Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 33
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 Útvarp Reykfavik FÖSTUDAGUR 27. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 „F6stbræður“ Danskur sjónvarpsþáttur uni erjur tsraelsmanna og Araba á undanförn- um árum. Þýóandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.35 Lögregluforinginn Þýzkur sakamálamyndaflokkur. Dauði Dr. Meinhards Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Iþróttir M.a. mynd frá Evrópumeistaramótinu f frjálsum fþróttum. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 28. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Liberace og heimur hans Bandarfskur skemmtiþáttur, þar sem ftalsk-bandarfski pfanóleikarinn og furðufuglinn Liberace leikur listir sín^r og segir frá ævi sinni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.15 trak Frönsk fræðslumynd um stjórnmála- og efnahagslff f landinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.00 Berlfnargull (A Prize of Gold) Bresk-bandarfsk bfómynd frá árinu 1955, byggð á skáldsögu eftir Max Catto. Leikstjóri Mark Robson. Aðalhlutverk Richard Wildniark, Mai Zetterling og Nigel Patrick. Þýðandi óskar Ingimarsson. Myndin gerist f Þýskalandi á strfðs- ðrunum. Bandarfskur liðþjálfi kynnist þýskri stúlku, sem tekið hefur að sér hóp af munaðariausum börnum. Hún vill komast með hópinn til Suður- Amerfku, og hann ákveður að reyna að hjálpa henni að útvega það fé, sem til þarf. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 18.00 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Fiskikötturinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. t fyrsta þættinum greindi frá drengn- um Toomai og heimkynnum hans f þjóðgarði f frumskógum Ceylon. Toomai er foreldralaus, en hann á sér þá ósk heitasta að verða fflahirðir, eins og faðir hans áður var. Þegar nýr um- sjónarmaður kemur til þjóðgarðsins. óttast Toomai, að honum verði vfsað þaðan. En heppnin er honum hliðholl. Honum er falin umsjá fflsins Kala Nag. 18.25 SögurafTuktu Kanadfskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.40 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 12. þáttur. Kvenkostir Þý«\andi Jón O. Edwald. Efni 11. þáttar: Mary llammond beitir kænsku sinni og bragðvfsi til hins ýtrasta, til að koma David og Jill f hjónaband. Og það tekst henni að lokum, að höfðu saniráði við Jill sjálfa. Carter vill losna við Eduard úr stöðu stjórnarformanns og aðal- framkvæmdastjóra. Hann notar tæki- færið, þegar Eduard fer til megin- landsins að leita Parkers, og kallar saman stjórnarfund. En áður en hann hefur lagt tillögur sfnar fyrir fundinn birtist Edward og vill fá að vita hvaðsé á seyði. 21.25 Sunnan um höfin Dansflokkur frá Suðurhafseyjum sýnir þjóðdansa og kynnir þjóðlega tónlist f sjón varpssal. Þýðandi Jón O. Edwald. Aður á dagskrá 26. desember 1972. 22.00 Aspen Mynd um bæinn Aspen f Kólóradó f Bandarfkjunum, en þar hefur á undan- förnum árum þróast eins konar lista- mannanýlenda. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.30 Aðkvöldidags Séra Björn Jónsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. 22.35 „Áfangar“ f umsjón Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingólfur Jónsson endar sögu sína „Ferðin yfir fjöllin sjö“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Spænsk tónlist Konunglega Filharmónfusveitin í Lundúnum leikur; Leonard Salzedo stjórnar. Felicity Palmer syngur, Phil- ip John Lee leikur á gftar, Leslie Pearson á sembal og John Wolfe á enskt horn. 14.00 Vikan sem var Pðll Ileiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar Augustin Leon Ara og Jean Claude Vanden Eynden leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó eftir Rodrigo. Vladimir Ashkonazy, Jack Brymer, Terence Macdonagh, Alan Civil og William Waterhouse leika Kvintett f Es-dúr fyrir pfanó og blásara op. 16 eftir Beethoven. 15.45 A ferðinni ökumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Hörft um öxl og fram á við Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrá sfðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar í léttum dúr Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Holklaki“ smásaga eftirjón Páls- son. Höfundur les. 20.05 Claudio Arrau leikur á pfanó Fantasfu f C-dúr, „Wandererfantasf- una“, eftír Schubert. 20.30 Frá Vestur-Islendingum Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * FÖSTUDAGUR 27. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingólfur Jónsson heldur áfram lestri sögu sinnar „Ferðin yfir fjöllin sjö“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Walter Klien leikur á pfanó Fantasfu f c-moll (K457), Sónötu f c- moll (K459) og Rondo Allegretto (K494) eftir Mozart / Sinfónfuhljóm- sveitin í Liége leikur Sinfónfu eftir Francois Joseph Gossec. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nie!sen% Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Kammertónlist eftir Claude Debussy Maurice Gendron og Jean Francaix leika Sónötu f d-moll fyrir selló og pfanó. Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu. Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Són- ötu fyrir fiðlu og pfanó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Frá sjóferðum vfða um heim Jón Aðils leikari les úr ferðaminning- um Sveinbjarnar Egilssonar (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfónfskir tónleikar Sinfónluhljómsveitin í Cleveland leikur; George Szell stjórnar.a. „Pétur Gautur“, hljómsveitarsvíta nr. 1 op. 46 eftir Grieg. b. Sinfónfa nr. 6 f F-dúr op 68, „Sveitalffshljómkviðan“, eftir Beethoven. 20.55 Freyfaxahamar og gcðahús Hrafnkels Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur erindi. 21.30 Otvarpssagan: „Svo skal böl bæta“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les (17). Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Félagsbúskapur á Laugarfelli Gfsli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Askel Sigurjónsson bónda. Á skfánum ATVINNULAUSA LEIKKONAN Sandra Milo, sem er 43 ára gömul, atvinnulaus leikkona, vakti allt í einu umtal. Hún var á gangi á götu úti í Róm er vindhviða feykti pilsinu hennar nokkuð hátt. Hvort hún kemst aftur með þetta útlit í sína gömlu stöðu sem fyrirsæta skal ósagt látið. Samvinnan í nýjum Viðhorf þar sem þrír samvinnu- menn, Stefán Júlíusson, Gunn- laugur P. Kristinsson og Páll Lýðsson, segja álit sitt á hinni félagslegu hlið samvinnustarfs- ins og margt fleira. Ritstjóri Samvinnunnar er Gylfi Gröndal. búningi FRÉTTATILKYNNING Samvinnan er komin út I nýjum búningi. Brot blaðsins og pappfr er óbreytt, en eftir- leiðis mun það koma út tfu sinnum á ári f stað sex sinnum áður, minnst 28 sfður hverju sinni. Stefnt er að því, að blaðið verði hvort tveggja f senn: mál- gagn samvinnumanna og vand- að og læsilegt heimilisrit. Að efni almenns eðlis í þessu fyrsta hefti eftir breytinguna má nefna nýja smásögu eftir Jón Dan og nýtt ljóð eftir Hannes Pétursson, frásögn eftir Jón Helgason ritstjóra, Vangaveltur eftir Sigvalda Hjálmarsson, þátt um islenzkt mál eftir Sverri Tómasson, bókaþátt eftir Eystein Sigurðs- son, heimilisþátt í umsjá Guð- rúnar Ingvarsdóttur, verð- launakrossgátu, vísnaspjall og fleira. Af efni um samvinnumál má nefna viðtal við Erlend Einars- son, forstjóra, kynningu f máli og myndum á Kaupfélagi Hér- aðsbúa á Egilsstöðum ásamt viðtali við kaupfélagsstjóra þess Þorstein Sveinsson, frétta- þætti um samvinnumál bæði innlenda og erlenda, þáttinn Forsfða nýju Samvinnunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.