Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 ÁRIMAÐ HEILLA Gefin hafa veriö saman I hjóna- band í Laugardælakirkju af séra Sigurði Sigurðssyni ungfrú Kol- finna Sigtryggsdóttir og Símon Ingi Gunnarsson. Heimili þeirra er að Hörðuvöllum 6. Ljósm.st. Suðurlands Vikuna 27. sept. til 3. október verður kvöld-, helgar, og næturþjón- usta apóteka f Reykjavík f Holts Apóteki en auk þess verður Laugavegs Apótek opið utan venju- legs afgreiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. FHÉTTIFt_______________ FLÓAMARKAÐUR Hjálpræðisherinn heldur flóa- markað í dag, föstudag, kl. 2—7. Ágóðinn rennur til ókeypis sumardvalar barna að Sólskins- bletti. Hjálpræðisherinn vonast til þess, að Reykvíkingar og ná- grannar komi á markaðinn og styrki gott málefni. Frétt frá Hjálpræðishernum. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást i Hallgrfmskirkju (GuSbrandsstofu), opi5 virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., síml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. SÖFMIIM_____________________ Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bökasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. og miðvikud. kl. 13.30— 16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30— 16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Arbæjarsafn verður opið 9,—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sfna. Áríðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ói- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir piasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga Islands). BIFREIÐAEFTIRIIT RlKISlNS LJÖ/A/KOÐUN 1974 HEIMSÓKNARTlMI SJÚKRAHÚSANNA Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30— 19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. I dag er föstudagurinn 27. september, 270. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavfk kl. 3.58 og sfðdegisflóð kl. 16.18. Sólarupprás í Reykjavfk kl. 7.23, sólarlag kl. 19.13. Sólarupprás á Akureyri kl. 7.09, sólarlag kl. 18.49. En Guð hefur talið oss maklega þess, að trúa oss fyrir fagnaðarer- indinu, og þvf er það að vér tölum ekki eins og þeir, er þóknast vilja mönnum, heldur Guði sem rannsakar hjörtu vor. (Þessal. I 2,4). SkráB frá Eining CENGISSKRÁNINC Nr. 172 - 26. september 1974. Kl. 12.00 Kaup Sala 2/9 1974 1 Banda r fkjadollar 118.30 118, 70 26/9 1 Sterlingspund 274, 20 275, 40 * 24/9 1 Kanadadollar 120, 25 120, 75 26/9 - 100 Ðanskar krónur 1919. 25 1927, 35 * - - too Norskar krónur 2136, 05 2145, 05 * 25/9 - 100 Sænakar krónur 2643,90 2656, 10 - - 100 Finn«k mörk 3099.60 3106, 40 26/9 - 100 Franskir frankar 2474.35 2484, 85 « -• - 100 Bclg. frankar 301, 35 302, 65 ♦ - - 100 Sv i «o n. frankar 3971,80 3988, 60 * - 100 GyUini 4354, 25 4372, 65 * - - 100 V. -l>ýzk mÖrk 4454, 70 4473, 50 # - - 100 LÍrV>_r_ 17, 89 17, 97 * - - 100 Austurr. Sch. 628, 60 631. 30 * - - 100 EBCudos 458,65 460. 65 * 25/9 - 100 Pesetar 205, 00 206, 90 26/9 - 100 Yen_ 39, 88 40, 04 * 2/9 - 100 Relkningskrónur- 99. »6 100, 14 Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- 118,30 118.70 Vöruskiptalönd * Breyting frá síöustu skránlngu. áster... ... að geta talað saman um störfsín — kosti þeirra og galla. TM Reg U S Þot OA—All righti re»erv*H C 1973 by lot Angeles Times 1 BFIIDGE ~1 Hér fer á eftir spil frá leik milli Italíu og fslands f Olympíukeppni fyrir nokkrum árum. Vestur. S. G-9-5-2 H. G-4-2 T. A-G-10-8-6 L. 8 Norður. S. Á-6-3 H. 9 T. D-7-5 L. Á-D-10-5-4-2 Austur. S. D-8-4 H. D-10-6-3 T. K-9-4-3 L. G-9 Suður. S. K-10-7 H. A-K-8-7-5 T. 2 L. K-7-6-3 Eitt kvöldið var einn góðglaður staddur niðri við Tjörnina. Logn var og tunglsljós, og bar þá að lögregluþjón. Maðurinn spurði: — Heyrðu, hvað er það, sem ég sé þarna niðri? — Þetta er tunglið. — Tunglið? Hvernig f ósköpunum hef ég komizt hingað upp? PErdlMAVlIMIR 1 19 ára refsifangi á Litla-Hrauni vill komast í bréfaviðskipti við stúlkur á öllum aldri. Áhugamál: popptónlist o.fl. Utanáskriftin er: 22440, Litla-Hraun, Eyrarbakka, Árnessýslu. Sjúkrabíllinn í Hafnarfirði Frá og með 1. september annast Slökkvistöðin i Hafnarfirði rekst- ur sjúkrabfls Hafnarfjarðardeild- ar Rauða kross Islands. Simanúmer slökkvistöðvar- innar er 51100. ítölsku spilararnir Pabis Ticci og D’alelio sátu N-S við annað borðið og sögðu þannig: N S 1 t 21 31 3 h 3 s 3g 41 41 4 h 4 s 4g 5 t 61 P Sagnhafi fékk auðveldlega 12 slagi og vann slemmuna. Við hitt borðið sátu islenzku spilararnir N-S og sögðu þannig: N S 11 21 31 3 h 3 g P ÞESSI úrklippa kom upp úr bréfi til Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag. Eins og glöggir lesendur munu sjá er þetta ritstjórnargrein blaðsins 13. þ.m., þó að sendandi hafi að vísu gert nokkra breytingu á „blaðhausnum" með skærum og lími. Þessi ritstjórnargrein fjallaði um lýðræði og valdarán, og voru valdaræningjar þar fordæmdir undantekningarlaust — og hvar í landi sem þeir finnast. Þetta hefur sendanda úrklippunnar sýnilega mislíkað, þótt hann skorti að vísu kjarkinn til þess að láta nafns síns getið. 16 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUF 13 SEPTEMBER 1974 PJOOVIUINN BitiljÞli Maiihiai JoEiano«» fyjóMur KonróB Jóoaaon Slyrma Gunnaraaon RrtaljórnarfuNlrúi Þorbforn GuSmundaaon Fréiiaiijón B|orn Jóhannaaon Augtýamgaslión Arni GarBar Krtatrnaaon Ritatjórn og algraibala ABalatratn 6 almi 10 100 Auglýamgar ABal.tr.i, 6 abnt 27 4 80 AakrrltargjaM 600.00 fcr i minu8i mnanUnd. I lauu.olu 35 00 fcr amtaéiB Um þessar mundir er þess minnzt vfða um heim, að rétt ár er liðið frá þvi, að herforingjastjórn fasista ( Chile hrifsaði til sfn vðldin ( blóðugri bylt- ingu. Chilemenn áttu sér langa lýðræðishefð að baki. og ekki sízt íyrir þær sakir fylltist heimurinn viðbjóði og reiði, þegar fasistarnir ( hópi herforingja bundu svo skyndilega endi á lýð- réttindi ( landinu með svo grimmilegum hætti, sem raun bar vitni um. Minni- hluti þjöða heims býr við lýðræði í þeirri merkingu orðsins, sem Iðgð er i það á Vesturlðndum. Valdarán fasistanna i Chile sýnlr hversu snðgg umskíptin geta orðið f þessum efnum, og um leiö verður það hvatning- til lýðræðissinna hvarvetna f heiminum til að standa vðrð um þetta stjómskipulag, sem eitt tryggir frelsi fólksins og grundvallarmannréttindi. Að vísu var það svo, að Allende var aldrei kjðrinn forseti Chile með meiri- hluta atkvæða landsmanna i almennum kosningum. Hann var eigi að sfður út- nefndur forseti af þinginu með Iðgmætum hætti. Allende urðu einnig á mikil mistðk ( stjórnartlð að gefa óðaverðbðlgunni lausan tauminn var ógern- ingur að ná þeim félags- legu markmiðum, sem hann stefndi að. Efnahags- stefna Allendes leiddi til efnahagshruns og gjald- miðiU landsins féll um 10.000% gagnvart banda rfkjadollar á valdaferli hans. Stjórn Allendes hélt stöðugt áfram að eyða um- fram það, sem a/lað var, og framleiðslan dróst saman um ieiö og erlendir skulda- baggar hrðnnuðust upp. Að þessu leyti má færa rðk að þvf, að Allende hafi kall- aö yfir sig andsvar, en það réttlætir ekki þá fasista- byltingu, sem gerð var, og þau ógeðfelldu undirróó- ursvinnubrðgð, sem nú er haldið fram, að Banda- rfkjamenn hafi staöið að; þvf að láta lausa marga pólitfska fanga Meðal þeirra eru nokkrir af ráð- herrum og helztu stuön- ingsmðnnum Allendes. Þessum mðnnum er ekki gefið frelsi I eigtn föður- landi; þess f stað er þeim vfsað úr landi f útlegð. Hér eru á ferðinni sðmu vinnubrðgð og sósialista- stjórn Sovétrfkjanna beitti rithöfundinn Solzhenitsyn fyrr á þessu árf. Sá atburð- ur afhjúpaði betur en flest annað þá fjðtra, sem fylgja sósfalfsku stjórnskfpulagi. Menn hafa lengi fylgzt með ofsóknum Sovétstjórn- arinnar gegn hinu frjálsa orði; rithðfundum og and- ófsmðnnum hefur verið varpað I dýflissur og þelr lokaðir inni á geðveikra- hælum. En hámarki náðu ofsóknirnar, þegar Solzhenitsyn var sviptur MANNRETTINDI OG SKOÐANAFRELSI sinni. Mörg umbótamark- mið hans voru þó mikil- væg. Mistök Allendes lágu hins vegar f vinnubrögð- unum. Hann kastaöi aldrei frá sér byltingarhyggj- unni, sem eðli máls sam- kvæmt fer ekki saman við þmgræðisskipulagið. Hann virðist heldur ekki hafa áttað slg á þvf, að með þvf þau hafa hvorki verið sönnuð né afsönnuð. Valdaferill fassistanna í Chile er drifinn blóðf og hefur á einu ári gert lýð- ræðisrfki að lðgreglurfki. þar sem ðll frumstæðustu mannréttindi eru virt að vettugi. Herforingjarnir minntust vaidarántlns með borgararéttindum og rek- inn úr landi. Nú er sama sagan aó gerast f Chile. Talið er. að nú séu ailt að 8000 póli- tlskir fangar þar I landi. Forsætisráðherra fasista stjórnarinnar hefur lýst yfir þvf, að stjórn hans sé reiðubúin til þess að sleppa nær Ollum pólitískum fðngum úr haldi, ef stjórn- ir Sovétrfkjanna og Kúbu láti álfka marga pólitfska fanga lausa. Þessi yfirlýs- ing minnír á þá staðreynd, að þúsundir manna sitja nú f fangelsum vfða um heim sakir skoðana sinna og sannfæringar Athyglis- vert er, að dagblað eins og Þjóðvitjinn skuli hrópa há- stðfum um ömurlegt hlut- skipti þessara manna f Chile en þegja þunnu hljóði um ðrlðg þjáningar- bræðra þeirra f Sovétrfkj- unum og Kúbu, hvað þá heldur, að það fyllist vand- lætingu vegna þeirrar áþjánar, sem Solzhenitsyn lýsir (Gulag. Þjóðir heims standa mittvana gagnvart ofbeldi af þessu tagi, hvort sem það er afleiðing fasista- stjðrnar í Chlle eða Vfet- nam, ellegar runnið undan rifjum sósfalista f Sovét- rfkjunum eða Kúbu. Fyrir rúmum áratug voru stofn- uð alþjóðleg samtðk, er hafa það að markmiði að kynna málstað pólitfskra fanga f þvf skyni að fá þá leysta úr fjðtrum, jafn- framt þvf, sem reynt er að veita fjðlskyldum þeirra aöstoð. Um þessar raundir er unnið að stofnun ls- landsdeildar þessara sam- taka Fer vel á þvf, að ís- lendingar leggi lóð á þessa vogarskál og taki þannig þátt f baráttunni fyrir mannréltindum og skoð^ anafrelsi einstaklinganna, sem allt of vtða er fðtum troðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.