Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.09.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1974 27 Verkamenn — Verkakonur Óskum eftir að ráða nokkra menn og konur í byggingavinnu við íþróttahús Fellaskóla. Upplýsingarí skrifstofunni Grettisgötu 56 í dag kl. 10 — 4Sími 13428. B ygginga félagið Ármannsfe/I H. F. Verksmiðjustarf Getum bætt við okkur tveim nemum í steinsmíði. Einnig tveim laghentum verkamönnum til aðstoðar við steinsmíði og eldri manni til léttra starfa í verk- smiðju, hálfs dags vinna kæmi til greina. S. Helgason h. f., Einholti 4. Dagvinna — Vaktavinna Getum bætt við starfsfólki í eftirfarandi deildir: 1. Línu- og kaðladeild. 2. Fléttivéladeild. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verk- stjóra, ekki í síma. Hampiðjan h. f. Stakkholti 4 Bison (danskar) (10og 12mm) Ath. Söluskattur hækkar 1, október n.k. W TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDURhf. Klapparstíg 1, Skeifan 1 9 Símar: 1 8430 — 85244 Frjáls verzlun fyrir þá sem fylgjast með Frjáls verzlun er stærsta og útbreiddasta sérrit landsins. Frjáls verzlun kemur út mánaðarlega og fjallar um viðskipti og athafnaUf innanlands og erlendis. Samtíðarmaður Frjálsrar verzlunar að þessu sinni er Davíð Sch. Thorsteinsson, iðnrekandi. Við hann er rætt um EFTA og iðnaðinn og sivaxandi gildi framleiðsluiðnaðarins sem atvinnuvegar á íslandi. Ýmsir þættir efnahagsvandans eru teknir til meðferðar og fjallað er um fasteignamarkaðinn, mannvirkja- og byggingastarfsemi. Greint er frá atvinnulifi og högum ýmissa sveitafélaga á suðurlandi. Frjáls verzlun er eingöngu seld í áskrift. Frjáls verzlun býður yður velkomin i hóp fastra áskrifenda. Til Frjálsrar verzlunar. Laugavegi 1 78 Óska eftir áskrift að Frjálsri verzlun, pósthólf 1193 Rvik. Nafn Heimilisfang simi útgefandi: Frjáist Framtak h.f. Laugavegl 178 Sfmar 82300 og 82302 VOLVOSALURINN Til sölu Volvo 144 de Luxe, sjálfskiptur árg. '73 Volvo 1 44 de Luxe árg. '73 Volvo 1 44 de Luxe árg. '72 Volvo 1 44 de Luxe árg. ’ 71 Volvo 164 árg.'70 Volvo 142 árg. '70 Volvo 1 44 árg. '67 Volvo Amazon árg. '66 Toyota Carina árg. '74 Bronco8 cyl. árg. '74 Bronco Ragner 6 cyl. árg. '74 Morris Marina árg. '74 Mazda 81 8 árg. '74 Datsun 1 600 árg. ’71 Saab 99 árg. ’71 Jiutfillllllllllllllllll j Ckuubf/ [ ÞVOTTAVÉLAR 5 FYRIR- LIGGJANDI ■ Verslunin j«37m Slmi 26788 VELTIR HE SUCURLANDSHRAUT 1« n 15200 TEKIÐ UPP í DAG HERRALEÐURJAKKAR HERRALEÐURSKÓR Opið til kl. 10 í kvöld og til hádegis laugardag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.