Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði hefur ákveðið að gangast fyrir sýni- kennslu í meðferð grænmetis i Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 28. sept. kl. 3 e.h. Kennd verður meðferð grænmetis, frysting þess og ýmsir smáréttir. Kennari verður Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir húsmæðra- kennari. Kennsla þessi er ókeypis og eru ungar húsmæður hvattar til þess að notfæra sér hana. Stjórnin. Heimdallarfélagar Þeir Heimdallarfélagar sem fengið hafa sendan Gtróseðil vegna félagsgjalda eru hvattir til að gera skil sem fyrst. _ Stjórnin. Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til aukaþings á Þingvöllum. Dagskrá aukaþings S.U.S. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER: Kl. 1 0:00 Formannaráðstefna. Kl. 14:00 Þingsetning. Ávarp Friðriks Sophussonar, formanns S.U.S. Kl. 1 4:30 Framsögumenn starfshópa: Stjórnskípun og stjórnarskrá: Jón Magnússon, lögfræðingur. Efnahags- og atvinnumál. Nýsköpun einkaframjaksins: Jón St. Gunnlaugsson, lögfræðingur. Byggðamál: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi. Kl. 16:00 Umræðuhópar starfa. Kl. 19:00 Kvöldverður. Kl. 20:30 Kvöldvaka. SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER: Kl. 10 00 Umræðuhópar. Kl. 1 2:00 Hádegisverður. Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, ávarpar þingfulltrúa. Kl. 1 4:00 Almennar umræður. Afgreiðsla ályktunartillagna. Kl. 1 8:00 Þingslit. Hópferð á þingið fer frá Galtafelli við Laufásveg kl. 12.30 laugardaginn 28. september. Þingfulltrúum verður séð fyrir gistingu á Þingvöllum. GULLALMUR - EIK HNOTA - TEAK Ath.Söluskattur hækkar 1. október n.k. Klapparstíg 1, Skeifan 19 Símar 18430—85244. Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla verður haldið í Keflavík 7. —18. október næst- komandi. Námskeiðið er haldið í samræmi við ákvæði í samningum verkamannafélaganna og atvinnu- rekenda. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa a.m.k. 1 árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu eða krana, ennfremur skírteini Öryggiseftirlits ríkisins. Skráning þátttakenda fer fram á skrifstofu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Faxa- braut 2, sími 2085, og skrifstofu Vinnuveit- endafélags Keflavíkur, Olíusamlagshúsinu við Víkurbraut, sími 2121. Þátttökugjald er kr. 3.000,00. Nánari upplýsingar á skrifstofum ofangreindra samtaka og í iðnaðarráðuneytinu. St/ón námskeiðanna. Iðnskólinn í Reykjavík Meistaraskólinn 1974—1975 tekur til starfa 1 4. október næstkomandi og verður settur kl. 5 síðdegis þann dag í stofu 202. Innritað verður til 4. október í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma. Teknir verða mest 50 nemendur og ganga þeir fyrir, sem lokið hafa sveinsprófi í múrun og húsasmíði árið 1 972 eða fyrr. Skólagjald er kr. 8000,00 Skólast/óri. OPPSET PREnTUfí Fljótt,fallegt og hagstættverð Þetta er það sem viðskiptavinurinn vill. MIÐBÆ v/HAALEITISBRAUT 58-60 • REYKJAVÍK • SÍMI 33508 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Ártúns- höfða, laugardag 28. september 1974 kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R-72, R-218, R-542, R-803, R 1367, R. 1543, R-1902, R-2179, R-2214, R-2255, R-2327, R-2354, R-2562, R-2373, R-3795, R-3811, R-4290, R-4450, R-4701, R-4706, R-4728, R-4747, R-5011, R-5033, R-5110, R-5243, R-5254. R-5582, R-5723, R-5812, R-5881, R-6053, R-6138, R-6306, R-6971, R-7123, R-7178, R-7320, R-7483, R-7578, R-7803, R-7842, R-7856, R-8066. R-9543. R-9564. R-9678. R-9869. R-10945. R-11219. R- 1 1281, R-1 1825, R-1 1854, R-13214, R-13303, R-14400, R-15483, R-15791, R-16436, R-17793, R-17956, R-18450. R-20328, R-20422, R21113, R-23447, R-23587, R-23647, R- 25160, R-25856, R-26316, R- 26686, R-26727, R-26993, R- 27990, R-28319. R-28995, R-30781, R-30814, R-30906, R- 31595, R-31659. R-32143, R-33848, R-33914, R-34118, R- 34527, R-3471 1, R-34930, R-37191, R-37321, G-1502, R-12225, R-12550, R-13054, R-14529. R-15021, R-15102. R-16625, R-17460, R-17742, R-19156, R-19205, R-19895. R-21721, R-21897, R-22660, R-24135, R-24263, R-24752, R-26391, R-2661 1, R-26662, R-27077, R-27222, R-27426, R-29525, R-30456, R-30496, R-31345, R-31373, R-31555, R-32216, R-32477, R-32753, R-34119, R-34227, R-34356, R-35568, R-35582, R-37183, G-3761, G-4186, G-7179, Y-269, Y-723, ennfremur traktorsgrafa Rd-141, Traktorsgrafa Massey Ferguson 54, dráttarvagn, 2 loftpressur, John Deer vélgrafa, ICB vélgrafa, jarðýta D-7, dragskófla „Osgood" 3 loftpressur, og traktor Massey Ferguson 203. Ennfremur eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik verða seldar eftirtalsar bifreiðir: R-905, R-15060, R-16383, R-17645, R-18087, R-21005, R- 25514, R-31862, R-32690, R-34715, J.C.B. 7C skurðgrafa, MF 350 grafa á beltum, Poclainty 44 grafa, Caterpillar jarðýta, Að þessu uppboði loknu verður uppboðinu framhaldið að Sólvallagötu 79, (húsnæði bifr.st. Steindórs), eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, ýmissa lögmanna, banka og stofnana og þar verða seldar eftirtaldar bifreiðir: R-295, R-518, R-4154, R-4772, R-5422, R-6792, R-6801, R-9305, R-9867, R-11415, R-11603, R-18044, R-18057, R-18723, R-18947, R-19743, R-19827, R-22219, R-23082, R-23447. R-24053, R-24805, R-26113, R-26312, R-26926, R. 27158, R-28988, R-31373, R-32741, R-32985, R-33571, R-33900, R-34191, R-34932, R-34990, R-35507, R-36269, R-36993, R-3761 1, R-38231, R-39699, D-89, G-4323, G-6743 H-1362, J-86, Y-4280, svo og óskrásettar bifr.: V.W. bifreið, Fiat bus, notuð vörubifreið, Mercedes Benz 200, Renault station bifr., og Opel Record Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 4. skákin jafntefli I þessari skák dirfist Kortsnoj ekki að beita sikileyj- arvörn, minnugur útreiðarinn- ar í 2. skákinni, en velur þess í stað franska vörn. Karpov beit- ir uppáhaldsafbrigði sínu, 3. Rd2, en með þvl hefur hann unnið marga góða sigra. Eftir drottningakaup virðist svarta d- peðið í hættu, en Kortsnoj tekst að sneiða hjá öllum boð- um og eftir þrjátíu leiki eru úrslitin ljós, þótt keppendur leiki fjórtán leiki í viðbót, mest fyrir siðasakir að því er virðist. Hvítt: A. Karpov Svart: V. Kortsnoj. Frönsk vörn 1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — c5, 4. exd5 — exd5, 5. Rf3 — Rc6, 6. Bb5 — Bd6, 7. dxc5 — Bxc5, 8. 0-0 — Rge7, 9. Rb3 — Bd6, 10. c3 — Bg4, 11. Rbd4 — 0-0, 12. Be2 — He8, 13. Hel — a6, 14. Bg5 — h6, 15. Bh4 — Db6, 16. Db3 — Bc5, 17. Bxb6 — Bxb6 — Bxb6, 18. Bd3 — Kf8, 19. a3 — Rxd4, 20. Rxd4 — Bxd4, 21. cxd4 — Rf5, 22. f3 — Rxh4, 23. fxg4 — Rg6, 24. g3 — Re7, 25. Bfl — Rc6, 26. Bg2 — Hxel, 27. Hxel — Hd8, 28. Kf2 — Hd6, 29. Hdl — Ke7, 30. b4 — Hd8, 31. Ke3 — Kd6, 32. Hfl — f6, 33. Hcl — Hc8, 34. Hc5 — Re7, 35. Bfl — He8, 36. Kd2 — f5, 37. Be2 — fxg4, 38. Bxg4 — Hf8, 39. Hc2 — g6, 40. Ke3 — h5, 41. Bh3 — Rc6, 42. Rd2 — b5 (biðleikurinn), 43. Bg2 — a5, 44. h4 — axb4, 45. axb4 — He8 jafntefli. Fána stolið A FÖSTUDAG eða laugardag sl. var stolið fána verzlunarinnar Kastalans við Bankastræti. Fáni þessi er dýrmætur og eigendun- um hjartfólginn. Þeir, sem geta einhverjar upplýsingar gefið um fánahvarfið, eru beðnir að snúa sér til verzlunarstjórans. Fundar- launum er heitið. Grunnur fánans er svartur, en á honum er merki verzlunarinnar, hvftt, rautt og gult. 2fl<>v0unI)Iaí)it> MARGFALDAR MMMil Plt>v0uní)laí)it> 2>lt>v0unl)Iut)it)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.