Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 -------/ LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Æbílaleigan VfelEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOIViGCEn ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI Ferðabílar hf. Bilaleiga S 81260 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbílar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (með bílstjórn). Bílaleiga CAB BENTAL Sendum 41660- 42902 fllllll -Tilboð ■ AKIÐ NÝJA HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU M AFSLÁTTARVERÐI SHODfí ICIGAM CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. í< ® 4-2600 KIPAUTGCRÐ RIKISINS M /s Esja fer frá Reykjavík um miðja næstu viku vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstu- dag og mánudag. 1 STAKSTEINAR Vinstri stjórnin frysti vísitöluna Þjóðviljinn notar stór orð til þess að lýsa andstöðu sinni við bráðabirgðalög ríkisstjðrn- arinnar, sem mæla fyrir um launajöfnunarbætur f stað verðlagsuppbðta, hækkun elli- og örorkulffeyris, hækkun fjöl- skylduböta og annarra bðta al- mannatrygginga. Rfkisstjðrn, sem að slfkum aðgerðum stendur til þess að tryggja fulla atvinnu f landinu, er sögð leysa vandann á kostnað launþega. Þar segir, að f jandsamleg rfkis- stjðrn hafi með einu penna- striki eyðilagt heila kjarasamn- inga, og slfk rfkisstjðrn er ðþol- andi segír Þjððviljinn enn- fremur. I framhaldi af þessu er skorað á verkalýðsfélögin, „að bæta vfgstöðu sfna“ og „stækka svigrúm sitt til þjóðfölagslegra átaka“ til þess að „verjast árás- um fjandsamlegra pölitfskra afla.“ I framhaldi af þessum gffur- yrðum er fróðlegt að bera saman ákvarðanir rfkisstjðrn- arinnar og tillögur Alþýðu- bandalagsins, sem Lúðvfk Jösepsson kynnti f Þjöðvilj- anum 1. september sl. Þjóðvilj- inn segir, að kjarasamningar hafi verið eyðilagðir, þar sem vfsitalan hafi verið tekin úr sambandi. Hér er rétt að vekja athygli á, að það var vinstri stjðrnin sem sl. vor ákvað með lögum að fella niður verðlags- uppbætur á laun. Og Lúðvfk Jðsepsson sagði, eftir að núver- andi rfkisstjðrn kom til valda: „Það þarf að koma f veg fyrir það, að kaupið — eftir ein- hverjum vfsitölureglum eins og þeim, sem við höfum búið við — æði upp eftir verðlagi, þvf að það kippir vitanlega fðtunum undan eðlilegum rekstri." Vinstri stjórnin var með öðrum orðum búin að afnema vfsitölu- uppbætur á laun, og Alþýðu- bandalagið vill óbreytt ástand f þeim efnum, eftir því sem Lúð- vfk Jösepsson segir. Vindmylluriddari enn á kreiki 1 bráðabirgðalögum rfkis- stjórnarinnar eru launajöfnun- arbætur miðaðar við 50 þúsund kr. laun og fara sfðan stiglækk- andi upp að 53.500 krðnum. Launajöfnunarbæturnar nema 10% á lægstu laun, en eru 6,5% að meðaltali. Þetta kallar Þjðð- viljinn smánarbætur. Ef Al- þýðubandalagið hefði setið f rfkisstjðrn, hefðu láglaunabæt- urnar hins vcgar, samkvæmt upplýsingum Lúðvfks, aðeins verið greiddar á laun undir 36 til 40 þúsund kr. Þá hefðu launajöfnunarbætur á þessi laun ekki hækkað um 10% eins og nú er, heldur um 5%. Sfðan hefði önnur 5% hækkun ekki komið fyrr en 1. desember. 1 bráðabirgðalögum rfkis- stjðrnarinnar er gert ráð fyrir, að láglaunauppbðtin verði greidd á alla yfirvinnu. Ef Al- þýðubandalagið hefði fengið að ráða, hefði hækkun yfirvinnu- kaups orðið helmingi minni samkvæmt upplýsingum Lúð- vfks. Niðurgreiðslur vöruverðs úr rfkissjðði lækka nú um 12,5%, en þær hefðu lækkað um 25%, ef Alþýðubandalagið hefði setið í rfkisstjórn. Það er m.a. árangur af viðræðum ASl og rfkisstjörnarinnar, að niður- greiðslurnar lækka ekki meira. Vinstri stjðrnin hafnaði hins vegar með öllu viðræðum við launþegasamtökin af þvf tagi, sem núverandi stjðrn beitti sér fyrir. 1 tillögum Alþýðubanda- lagsins er hvergi minnzt á hækkun elli- og örorkulffeyris eins og Lúðvfk greinir frá þeim. Samkvæmt bráðabirgða- lögunum hækkar elliy og ör- orkulffeyrir hins vegar f sama hlutfalli og launajöfnunarbæt- ur. Þá hækka f jölskyldubætur sem samsvarar 2% kaupmáttar- aukningu. Það væri ekki úr vegi fyrir vindmylluriddara Þjððviljans að gera sér grein fyrir þessum staðreyndum. Það er auðvelt að prenta stðryrði um fjandsam- Iega rfkisstjðrn. En fúkyrði vindmylluriddarans hæfa f raun réttri vinstri stjðrnina og forystumenn Alþýðubandalags- ins. Hver ætli fáist nú til að „auka svigrúm" Þjóðviljaridd- aranna til „aukinna þjððfélags- átaka“? Svein Karlsen (t.h.) fulltrúi fyrirtækisins Skaug og Nilsen ræðir við Agnar Klemens Jóns- son sendiherra f Oslð. Til vinstri er Margrét Magnúsdótt- ir, en hún sýndi, hvemig teppi úr lopa eru flosuð. Gerd Paulsen sýnir Ólöfu Bjarnadöttur sendiherrafrú slá úr fslenzkum lopa. mínir mundu sýna þessu svona mikinn áhuga sem raun bar vitni.“ í víðlesnum vikublöðum eins og Hjemmet, Allers, Alle Kvinder og Feminu hefur í sumar mátt sjá uppskriftir og myndir af fötum teiknuðum af Gerd Paulsen. Hún hefur hann- að íslenzkar ullarvörur, sem síðar hafa verið sendar til Dan- merkur og Hollands og í útstill- ingargluggum í Reykjavík hef- ur Gerd Paulsen séð flíkur, sem hún hefur teiknað. En hver er ástæðan fyrir því, að þessi norska kona hefur svo mikla ánægju af því að vinna úr ís- lenzkri ull? Eftir að ég komst í tæri við íslenzka lopann hef ég stöð- ugt orðið áhugasamari. íslenzki lopinn bíður upp á svo margt, gæðin eru mikil, litbrigði nátt- urunnar heillandi. Ahuginn fyrir vörum unnum úr fslenzk- um lopa eykst stöðugt í Noregi og ekki aðeins hugsað um lop- ann sem vörn gegn kulda. Hér f Noregi eru engar venjur eða hefðir tengdar lopanum og þeg- ar fólk sér, hve margt er hægt að gera úr lopanum, aukast vin- sældirnar um leið. Lopinn á örugglega eftir að verða enn vinsælli útflutningsvara frá ís- landi en nú er,“ sagði frú Gerd Paulsen að lokum. Lopinn vekur athygli á tízkuviku í Osló Frá blaðamanni Morgun- blaðsins í Osló, Ágústi I. Jónssyni. í STÓRU sýningarhúsi á Sjölyst í úthverfi Oslóborgar er nýlokið mikilli vörusýningu, sem nefndist „Tfzkuvikan 1974“. Þátt í þessari sýningu tóku aðilar vfðs vegar að úr Noregi, frá Svfþjóð, Danmörku, Finnlandi og ýnjsum öðrum Evrópulöndum. ísland átti sinn bás á þessari sýningu og þar var sýnd íslenzk ull, ýmiss konar tízku- og vetrarföt unnin úr lopa og nokkrir þeirra mögu- leika sem íslenzka ullin býður upp á í fatagerð og handavinnu. Gerd Paulsen.semhefur um- boð fyrir Álafoss f Noregi, setti sýninguna upp í samvinnu við fyrirtækið Skaug og Nilsen. Uppstoppað lamb við inngang- inn í ísienzka básinn leiddi at- hygli gesta að þessari sérstæðu tfzkuvöru, sem íslenzka ullin getur verið. Þegar inn í ís- lenzku deildina var komið, urðu gestir ekki fyrir vonbrigð- um, skemmtilegar flíkur skreyttu fslenzka básinn, en flestar voru vörurnar hannaðar af frú Gerd Paulsen, sem tekið hefur mikiu ástfóstri við ísland og íslenzka ull. Stöðugur straumur verzl- unarfólks alla þrjá sýn- ingardagana sýndi, að lopinn vakti mikla athygli. „Það er greinilegt, að tfzkuvörur úr ís- lenzkri ull eiga framtfð fyrir sér,“ sagði Gerd Paulsen, er við ræddum við hana í lok sýning- arinnar. Ég er himinlifandi með árangurinn af þessari sýn- ingu og hefði ekki getað fmynd- að mér það fyrirfram, að landar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.