnum, sem keppa fyrir sambandið, að bragða áfengi fyrir keppni, hvað þá rétt fyrir hana. Tom B. Hansen — fékk konfaksjúss fyrir kcppnina f Róm. Muhammad Ali skemmtir sér ágætlega f Zaire, en þar bfður hann þess að einvfgi hans og George Foreman geti farið fram. Myndin var tekin er Ali hafði „tapað“ fyrir söngvara f popphljómsveit sem kom f heimsókn til Zaire. — Þetta er rothögg sem segir sex sagði Ali, er hann reis hlægjandi á fætur. Danskt sundmet EJVIND Pedersen setti nýlega danskt met f 100 metra skriðsundi karla, er hann synti á 54,5 sek. á móti, sem fram fór f Árósum. Sjálfur átti hann eldra metið og var það 54,6 sek. Möltuliðið fékk skell FC AMSTERDAM sigraði FC Hibernians frá Möltu f seinni leik liðanna f UEFA-bikarkeppninni, en leikurinn fór fram f Amster- dam 22. september s.I. Mörk Amsterdam skoruðu: Fransz (17. mfn), Husers (30. mín.). Dekker (47 mfn.), Jansen (49. og 56. mfn.) og Karte (53. og 75. mín.) Amsterdam sigraði einnig f fyrri leiknum og þá 5-0, þannig að samanlögð markatala úr leikjun- um tveimur er 12-0 fyrir Amster- dam sem heldur áfram í 2. um- ferð. KSÍ fjallaði um *■ mál IBA og Víkings STJORN Knattspyrnusambands tslands kom saman til fundar f gær, og þar váí tekið tii umræðu afstaða Vfkinga og Akureyringa til aukaleiksins um fallið f 2. deild, sem fara á fram á laugar- daginn, en sem kunnugt er hafa talsmenn beggjá liða lýst þvf yfir, að lið þeirra muni ekki mæta til leiksins. MorgunblaðiðTiafði f gærkvöldi samband við Ellert B. Schram, formann KSl, og spurðist fyrir um hver afstaða KSl í málinu yrði. Ellert sagði: Stjórn KSI fjallaði ítarlega um mál þetta á fundinum í kvöld, og þar var síðan gerð bókun, sem felur f sér afstöðu KSl ef til þess kemur, að liðin fást ekki til þess að leika umræddan leik. Meðan félögunum hefur ekki verið gerð þessi bókun kunn, tel ég ekki rétt að láta fjölmiðlun- um hana í té. Ellert sagði það ætlun sína að hafa samband við Víkingana í gærkvöldi og í dag sagðist hann mundi fljúga til Akureyrar og ræða þar við forystumenn knatt- spyrnumála. — Ég vona sannarlega,* sagði Ellert, — að til þess komi ekki, að liðin haldi við þá ákvörðun sína að leika ekki umræddan leik, en málin ættu að skýrast í dag. Morgunblaðinu barst f gær svo- hljóðandi fréttatilkynning frá Knattspyrnuráði Isaf jarðar: „Knattspyrnuráð Isafjarðar hefur kært Völsunga, Húsavfk, fyrir að mæta ekki f leik tBl — Channon með þrennu EINS OG frá var skýrt í blaðinu í gær, fóru fram nokkrir leikir f ensku deildarkeppninni í fyrra- kvöld. Þau úrslit, sem mesta at- hygli vöktu, var sigur West Ham United yfir Birmingham, en West Ham virðist vera í miklum sigur- ham þessa dagana og hafa leik- menn liðsins skorað 15 mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Mörk West Ham í leiknum f fyrrakvöld skoruðu þeir Graham Paddon, Billy Jennings og Keith Robson. I leik Derby og Chelsea skoruðu þeir Bruce Rioch, Ron Webster, Peter Daniel og Kevin Hector. Sá leikur, sem vakti mesta at- hygli í 2. deild, var stórsigur Southampton yfir Oxford, 4-0, eri í þeim leik skoraði Mike Channon þrjú mörk. Fortunavann VESTUR-þýzka liðið Fortuna frá Diisseldorf sigraði ftalska liðið Torino með þremur mörkum gegn einu f leik liðanna í UEFA- bikarkeppninni, en leikið var f Dusseldorf í fyrrakvöld. Hefur þýzka liðið þar með tryggt sér rétt til þátttöku f annarri umferð keppninnar, þar sem jafntefli 1-1 varð f leiknum á Italfu. Mörk Fortuna f leiknum f fyrra- kvöld skoruðu: Zimmermann á 10. mfn., Seel á 21. mfn. og Geye úr vítaspyrnu á 71. mfn. Mark Torinu skoraði Agroppi á 20. mfn. Áhorfendur voru 28 þúsund. Völsunga, f 2. deild, sem fram átti að fara 14. september sl. og fer fram á, að þeir verði dæmdir eftir reglum KSl um knattspyrnumót. Áskilur sér einnig rétt til að senda frekari kröfur bréflega.“ Leikur IBI og Völsunga átti upphaflega að fara fram 24. ágúst, en var þá frestað sökum þess, að ekki var unnt að fljúga frá Húsavík. Leikurinn var síðan ákveðinn eftir að mótið var búið og Völsungar búnir að tryggja sér sæti í 2. deild að ári. Kusu þeir að fara ekki til leiksins á Isafirði, enda mikill kostnaður því sam- fara. Sú ákvörðun kann þó að draga dilk á eftir sér fyrir þá, þar sem refsiákvæði við slíku eru mjög ströng f reglum KSl. Gæti svo farið, að allir heimaleikir yrðu dæmdir af Húsvíkingunum næsta sumar. Olympíumeistar- inn varð annar OLYMPlUMEISTARINN frá Miinchen, Leif Jensen frá Noregi, varð að sætta sig við silfurverð- launin f léttþungavigtarkeppni | heimsmeistaramótsins f lyfting- um f Manila f gær. Sigurvegarinn varð Trendafil Stoitchev frá Búlgarfu, sem lyfti samtals 350 kg., en Leif Jensen Iyfti einnig þeirri þyngd en voru dæmd silfurverðlaunin, þar sem hann var nokkrum grömmum þyngri en Stoitchev. Keppnin var annars geysilega tvísýn og skemmtileg. Bæði Stoitchev og Leif Jensen lyftu 155 kg í snörun og valt því á jafn- höttuninni hvernig færi. Og einnig þar urðu þeir jafnir, lyftu 195 kg. Þeirri þyngd lyftu einnig þeir Petkov frá Búlgaríu og Rolf Milser frá Vestur-Þýzkalandi. En Stoitchev var einnig léttari en þeir, þannig að hann hreppti þarna þrjú gullverðlaun greininni. í sömu Helztu úrslit urðu þessi: kg. Stoitchev, Búlg. 350,0 Leif Jensen, Noregi 350,C R. Milser, V-Þýskal. 347,5 T. Petkov, Búlg. 342,5 P. Baczako, Ungverjal. 330,0 J. Avellan, Finnl. 330,0 anna þannig, að Búlgarir höfðu forystu og höfðu hlotið 72 stig, Japanir voru f öðru sæti með 42 stig og Pólverjar í þriðja sæti með 41 stig. Aðrar þjóðir höfðu hlotið stig sem hér segir: Ungverjaland 35, tran 30, Sovétríkin 21, V- Þýzkaland 16, Kúba 15, Finnland 12, Tékkóslóvakía 11, Noregur 9, A-Þýzkaland 8, Bandaríkin 8, Austurrfki 6, Kfna 5, Filippseyj- ar 4, Frakkland 3, Indonesía 2, Kanada 1, Israel 1, Bretland 1. 10 fyrstu sætin f hverri grein gefa stig. Eftir keppni í léttþungavigt- inni var staðan í stigakeppni þjóð- Hansen fékk koníak fyrir hlaupið í Róm Beckenbauer heiðraður FRANZ Beckenbauer fyrirliði vestur-þýzka landsliðsins f knatt- spyrnu og Bayern Miinchen-liðs- ins hefur verið valinn fþróttamað- ur ársins af ftolskum fþrótta- blaðamönnum. Mun hann hljóta vegleg verðlaun fyrir og afhendir Da Vita, viðskiptaráðherra Italfu, þau, f boði, sem blaðamennirnir halda Beckenbauer á næstunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.