Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 TIMBUR: Mótaviður Sm'íðaviður Þurrkaður viður Gagnvarinn viður Gluggaefni Listar, alls konar Ath. Söluskattur hækkar 1. október n.k. W TIMBURVERZLUNIN VÖIUNOURhf Klapparstig 1. Skeifan 19 Simar 18430—85244 6. Húseignin Njálsgata 16 er til sölu. Á jarðhæð er 2ja herb. ibúð, 4ra herb. íbúð á hæðinni. I risi er 3ja herb. íbúð. IBUÐA- SALAN Húsið lúðirnar hafa sérinngang. Húsoð selst óskipt eða hver íbúð INGÓLFSSTRÆTI út af fyrir sig. GEGNT GAMLA BfÓl SÍMI 12180. Við Hraunbæ Til sölu 3ja herb. 95 ferm. vönduð og glæsileg íbúð á 1. hæð. Allt fullfrágengið. Allt fullfrágengið. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4a, símar 21870 og 20998. tíi Söiu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Sérhæð Vesturbæ Glæsileg 6 herb. sérhæð, (efri) við Kvisthaga um 160 ferm. Þvottahús á hæðinni og 1 herb. i kjallara. Bilskúrsréttur. Hæð og ris við Berg- staðastræti Á hæðinni er 4ra herb. ibúð um 120 ferm. í risi eru 5 herb. og bað. 1 herb. i kjallara, með snyrtingu. Sérinngangur. Allt nýstandsett. Sérhæð Barmahlíð 4ra herb. efri hæð 1 10 ferm. og 1 herb. í kjallara. Ný teppi á stofu, gangi og stiga. Tvöfalt gler, bilskúr. 4ra herb. íbúð — Stór bílskúr 4ra herb. kjallaraibúð 95 ferm. við Efstasund. 48 ferm. bílskúr með gryfju. Útb. 2 millj. 3ja herb. ibúð, Hafnar- firði Mjög skemmtileg 3ja herb. endaibúð á 3. hæð við Laufvang. Stórar suðursvalir, þvottaherb. og búr á hæðinni. Möguleg skipti á góðri ibúð á Seltjarnar- nesi eða i Vesturbæ. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN —43037 Til sölu 4ra herb. ibúðir i smiðum í Breiðholtshverfi. Afhendast til- búnar undir tréverk i marz, april '75. 4ra herb. íbúð i Breiðholti 1, ekki alveg fullfrá- gengin. Skipti i 2ja herb. ibúð. kemur til greina. Eignarlóð i byggingahverfi í nágrenni borgarinnar. Upplýsingar ein- ungis á skrifstofunni. 6 herb. ibúð i Gaukshólum. -----------f EIGNAVAL Suðurlandsbraut 10 Símar: 33510—85650—85740. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, á húseign i smiðum í landi Þorvaldseyrar i Austur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu, eignÓla E. Adólfssonar, sem auglýst var i 45., 47 og 5 1. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1974, eftir kröfu Skúla Pálssonar hrl. verður háð á eigninni sjálfri mánudaginn 30. september n.k. kl. 15. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Gamalt einbýlishús til sölu Mjög góð byggingarlóð fylgir litlu einbýlishúsi við Kópavogsbraut. Uppl. gefur Sigurður Helgason hrl., Þinghóls- braut 53, sími 42390. ________Fossvogur____________________ Höfum verið beðnir að útvega raðhús eða einbýlishús í Fossvogshverfi. Til greina koma skipti á 5 — 6 herb. íbúð í blokk í Fossvogi og/eða 4ra herb. íbúð í Breiðholti I. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7. Sími: 2-66-00. Til sölu 1. Fasteignin Laugavegi 42. Húsið er kjallari, 3 hæðir og ris. Rúmmál ca. 3044 rúmmetrar. Grunnflötur 202 fm. Einnig fylgir annað hús 83 fm. Rúmmál ca. 330 rúmmetrar. Lóð er 452 fm. Selst í einu lagi. 2. Fasteignin Þingholtsstræti 27, steinhús. Grunnflötur hússins er 240 fm. Kjallari og 4 hæðir. Rúmmál ca. 3435 rúmmetrar. Selst í einu lagi eða hæðir sér. Tilboð óskast í báðar fasteignirnar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofu minni. Ólafur Ragnarsson hrl., Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18, Reykjavík. IBUDA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SfMI 12180. Til sölu VÖRUSKEMMA — HESTHÚS 200 ferm. eða 8—900 rúmm. skemma sem byggð er i nágrenni hesthúsa Fáks og hentar vel sem geymsluhúsnæði eða t.d. fyrir verktaka, einnig hentar eignin vegna staðsetningar vel sem hesthús. Verzlunarhúsnæði — Miðbær. Fjársterkur aðili óskar að taka sem fyrst á leigu verzlunarhúsnæði við Laugaveg eða á öðrum góðum stað í miðbænum. Há leiga í boði fyrir rétt húsnæði. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt „Miðbær — 7029" í síðasta lagi föstudaginn 4. okt. n.k. 6 herbergja sér hæð Til sölu ca. 1 50 ferm. íbúðarhæð á einum besta stað í Kópavogi. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús og búr á hæðinni. íbúðin skiptist í samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, hús- bóndaherbergi, gestasnyrtingu og rúmgott eld- hús. Stórar suður-svalir. Glæsilegt útsýni. Allar innréttingar í sérflokki. Tvímælalaust ein glæsi- legasta hæð á markaðnum í dag. Allar nánari upplýsingar gefur. EIGNASALAN REYKJAVÍK • Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8. FASTEIGN ER FRAMTlc* 2-88-88 Við Hraunbæ Rúmgóð 4ra — 5 herb. endaibúð. Suðursvalir, gott út- sýni. Vönduð, fullfrágengin sameign. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Stór svefnherb. gott skápapláss. Gott útsýni, fullbúin sameign. Við Fornhaga Rúmgóð 3ja herb. ibúð. Vönduð sameign. Suðursvalir. í Háaleitishverfi 4ra — 5 herb. vönduð ibúð. Bilskúrsréttur. Við Blöndubakka 3ja herb. Ibúð með 1. ibúðar- herb. í kjallara. Gott útsýni. Við Mariubakka 3ja herb. vönduð ibúð. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Við Asparfell 2ja herb. ibúð, suðursvalir. Við Gaukshóla 5 herb. ibúð, búr og geymsla á hæðinni. Þrennar svatir, gott út- sýni. í Mosfellssveit 130 ferm. fokhelt einbýlishús til afhendingar strax. í Skerjafirði Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Möguleiki á 2ja herb. séribúð á jarðhæð. Innbyggður bilskúr. í smíðum við Dalsel 4ra — 5 herb. endaibúðir. Selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Suðursvalir. Beðið eftir veðdeildarláni. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SÍMI28888 Kvöld og helgarsími 82219. Sln\\ 14430 I búðir til sölu 2ja—6 herb. íbúðir ! Auslur- borginni og Vesturborginni. Hafnarfirði og Kópavogi. Einbýlishús og raðhús á Reykjavikursvæðinu, fokheld og tilbúin. Vantar 2ja—4ra herb. íbúðir á skrá, einnig einbýlishús og rað- hús. íbúðasalan Borg, Laugavegi 84, sími 14430. FASTEIGNAVER MA Klapparstíg 16, símar 11411 og 12811. Háaleitisbraut 5 herb. íbúð um 118 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. á sérgangi. Þvottahús inn af eldhúsi. Suður- svalir. Ibúðin er i mjög góðu standi. Asparfell Vönduð 2ja herb. ibúð á 7. hæð. Skerseyrarvegur, Hf. 3ja herb. risibúð. Lágt verð, litil útborgun. Rauðalækur Góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Kársnesbraut 3ja herb. sérhæð um 90 fm. Bilskúrs. Hraunbær 3ja og 4ra herb. ibúðir á 2. hæð. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sér- þvottahús 1 íbúðinni. Álfaskeið 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.