Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 9 SÍMAR 21150 • 21570 Til sölu Efri hæð við Bugðulæk með 5 herb. ibúð harðviður sér hitaveita, húsið er rúmir 120 ferm. Verð kr. 5,9 millj. Skipti æskileg á 4ra herb. jarðhæð með sér inngangi helst í nágrenninu. í Vesturbænum 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð við Ránargötu, sér hitaveita, ný teppalögð. Útborgun 1,6 millj. sem má skipta. F Vesturbænum 5 herb. efri hæð 1 14 ferm. i steinhúsi við Sólvallagötu sér hitaveita, eldhús og bað cjamaldags, tvö risherb. fylgja. Utb. aðeins kr. 3 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð. Háaleiti Fellsmúli Höfum á söluskrá glæsilegar 4ra og 5 og 6 herb. íbúðir með fallegu útsýni við Fellsmúla og Háaleitisbraut. 3ja herb. ný íbúð á 3. hæð við Eyjabakka, sameign frágengin, mikið útsýni. 4ra herb. ný íbúð Við Dvergabakka. Sameign að mestu frágengin, góð kjör. Árbæjarhverfi 2ja og 3ja herb. nýlegar og mjög góðar íbúðir með fullfrágenginni sameign. í smíðum 4ra herb. stórar og mjög góðar íbúðir við Dalsel. Bifreiða- geymsla fullfrágengin, sér þvottahús, engin vísitala, fast verð 4,4 millj. sem má skipta á hagstæðan hátt fyrir kaupanda. Ódýrar íbúðir Höfum á söluskrá nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir með lágum út- borgunum. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. ibúðum með bílskúrum. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Austurbrún 2ja herb. góð íbúð á 8. hæð við Austurbrún. Fossvogur 4ra herb. glæsileg ibúð. á 1. hæð við Dalaland. Sér hiti. verönd. Kópavogur 4ra herb. falleg ibúð á jarðhæð við Hlíðarveg. Sérinngangur. sérhiti. Jörvabakki 4ra herb. falleg endaibúð ásamt herbergi í kjallara við Jörvabakka. Góðir greiðsluskil- málar. Vesturbærinn Glæsileg húseign á besta stað i Vesturbænum. í kjallara 2ja herb. ibúð með sérinngangi og sérhita. Á hæð og i risi er 6—-7 herbergja íbúð. Til greina kemur að selja hæðina og risið sér. Bílskúr. FJÁRSTERKIR KAUPENDUR Höfum á biðlista keupendur að 2ja—6 herb. ibúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. í mörgum tilfellum mjög háar útborganir. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gúslafeson, hrl^ Mirslrætí 14 L\Símar 22870 - 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028 26600 Álfheimar 2ja herb. ca. 60 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 3.2 millj. Barónsstigur 4ra herb. ibúð á 3. hæð i sex- ibúða húsi. Laus fljótlega. Verð: 4.0 milj. Blómvallagata 3ja herb. litil ibúð á 1. hæð. Verð: 3.6 milj. Útb.: 2.6 milj. Brekkulækur 4ra herb. 104 fm. íbúð á jarð- hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Sér þvotta- herb. Falleg ibúð i nýlegu húsi. Blöndubakki 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Föndurherb. i kjall- ara fylgir. Verð: 3.9 milj. Dalaland 4ra herb. ibúð á jarðhæð í blokk. Góð ibúð. Verð: 5.1 milj. Eyjabakki 4ra herb. ca. 1 1 7 fm. ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Föndurherb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. i ibúðinni. Vönduð ibúð. Freyjugata 2ja herb. ibúð á jarðhæð í tvi- býlishúsi. Verð: 2.5 milj. Útb.: 1.500 þús. Hraunbær Einstaklingsibúð á jarðhæð i blokk. Verð: 1.500 þús. Útb.: 1.0 milj. Hraunbær 2ja herb. 71 fm. íbúð á 1. hæð i blokk. Góð íbúð. Hraunbær 5 — 6 herb. 1 32 fm. ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Suður og vestur svalir. Vönduð íbúð. Verð: 6.5 milj. Sigtún 3ja herb. litil kjallaraibúð i fimm- býlishúsi. Sér hiti. Verð: 3.0 milj. Útb.: 1.800 þús. Skipholt 4ra — 5 herb. 1 20 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Verð um 6.5 milj. Útb.: 3.5 milj. Suðurgata 5 herb. 130 — 140 fm. ibúðar- hæð i þribýlishúsi. Verð: 8.5 milj. Útb.: 6.0 milj. Tjarnarbraut, Hfj. 5 herb. 160 fm. ibúðarhæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Verð: 6.0 milj. Útb.: 3.6 milj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 l.O.O.F. 12 = 1559278'/2 •= 9 III. I.O.O.F. 1 = 1559277 = Réttarkv. | | Gimli 59743097 — 1. Fja.st. Flóamarkaður er i Hjálpræðishernum frá kl. 2—7 í dag til styrktar barna- starfinu. SIMMER 2430« Til sölu og sýnis 27.' 4ra herbergja ibuð Nýleg, vönduð, um 100 ferm. á 2. hæð á góðum stað í Breið- holtshverfi. Suðursvalir. Hag- kvæmt verð. Útb. 3—3Vi millj. sem má skipta. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð 90 ferm. á 2. hæð. Æskileg skipti á 5 — 6 herb. sérhæð i borginni eða Kópavogskaupstað. Við Laugaveg 3ja herb. ibúð 75 ferm. á 2. hæð i steinhúsi. Laus 15. okt. n.k. 2ja herb. risibúð um 75 ferm. m.m. i steinhúsi i Austurborginni. Steinhús um 50 ferm. sem er saml. stofur, svefnherb, eldhús, sturtu- bað og geymsla i Kópavogskaup- stað, Austurbæ. Tvöfalt gler i gluggum. Útb. 1 milljón. Einbýlishús, raðhús, 2ja íbúða hús og m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 2ja herb. til sölu í Fossvogi 2ja herb. fall- eg og vönduð íbúð. Harðviðar- innréttingar. Ný teppi á stofu og svefnherb. Stór geymsla. Sérlóð. Gott útsýni. Allur frágangur á íbúðinni i sérflokki. Laus strax. Við Nökkvavog 2ja herb. kjallaraíbúð. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir i Reykja- vik og Kópavogi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Teikningar til sýnis á skrifstof- unni. Helgi Ólafsson sölu- stjóri. Kvöldsími 21155. Höfum kaupendur Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum og einnig að sér- hæðum i Reykjavik og Kópavogi. Einbýlishús Við Langholtsveg, Nökkvavog (tvær ibúðir), Lyngbrekku, Star- haga, Álfhólsveg, Óðinsgötu. Sérhæðir Sérhæðir í Austur- og Vestur- borginni. Sérhæð i Kópavogi — við Ný- býlaveg. Makaskipti Einbýlishús i Garðahreppi, tilbú- in undir tréverk. Fullgrágengin að utan i skiptum fyrir sérhæð á Reykjavikursvæðinu. Raðhús rúmlega tilbúið undir tréverk i skiptum fyrir sérhæð með bil- skúr. 3ja herb. íbúðir við Þórsgötu, Dvergabakka, Amt- mannsstíg, Borgarholtsbraut (skipti). 4ra—5 herb. íbúðir við Æsufell (og bílskúr), Stóra- gerði, Háaleitisbraut, Bugðulæk, Þverbrekku, Barónsstig, Vallar- braut, Mariubakka. Til sölu byggingalóðir í Mosfellssveit. Höfum kaupanda að einbýlishúsi um 120—130 fm i Garðahreppi. íbúðir og einbýlishús í smiðum í Seljahverfi 240 ferm. raðhús á tveimur hæðum. Selst uppsteypt. Teikn og upplýs. á skrifstofunni. Skiptamöguleikar á 4ra herb. ibúð. Raðhús við Stórateig Mosfellssveit 1 54 fm. á tveimur hæðum. Inn- byggður bilskúr. Tilbúið undir tréverk og málningu 1. des. n.k. Teikn og uppl. á skrifstofunni. Fossvogsmegin í Kópa- vogi. 4ra herb. ibúð -F herb. i kj. tilb. nú þegar undir tréverk og máln. Sameign frágengin. Glæsileg eign á fallegum stað. Teikn. og upplýs. á skrifstofunni. Einbýlishús í Mosfells- sveit 1 70 ferm. einbýlishús. 1. hæð 140 ferm. ( kjallara um 70 ferm. Tvöf. bilskúr. Húsið afhendist uppsteypt. Verð 5,0 millj. Teikn og frekari uppl. á skrifstofunni. Við Hjallabrekku Fokhelt einbýlishús, hæð og kj. Hæðin er um 1 45 fm. kj. um 50 fm. Afhendist i nóv. Teikn á skrifstofunni. Toppíbúð (penthause) i Heimunum. Húsnæðið er tilb. u. tréverk og máln. og tilb. nú þegar. Hentar vel sem 5 herb. ibúð. Stórglæsilegt útsýni. (hita- veita. Útb. 3—3,5 millj. Teikn og upplýs. á skrifstofunni. Einstaklingsíbúð í Foss- vogi. um 30 ferm einstaklingsíbúð í Fossvogi rúml. u. tréverk og máln. Hreinlætistæki komin. Hæð m. bílskúr 3ja herb. efri hæð m. bilskúr við Nökkvavog. Útb. 2,7 millj. Engin veðbönd. Luxushæð við Gnoðarvog 4ra herb. 3. hæð (efsta) i fjór- býlishúsi. Stærð um 110 ferm. fbúðin er óskipt stofa, 2 herb. eldhús geymsluherb., bað o.fl. Loft viðarklædd. Viðarveggur í stofu. Baðherb. nýstandsett. Ný teppi. Svalir fyrir allri suðurhlið- inni. Sér hitalögn. Fallegt útsýni. Útb. 4,0 millj. EicnfimioLuninl VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjori Sverrir Kristínsson ÞURF/Ð ÞER H/BYU Kaplaskjólsvegur 2ja herb., falleg ibúð á 2. hæð. Austurbrún 2ja herbm ibúð á 8. hæð. Gaukshólar 2ja herb. ibúð í háhýsi. Nýbýlavegur 2ja herb. íbúð. Tilbúin undir tré- verk. Bilskúr. Fastverð. Reynimelur 3ja herb. ibúð á 2. hæð í nýleqri blokk. Kóngsbakki 3ja herb., falleg íbúð. Sér þvottahús. í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smiðum í mið- bænum í Kópavogi. Af- hentar tilbúnar undir tré- verk. HÍBÝLI & SKIP GAROASTRÆTI 38 SIMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfmnur Magnusson 51970 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfstræti 8 5 HERBERGJA Ný standsett ibúð i Háaleitis- hverfi. Ibúðin er um 120 ferm. og fylgir eitt herbergi í kjallara. íbúðin getur verið laus nú þegar. Bilskúrsréttindi fylgja. 4RA HERBERGJA Ibúð á 2. hæð i nýlegu fjölbýlis- húsi við Vesturberg. Allar innréttingar mjög vandaðar. Hagstæð kjör. MELHAGI 4—5 HERBERGJA Rishæð i fjórbýlishúsi. íbúðin er til afhendingar nú þegar. 4RA HERBERGJA Rishæð á góðum stað í Kópa- vogi. íbúðin er litið undir súð. Útborgun skiptanleg á þetta og næsta ár. 3JA HERBERGJA fbúð á 1. hæð í timburhúsi (tvibýlishúsi) á góðum stað i Hafnarfirði. Sér inng. sér hiti, ræktuð lóð. Stór bílskúr fylgir. 2JA HERBERGJA Ný standsett ibúð i Vesturborg- inni. Ný eldhúsinnr. ibúðin laus nú þegar, útb. kr. 1 500 þús. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. * A A A A * A A A A A A A A A A A A A & & A & & & & & & & A A & & & & & A- & A & & & & & & & A A A * A A * A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A 26933 Markland 2ja herbergja glæsileg 50 fm ibúð á jarðhæð ásamt her- bergi i forstofu. Skipholt Glæsileg 128 fm ibúð á 4. hæð með parkett á stofu, nýleg teppi á forstofu, gott útsýni, bilskúrsréttur. Ljósheimar 4ra herbergja 1 10 fm endaíbúð á 1. hæð með rúm- góðum svefnherbergjum, harðviður í stofu, lóð frá- gengin, snyrtileg eign. Vesturberg 4ra herbergja ibúð á jarðhæð með sér garði. Maríubakki 3ja herbergja ibúð á 1. hæð, sér þvottahús og geymsla á hæðinni, góð geymsla i kjallara. Nýbýlavegur, Kóp 3ja herbergja ibúð á hæð, laus fljótlega. Furugrund, Kóp. Eigum eftir eina herbergja ibúð á 1. hæð i nýrri blokk, sem er i smiðum. íbúðin afhendist i desember n.k. Fast verð, beðið eftir láni frá Húsnæðismálastjórn rikisins. Suðurgata, Hafn. 3ja herbergja 95 fm falleg ibúð á 1. hæð, harðviðar inn- réttingar, ibúð i 1. flokks ástandi, bilskúrsréttur. Bræðratunga, Kópa Raðhús á 2 hæðum, á neðri hæð er stofa, borðstofa, gott eldhús, þvottaherbergi inn af eldhúsi, en á efri hæð eru 3 svefnherbergi ásamt baði; gott útsýni, bílskúrsréttur. Rjúpufell, Breiðholti Raðhús 1 40 fm ásamt 1 00 fm kjallara, fokheld með einangrun og miðstöð til af- hendingar strax. Ásholt, Mosfellssveit Á bezta stað við Ásholt ein- býlishús um 150 fm ásamt 2ja herbergja ibúð í kjallara, tvöfaldur bilskúr. jarð- 3ja A A A A A A A A A A A A A A A A A T A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A t A A A A A A A Sölumenrv Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A & & <& & A & A lEigna Imarkaðurinn Austurstræti 6, Simj 26933

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.