Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 7 leikur þar um mann Straumur óms og lita rabbað við Steinþór listmálara á Egilsstöðum listasprang Eftír A'rna Johnsen „Tek viðtöl við landvættina á hver jum stað sem ég mála” verið talsvert f þessu sfðan 1970. £g mála mest Austfirðina og svo hugmyndirnar, fanta- sfurnar, og ýmis tákn. Þegar ég mála landslag fer ég oftast á staðina til þess að ná sambandi við þá, fá áhrif frá þeim. Öðru- vfsi get ég ekki málað mynd- irnar, ég verð að ná andrúms- loftinu og skynja þau sálrænu áhrif, sem eru milli mannsins og landsins. Sérstaklega finnst mér oft uppi á öræfum, að maður verði hluti af hljómi og öðrum ólýsanlegum straumum öræfanna, straumi óms og lita, sem leikur þar um mann.“ „Þú ert mikill náttúruunn- andi.“ „Já, mikill natúralisti og finnst undantekning ef nútfma- mannvirki spillir ekki náttúr- unni. Ég hef málað á allflestum fjörðum hér. Landið þekki ég það vel, að ég þarf ekki að fara á staðina til þess að teikna, þó að ég geri það oft, heldur til þess að setjast niður og hugsa og taka um leið viðtöl við land- vættina á hverjum stað.“ „Er talsverður myndlistar- áhugi á Austf jörðum?“ „Það má segja. A Norðfirði er til að mynda myndlistar- félag og þar eru margir geðugir tómstundamálarar, sérstaklega finnst mér Sveinn Vilhjálms- son athyglisverður og heill- andi. Fólk hérna hefur mikinn áhuga á myndum og ég er þakk- látur fyrir það, að það er orðið algengt hér ef einhver á stóraf- mæli, að fengin er mynd hjá mér eða ég fenginn til að mála mynd af þvf tilefni." „Hvað er skemmtilegast að fást við?“ „Það er skemmtilegast að mála fslenzku náttúruna, en þó fer þetta eftir hugarfarinu hverju sinni. Þó finnst mér alltaf unaðslegt að njóta sam- verunnar við landið mitt. Eg hef farið f einstaka lönd, en ég held, að það sé ekkert land til með önnur eins svipbrigði og okkar land, aðra eins fjöl- breytni og ævintýri í hverju spori. Við höfum allt frá suð- rænni veðráttu til pólarveðurs, eld og fs, sanda og sólgyllta skóga.“ „Eg er ennþá á vitlausa aldrinum svo fremi að ég hafi þrek til,“ sagði Steinþór Eirfksson listmálari á Egils- stöðum þegar ég rabbaði við hann um sfðustu helgi, „ég er alltaf til f góðan prakkaraskap hvort sem er til byggða eða fjalla, bara verst að ég er svo helvfti slæmur f löppinni núna, en þeir ætla nú að fara að smfða hana til fyrir sunnan." „Hvenær byrjaðir þú að mála?“ „Ég byrjaði 11 ára gamall með vatnsliti og ger(\i mikið af þessu frarrt’ufldir þrftugt, en þá hætti ég f 20 ár og svo hef ég Erá Austfjörðum. Óskast til leigu Lítil ibúð óskast til leigu fyrir ungt par sem baeði vinna úti. Uppl. í s síma 73799 eftir kl. 7. Til leigu r herbergi fyrir námsfólk. Upplýsingar i sima 33943. Gólfteppi Vel með farið gólfteppi frá Vefar- anum til sölu. 31 fermetri. Upp- lýsingar i sima 1 6408. Keflavík Til sölu eldra einbýlishús 3 her- bergi og eldhús. Verð 1,8 milljón. Litil útborgun. Laust strax. Fasteignasalan | Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Ung hjón óska eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „8519". Til leigu ný 2ja herb. íbúð i Hraunbæ frá 15. okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. okt. merkt: „Barnlaus 8520". Prentsmiðja Oddi h.f. óskar að taka á leigu litla ibúð strax, fyrir starfsmann helzt i vest- urbænum. Upplýsingar í sima 20280. Prentsmiðjan Oddi h.f., Bræðraborgarstig 7. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, helzt í Hafnar- firði eða Reykjavik. Margt kemur til greina. Hef gagnfræðapróf úr verzlunardeild. Uppl. i sima 93- 1225. íbúð til leigu 4ra herb. ibúð við Safamýri er til leigu. íbúðin verður leigð til 1. ágúst 1975. Tilboð merkt: „Reglu- semi — 9584" sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á mánudag 30. sept. Til sölu Ford Treider '63 diesel 4 tonn, sturtulaus. Skoðaður '74. Upplýsingar i sima 43881. Ráðskona óskast nú þegar. Upplýsingar í sima 99-1262, Selfossi, eftir kl. 6. Stúlka með vélritunar- og enskukunnáttu óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 36643. Til leigu 2ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 42787. Næturvörður Háskölastúdent óskar eftir nætur- varðastöðu i vetur. Upplýsingar i sima 15561. Breiðholtsbúar Höfum opnað glæsilega tískuverzlun að Arnarbakka 2 ö Blússur □ Buxur □ Bolir □ Peysur L ] Jakkar Komið og kíkið í Kassann. VERSL. KASSINN ARNARBAKKA2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.