Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 11 PÍLU- RULLUGLUGGATJOLD Framleiðum PÍLU rúllugluggatjöld eftir máli. Yfir 100 mismunandi mynstruð og einlit efni. Stuttur afgreiðslutími. • „ PILU- rullugluggatjold Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 83215 — 38709. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á 80 ára afmæli minu. Guð blessi ykkur öll. Guðb/örg Guðmundsdóttir, Alfaskeiði 60. Framsagnarnámskeið hefst 1. okt. Upplýsingar í síma 14839. Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Hin vönduðu skrifstofuhúsgögn frá Kristjáni Siggeirssyni h.f. eru fram- leidd með hagkvæmni innréttinga á vinnustað fyrir augum. Með fjölbreyttum möguleikum er fyrirtækjum og arkitektum gert kleift að mæta sérkröfum um vinnutilhögun, þægindi og útlit. Auknar kröfur á vinnustað gera hlutverk skrifstofuhúsgagna mikil- vægara en nokkru sinni áður. Kristján Siggeirsson h.f. hefur tekið þetta allt með í reikninginn við framleiðslu skrifstofuhúsgagna sinna. Hönnun þeirra býður sérstaka möguleika í sambandi við breytingar, viðbót eða stækkun, - án þess að heildarsvipur húsnæð- isins þurfi að breytast. Munurinn er mikill: Vellíðan yðar, starfsfólksins og viðskiptavin- anna er látin ganga fyrir. auknar 1 kröfur á. vinnustao HUSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Keykjavik sími 25870 Hafnarfjörður — Norðurbær Höfum fengið til sölu glæsilegar 4 — 5 herb. íbúðir, sem hafin er bygging á á mjög góðum stað við Breiðvang I Norðurbænum. Stærð íbúðanna er um 115 ferm., stórar stofur og rúmgóð eldhús. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með bílgeymslu, fullfrá- genginni lóð og bílastæðum. Áætlaður afhendingartími eftir um eitt ár. Sérgeymslur og barnavagnageymsla í kjallara. Upphitun frá væntanlegri hitaveitu. Fagurt útsýni og fullfrágengin gata. Athygli er vakin á hagkvæmu skipulagi lóðar, þannig að bíl- geymslur og bílastæði eru aðskilin frá gangbrautum við húsið, til aukins öryggis og minni hávaða frá bílastæðum. Byggjendur eru Jón og Þorvaldur h/f. Nánari upplýsingar ískrifstofu undirritaös,og um helgina og næstu kvöld einnig ísíma 50266. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, sími 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.