Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 15 Gegn útfærslu án viðræðna Björgvin, 25. september. NTB. Hann sagði, að útfærsla land- FISKIMALASTJÖRI Noregs, helginnar gæti leitt til erfiðleika f Knut Mertdal, sagði f fyrirlestri I utanríkismálum og taldi, að ýmsir gærkvöldi, að einhliða útfærsla tækju ekki tillit til þess. Um norsku landhelginnar væri ekki slikar ráðstafanir yrði að semja hyggileg stefna. við ríki, sem ættu hlut að máli. OREGONPINE Ath.Söluskattur hækkar 1. október n.k. HF. Klapparstlg 1 Skeifan 1 9 Simar 1 8430-— 85244. Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé STANLEY SA STOIU ER ALDKKIOF STÓRI IGNIS FRYSTIKISTUNA RAFTORG SÍMi: 26660 RAFIÐJAN SIMi: 19294 Mertdal benti á, að Norðmönn- um væri það mikið hagsmunamál, að þorskstofninn væri verndaður og sagði, að þeir yrðu að taka þátt f ráðstöfunum á því sviði. Hann lét í ljós bjartsýni á árangur af verndunarráðstöfunum. Hann taldi samvinnu við aðrar þjóðir skipta mestu máli, hvort sem landhelgin yrði færð út f 50 eða 200 mílur. Nauðsynlegt væri að vernda mikilvægustu fisk- stofnana þann tfma, sem þeir héldu sig annars staðar en á norskum miðum. LESIfl Véj er» oiuHmnf a- bnniEGn Verksmiðjusala. Verksmiðjuútsala á skóm frá Skóverksmiðjunni Agilu á Egilsstöðum stendur þessa og naestu viku að Hverfisgötu 39, hornhús á Hverfisgötu og Klapparstíg. Hagkvæm kaup á skóm á alla fjölskylduna. Listdansskóli Þjóðleikhússins Afhending skirteina fer fram föstudag 27. september kl. 5—7 e.h. og laugardag 28. september kl. 2—4. Gengið inn frá austurhlið. OPIÐ Frá kl. 9,00 til 12,00 á laugardögum. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. W Laugavegi 13 Reykjavik sími 25870 Vid getum auðvitað ekki óbyrgzt þér lO í vélritun á vorprófinu. En llkur þess aukast notir þú abc skólaritvél skrTfstofuvelar h.f. — -r ^ Hverfisgötu 33 : x Sími 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.